Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012
12.7.2012 | 06:49
Oddný Harðardóttir í Wall Street Journal - gjaldmiðilsmálin framtíðarmál
Viðtal við Oddnýju er uppistaðan í umfjöllun The Wall Street Journal um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu.
Oddný segir mikilvægt fyrir Ísland að taka upp nánara samband við helstu viðskiptaþjóðir með aðild að ESB. Það er mjög mikilvægt fyrir Ísland, sem er lítið land, að vera í sambandinu eins og okkar góðu nágrannar.
Blaðamaður The Wall Street Journal nefnir að Oddný taki þarna aðra afstöðu en forveri hennar, Steingrímur J. Sigfusson, sem sé eindregið andsnúinn aðild og hafi sagt að krónan hafi komið Íslendingum að miklu gagni í kjölfar efnahagshrunsins en þá tapaði hún meira en 40% af verðmæti sínu. Núna sé efnahagslífið hins vegar í vexti og atvinnuleysi á undanhaldi. Eitt mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála sé nú hvernig nálgast eigi gjaldmiðlamálin til framtíðar."
12.7.2012 | 06:14
Tímalína ESB-umsóknar á fésbók Stefáns Hauks
Eins og við sögðum frá um daginn, setur aðalsamningamaður Íslands, Stefán Haukur Jóhannesson, inn ýmislegt áhugavert um ESB-ferlið, inn á Fésbókarsíðu sína.
Ein af hans nýjustu færslum er tímalína um umsóknina, sem má lesa hér.
7.7.2012 | 10:14
Ísland "kyngir" - án áhrifa! Full aðild að ESB myndi breyta stöðunni
Nokkuð er rætt þessa dagana um innleiðingu reglugerðar um losunarheimildir, sem kemur frá ESB.
Menn kvarta og kveina yfir því að þurfa að innleiða reglugerðina eins og hún kemur "af kúnni" og einn þeirra er Atli Gíslason, yfirlýstur andstæðingur ESB.
Í viðtalið við Morgunblaðið kemst Mörður Árnason hinsvegar að kjarna málsins, sem er að Ísland (vegna aðildar sinnar að EES), hefur engin áhrif á setningu reglna sem þessara. Mörður segir:
"Þetta mál sýnir ágætlega þann vanda sem við stöndum frammi fyrir sem aðilar að EES-samningnum eftir átján ár. Það þarf að leysa þann vanda því við getum ekki búið við hann til frambúðar. Ég geri ekki ráð fyrir því að því verði tekið með miklum fögnuði að tveggja stoða lausnin sé notuð í öllum tilvikum þar sem þessi staða kemur upp, þá á ég við Evrópusambandið og samstarfsfólk okkar í EES og EFTA. Enda væri það nánast feluleikur.
Hins vegar teldi ég eðlilegt að breyta stjórnarskránni þannig að hægt sé með ákvörðun Alþingis að deila fullveldisréttinum í tilvikum eins og þessum. Það leysir málið að hluta. Samt sem áður stöndum við frammi fyrir þeim ágöllum EES-aðildarinnar sem hér býr að baki. Mín lausn á vandanum er að ganga í ESB og verða þátttakandi í þessu ferli, og ekki bara þiggjandi. Aðrir verða svo að gera grein fyrir sinni lausn."
EES-samningurinn (þrátt fyrir marga kosti) hefur stóran galla: Ísland þarf að "kyngja" hlutum án þess að hafa nokkuð um þá að segja. Með fullri aðild að ESB breytist það!
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (52)
6.7.2012 | 17:40
Stefán Haukur og ESB-málið á Fésbókinni!
Nú er rétt ár liðið frá því Ísland hóf aðildarviðræður við ESB. Málið er eitt það fyriferðarmesta í opinberri umræðu og ef þess nyti ekki við værum við sennilega ennþá að ræða HRUNIÐ og aftur HRUNIÐ!
Aðalsamningamaður Íslands, Stefán Haukur Jóhannesson, heldur úti Fésbókarsíðu, þar sem hægt er að fylgjast með störfum hans og annarra sem koma að málinu.
ESB-málið er nefnilega opið og lýðræðiskegt, eins og þetta blogg! Annað en það sem andstæðingar aðildar halda úti. Þar eru engin skoðanaskipti leyfð.
Síða Stefáns: http://www.facebook.com/StefanHaukurJohannesson
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
3.7.2012 | 23:13
Útilokar refsiaðgerðir
Það sé þó ekki endurskoðun á sjávarútvegsstefnu sambandsins sem tefji heldur fremur makrílveiðar Íslendinga.
María Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, er stödd hér á landi vegna fundar sjávarútvegsráðherra Norður-Atlantshafsríkja og til að ræða við íslensk stjórnvöld um makríldeiluna. Evrópusambandið vill ekki að Íslendingar veiði úr sameiginlegum fiskistofninum án samráðs við aðra.
Hafnar eru viðræður um átján kafla af þrjátíu og fimm í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusamband. Sjávarútvegskaflinn er enn lokaður. Evrópusambandið stendur nú fyrir endurskoðun á sjávarútvegsstefnu sinni."
http://www.ruv.is/frett/engar-likur-a-refsiadgerdum
Skemmtileg/áhugaverð grein eftir Egil Helgason um Mariu Damanki.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
3.7.2012 | 14:25
Smáríkið Kýpur tekur við ESB-keflinu
Smáríkið Kýpur (íbúar = 1 milljón) tók við leiðtogahlutverkinu í ESB þann 1. júlí, af Danmörku. Evru-ríki hefur ekki verið með þetta hlutverk innan ESB síðan 2010. Opnuð hefur verið heimasíða vegna þessa.
Fjallað er um málið í frétt á EuObserver.
Það tekur því eitt smáríkið við af öðru í formennsku ESB, en af 27 aðildarríkjum ESB eru um 20 ríki sem flokkast sem smáríki (færri en 15 milljónir íbúa).
Hér má lesa ritgerð um smáríki innan ESB.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
María Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, er stödd hér á landi vegna fundar sjávarútvegsráðherra Norður-Atlantshafsríkja. Hún hyggst einnig ræða við íslensk stjórnvöld um makríldeiluna en Evrópusambandið er óánægt með makrílveiðar Íslendingar þar sem ekki hefur verið samið um skiptingu aflaheimilda. Damanaki segist sannfærð um að unnt sé að ná samkomulagi við Íslendinga. Miklu skipti að tryggja sjálfbærni makrílstofnsins og einhliða aðgerðir gangi ekki.
Við höfum gert mikið, segir Damanaki. Við höfum boðið Íslendingum 60% meira af makrílkvótanum en við gerðum fyrir þremur árum. Svo mér finnst að íslenska ríkisstjórnin þurfi að koma til móts við okkur, því um það snúast viðræður, að ná málamiðlun.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir