Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Oddný Harđardóttir í Wall Street Journal - gjaldmiđilsmálin framtíđarmál

Á vefsíđu samtakanna Já Ísland segir: "Ţrátt fyrir ólguna á evrusvćđinu ţjónar ţađ íslenskum hagsmunum best ađ ganga í Evrópusambandiđ og verđa hluti af evrusvćđinu, segir Oddný Harđardóttir, fjármálaráđherra, í viđtali viđ The Wall Street Journal í fyrradag.

Viđtal viđ Oddnýju er uppistađan í umfjöllun The Wall Street Journal um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu.

Oddný segir mikilvćgt fyrir Ísland ađ taka upp nánara samband viđ helstu viđskiptaţjóđir međ ađild ađ ESB. „Ţađ er mjög mikilvćgt fyrir Ísland, sem er lítiđ land, ađ vera í sambandinu eins og okkar góđu nágrannar.“

Blađamađur The Wall Street Journal nefnir ađ Oddný taki ţarna ađra afstöđu en forveri hennar, Steingrímur J. Sigfusson, sem sé eindregiđ andsnúinn ađild og hafi sagt ađ krónan hafi komiđ Íslendingum ađ miklu gagni í kjölfar efnahagshrunsins en ţá tapađi hún meira en 40% af verđmćti sínu. Núna sé efnahagslífiđ hins vegar í vexti og atvinnuleysi á undanhaldi. Eitt mikilvćgasta verkefni íslenskra stjórnmála sé nú hvernig nálgast eigi gjaldmiđlamálin til framtíđar."


Tímalína ESB-umsóknar á fésbók Stefáns Hauks

Stefán JóhannessonEins og viđ sögđum frá um daginn, setur ađalsamningamađur Íslands, Stefán Haukur Jóhannesson, inn ýmislegt áhugavert um ESB-ferliđ, inn á Fésbókarsíđu sína.

Ein af hans nýjustu fćrslum er tímalína um umsóknina, sem má lesa hér.


Ísland "kyngir" - án áhrifa! Full ađild ađ ESB myndi breyta stöđunni

Nokkuđ er rćtt ţessa dagana um innleiđingu reglugerđar um losunarheimildir, sem kemur frá ESB.

Menn kvarta og kveina yfir ţví ađ ţurfa ađ innleiđa reglugerđina eins og hún kemur "af kúnni" og einn ţeirra er Atli Gíslason, yfirlýstur andstćđingur ESB.

Í viđtaliđ viđ Morgunblađiđ kemst Mörđur Árnason hinsvegar ađ kjarna málsins, sem er ađ Ísland (vegna ađildar sinnar ađ EES), hefur engin áhrif á setningu reglna sem ţessara. Mörđur segir:

"Ţetta mál sýnir ágćtlega ţann vanda sem viđ stöndum frammi fyrir sem ađilar ađ EES-samningnum eftir átján ár. Ţađ ţarf ađ leysa ţann vanda ţví viđ getum ekki búiđ viđ hann til frambúđar. Ég geri ekki ráđ fyrir ţví ađ ţví verđi tekiđ međ miklum fögnuđi ađ tveggja stođa lausnin sé notuđ í öllum tilvikum ţar sem ţessi stađa kemur upp, ţá á ég viđ Evrópusambandiđ og samstarfsfólk okkar í EES og EFTA. Enda vćri ţađ nánast feluleikur.

Hins vegar teldi ég eđlilegt ađ breyta stjórnarskránni ţannig ađ hćgt sé međ ákvörđun Alţingis ađ deila fullveldisréttinum í tilvikum eins og ţessum. Ţađ leysir máliđ ađ hluta. Samt sem áđur stöndum viđ frammi fyrir ţeim ágöllum EES-ađildarinnar sem hér býr ađ baki. Mín lausn á vandanum er ađ ganga í ESB og verđa ţátttakandi í ţessu ferli, og ekki bara ţiggjandi. Ađrir verđa svo ađ gera grein fyrir sinni lausn."

EES-samningurinn (ţrátt fyrir marga kosti) hefur stóran galla: Ísland ţarf ađ "kyngja" hlutum án ţess ađ hafa nokkuđ um ţá ađ segja. Međ fullri ađild ađ ESB breytist ţađ!

 


Stefán Haukur og ESB-máliđ á Fésbókinni!

Stefán JóhannessonNú er rétt ár liđiđ frá ţví Ísland hóf ađildarviđrćđur viđ ESB. Máliđ er eitt ţađ fyriferđarmesta í opinberri umrćđu og ef ţess nyti ekki viđ vćrum viđ sennilega ennţá ađ rćđa HRUNIĐ og aftur HRUNIĐ!

Ađalsamningamađur Íslands, Stefán Haukur Jóhannesson, heldur úti Fésbókarsíđu, ţar sem hćgt er ađ fylgjast međ störfum hans og annarra sem koma ađ málinu.

ESB-máliđ er nefnilega opiđ og lýđrćđiskegt, eins og ţetta blogg! Annađ en ţađ sem andstćđingar ađildar halda úti. Ţar eru engin skođanaskipti leyfđ.

Síđa Stefáns: http://www.facebook.com/StefanHaukurJohannesson 


Útilokar refsiađgerđir

Maria DamanakiÁ RÚV segir: "Skiptar skođanir eru um ţađ međal ráđherra Evrópusambandsríkjanna hvort hefja eigi viđrćđur viđ Íslendinga um sjávarútvegsmál í tengslum viđ ađildarumsókn ţeirra, segir sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins.

Ţađ sé ţó ekki endurskođun á sjávarútvegsstefnu sambandsins sem tefji heldur fremur makrílveiđar Íslendinga.

María Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, er stödd hér á landi vegna fundar sjávarútvegsráđherra Norđur-Atlantshafsríkja og til ađ rćđa viđ íslensk stjórnvöld um makríldeiluna. Evrópusambandiđ vill ekki ađ Íslendingar veiđi úr sameiginlegum fiskistofninum án samráđs viđ ađra.

Hafnar eru viđrćđur um átján kafla af ţrjátíu og fimm í ađildarviđrćđum Íslands viđ Evrópusamband. Sjávarútvegskaflinn er enn lokađur. Evrópusambandiđ stendur nú fyrir endurskođun á sjávarútvegsstefnu sinni."

http://www.ruv.is/frett/engar-likur-a-refsiadgerdum 

Skemmtileg/áhugaverđ grein eftir Egil Helgason um Mariu Damanki.


Smáríkiđ Kýpur tekur viđ ESB-keflinu

KýpurSmáríkiđ Kýpur (íbúar = 1 milljón) tók viđ leiđtogahlutverkinu í ESB ţann 1. júlí, af Danmörku. Evru-ríki hefur ekki veriđ međ ţetta hlutverk innan ESB síđan 2010. Opnuđ hefur veriđ heimasíđa vegna ţessa.

Fjallađ er um máliđ í frétt á EuObserver.

Ţađ tekur ţví eitt smáríkiđ viđ af öđru í formennsku  ESB, en af 27 ađildarríkjum ESB eru um 20 ríki sem flokkast sem smáríki (fćrri en 15 milljónir íbúa).

Hér má lesa ritgerđ um smáríki innan ESB.


Mikilvćgt ađ finna lausn á makríl-deilunni: María Damanaki í heimsókn hér á landi

MakríllÁ RÚV segir:"Sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins efast um ađ unnt verđi ađ hefja viđrćđum um sjávarútvegsmál í tengslum viđ ađildarumsókn Íslands fyrr en samkomulag hefur náđst í makríldeilunni. Evrópusambandiđ hafi teygt sig langt, Íslendingar verđi líka ađ gera málamiđlanir.

María Damanaki, sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, er stödd hér á landi vegna fundar sjávarútvegsráđherra Norđur-Atlantshafsríkja. Hún hyggst einnig rćđa viđ íslensk stjórnvöld um makríldeiluna en Evrópusambandiđ er óánćgt međ makrílveiđar Íslendingar ţar sem ekki hefur veriđ samiđ um skiptingu aflaheimilda. Damanaki segist sannfćrđ um ađ unnt sé ađ ná samkomulagi viđ Íslendinga. Miklu skipti ađ tryggja sjálfbćrni makrílstofnsins og einhliđa ađgerđir gangi ekki.

„Viđ höfum gert mikiđ“, segir Damanaki. „Viđ höfum bođiđ Íslendingum 60% meira af makrílkvótanum en viđ gerđum fyrir ţremur árum. Svo mér finnst ađ íslenska ríkisstjórnin ţurfi ađ koma til móts viđ okkur, ţví um ţađ snúast viđrćđur, ađ ná málamiđlun“.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband