Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Myndband um ESB

Ungir jafnađarmenn hafa útbúiđ stutt en snjallt myndband um kosti ţess fyrir ungt fólk ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Sjón eru sögu ríkari! http://www.youtube.com/watch?v=2It3cFjwRjM

Straumhvörf í Evrópumálum?

Grein Benedikts Jóhannessonar í Morgunblađinu í síđustu virđist hafa valdiđ straumhvörfum í Evrópuumrćđunni hér á landi. Margir Sjálfstćđismenn virđast hafa áttađ sig á mikilvćgi ţess ađ hefja viđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Á eftirfarandi krćkjum má lesa...

Meirihluti fyrir EVRUNNI í Svíţjóđ

Í nýrri könnun sem gerđ var fyrir Sćnska ríkissjónvarpiđ (SVT) kemur fram ađ meirihluti Svía eru hlynntur upptöku Evrunnar. Er ţetta í fyrsta skipti síđan 2003 sem meirihluti Svía vill taka upp Evru. Ţá var henni hafnađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Nú vilja...

EVRAN í MBL - Reykjavíkurbréf

Vert er ađ vekja athygli á umfjöllun sunnudagsútgáfu Morgunblađisins á umrćđunni um Evruna í Danmörku. Danir eru međ sína krónu bundna viđ Evruna, en engu ađ síđur er danska krónan berskjölduđ gagnvart árásum spákaupmanna, sem smámynt í alţjóđlegu...

Hannibalsson og Arnalds í Krossgötum - Í vikulokin

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráđherra og Ragnar Arnalds fyrrum fjármálaráđherra, tókust á um Evrópu í Krossgötum Hjálmars Sveinssonar á RÚV í dag. Ţar viđurkenndi Ragnar Arnalds m.a. ađ Íslendingar ţyrftu vćntanlega ađ skipta um gjaldmiđil á...

Mikil Evrópuumfjöllun í blöđum dagsins

Vert er ađ vekja athygli á ţví ađ morgunblöđin tvö, MBL og FRBL eru ,,pökkuđ" af fréttum og greinum um Evrópumál, nú í ađdraganda kosninga. M.a. er fjallađ er um nýja Evrópuskýrslu, sem inniheldur fimm sérálit, lendingu stjórnarskrármálsins og...

Stútfullur Spegill af Evrópumálum

Spegillinn á RÚV, föstudaginn 17. apríl var ađ öllu leyti helgađur Evrópumálum . Ţar var m.a. rćtt viđ Benedikt Jóhannesson , sem vakiđ hefur mikla athygli fyrir grein sína í MBL frá 16.apríl (og hćgt er ađ lesa á www.evropa.is ). Einnig var rćtt viđ...

Nauđsyn ESB-viđrćđna

Guđmundur Gunnarsson , formađur Rafiđnađarsambandsins ,er öflugur bloggari og hefur eins og margir ađrir hugsandi menn miklar áhyggjur af stöđu mála á Íslandi í dag. Á bloggi sínu á eyjan.is í dag segir hann međal annars: ,,Ekkert atvinnulíf og ţađan af...

Hugleiđingar Benedikts í MBL

Benedikt Jóhannesson ritstjóri Vísbendingar og mikill Sjálfstćđismađur ritar harđorđa grein í Morgunblađiđ í dag ţar sem hann fćrir rök fyrir ţví ađ hugsanlega lendum viđ Íslendingar í öđru efnahagslegu hruni ef ekki verđur sótt um ađild ađ...

Yfir 7000 Sammála um ađildarumsókn

Rúmlega 7000 einstaklingar hafa skráđ sig á www.sammala.is sem er vefsíđa sem berst fyrir ađildarviđrćđum viđ ESB. Evrópusamtökin hvetja alla ţá sem eru sammála til ţess ađ skrá sig međ ţví ađ senda tölvupóst á

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband