Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Evrópumál

Ísland ræður hraðanum

Morgunblaðið var með fréttaskýringu í dag um upphaf aðildarviðræðna Íslands og ESB, sem hefjast næskomandi mánudag. Fréttaskýringin hefst svona: "Eiginlegar aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins hefjast næstkomandi mánudag, 27. júní. Þá lýkur...

OECD mælir með Evru!

Á MBL:is segir: "Litið til lengri tíma á Ísland að taka upp evruna að mati OECD. Ísland er með minnstu sjálfstæðu flotmynt í heiminum. Önnur smáríki eru annað hvort ekki með sína eigin mynt eða með fastgengi. Segir stofnunin að upptaka evrunnar muni...

Efnhagslegt sjálfsmorð fyrir Grikki að yfirgefa Evruna!

Einn virtasti hagfræðingur Grikkja, Yannis Stournaras (mynd) , sagði í viðtali við Sænska dagblaðið þann 22. mars síðastliðinn að það myndi jafngilda efahagslegu sjálfsmorði fyrir Grikkland að yfirgefa Evruna: "Öll lán myndu hækka gríðarlega og allir...

Vel heppnaður fundur kvenna um ESB og neytendamál!

Konur héldu góðan fund um neytendamál og ESB í Kornhlöðunni í gærkvöldi. Um 100 konur úr öllum flokkum mættu og hefur ES-bloggið hlerað að fundurinn hafi heppnast frábærlega vel. Í kynningu um fundinn sagði: "Fróðlegur kvennafundur um það fjölmarga í...

Benedikt í Bæjarins besta á Ísafirði um "Orustuna um Ísland"

Á vefnum JáÍsland.is er sagt frá grein eftir Benedikt Jóhannesson , formann Sjálfstæðra Evrópumanna, sem hann ritar í Bæjarins besta á Ísafirði um ESB-málið. Í grein sinni segir Benedikt: "Nýlega var kynnt á vefsvæðinu visir.is könnun Evrópusambandsins,...

Rýnivinnan vel lukkuð

Á vef Utanríkisráðuneytisins birtist þessi frétt þann 20.júní: "Í dag lauk rýnivinnu Íslands og Evrópusambandsins sem staðið hefur yfir frá nóvember síðastliðnum. Við rýnivinnunna hafa sérfræðingar frá Íslandi og Evrópusambandinu borið saman löggjöf í...

Rýnivinnu í ESB-málinu lokið

Á RÚV stendur: "Rýnivinnu fyrir aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu lýkur í Brussel í dag þegar lokið verður við yfirferð um orkumál. Sjálfar samningaviðræðurnar hefjast eftir viku. Alls eru átján í samninganefndinni sem Stefán Haukur...

ESB-fundur - fyrir konur!

ESB-málið hefur marga fleti. Einn þeirra eru neytendamál. Í næstu viku verður fundur um neytendamál og ESB, einungis fyrir konur. Á vef Já-Ísland stendur: " Hvað ertu að kaupa, kona? ( borið fram með margvíslegum blæbrigðum ) Fróðlegur kvennafundur um...

DV.is: Össur fagnar nýrri könnun

Á DV.is segir: " ,,Þessi merkilega niðurstaða kemur í kjölfar annarra kannana sem hafa sýnt að meirihluti þjóðarinnar vill taka upp annan gjaldmiðil en krónuna. Málið er nú ekki flóknara en svo að evran verður ekki tekin upp nema ganga í...

Aðildarviðræður vekja athygli

Upphaf aðildarviðræðna Íslands og ESB (eftir 10 daga) er byrjað að vekja athygli. Til að mynda er sagt frá þeim á vefsíðunni Euractiv, sem sérhæfir sig í umfjöllun um Evrópumál. Þar er meðal annars sagt frá því að upphafið markist af þeirri staðreynd að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband