Færsluflokkur: Evrópumál
22.6.2011 | 17:38
Ísland ræður hraðanum
Morgunblaðið var með fréttaskýringu í dag um upphaf aðildarviðræðna Íslands og ESB, sem hefjast næskomandi mánudag. Fréttaskýringin hefst svona: "Eiginlegar aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins hefjast næstkomandi mánudag, 27. júní. Þá lýkur...
22.6.2011 | 17:32
OECD mælir með Evru!
Á MBL:is segir: "Litið til lengri tíma á Ísland að taka upp evruna að mati OECD. Ísland er með minnstu sjálfstæðu flotmynt í heiminum. Önnur smáríki eru annað hvort ekki með sína eigin mynt eða með fastgengi. Segir stofnunin að upptaka evrunnar muni...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2011 | 17:26
Efnhagslegt sjálfsmorð fyrir Grikki að yfirgefa Evruna!
Einn virtasti hagfræðingur Grikkja, Yannis Stournaras (mynd) , sagði í viðtali við Sænska dagblaðið þann 22. mars síðastliðinn að það myndi jafngilda efahagslegu sjálfsmorði fyrir Grikkland að yfirgefa Evruna: "Öll lán myndu hækka gríðarlega og allir...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2011 | 17:10
Vel heppnaður fundur kvenna um ESB og neytendamál!
Konur héldu góðan fund um neytendamál og ESB í Kornhlöðunni í gærkvöldi. Um 100 konur úr öllum flokkum mættu og hefur ES-bloggið hlerað að fundurinn hafi heppnast frábærlega vel. Í kynningu um fundinn sagði: "Fróðlegur kvennafundur um það fjölmarga í...
22.6.2011 | 13:33
Benedikt í Bæjarins besta á Ísafirði um "Orustuna um Ísland"
Á vefnum JáÍsland.is er sagt frá grein eftir Benedikt Jóhannesson , formann Sjálfstæðra Evrópumanna, sem hann ritar í Bæjarins besta á Ísafirði um ESB-málið. Í grein sinni segir Benedikt: "Nýlega var kynnt á vefsvæðinu visir.is könnun Evrópusambandsins,...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.6.2011 | 17:53
Rýnivinnan vel lukkuð
Á vef Utanríkisráðuneytisins birtist þessi frétt þann 20.júní: "Í dag lauk rýnivinnu Íslands og Evrópusambandsins sem staðið hefur yfir frá nóvember síðastliðnum. Við rýnivinnunna hafa sérfræðingar frá Íslandi og Evrópusambandinu borið saman löggjöf í...
20.6.2011 | 16:27
Rýnivinnu í ESB-málinu lokið
Á RÚV stendur: "Rýnivinnu fyrir aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu lýkur í Brussel í dag þegar lokið verður við yfirferð um orkumál. Sjálfar samningaviðræðurnar hefjast eftir viku. Alls eru átján í samninganefndinni sem Stefán Haukur...
18.6.2011 | 21:26
ESB-fundur - fyrir konur!
ESB-málið hefur marga fleti. Einn þeirra eru neytendamál. Í næstu viku verður fundur um neytendamál og ESB, einungis fyrir konur. Á vef Já-Ísland stendur: " Hvað ertu að kaupa, kona? ( borið fram með margvíslegum blæbrigðum ) Fróðlegur kvennafundur um...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.6.2011 | 17:52
DV.is: Össur fagnar nýrri könnun
Á DV.is segir: " ,,Þessi merkilega niðurstaða kemur í kjölfar annarra kannana sem hafa sýnt að meirihluti þjóðarinnar vill taka upp annan gjaldmiðil en krónuna. Málið er nú ekki flóknara en svo að evran verður ekki tekin upp nema ganga í...
17.6.2011 | 09:53
Aðildarviðræður vekja athygli
Upphaf aðildarviðræðna Íslands og ESB (eftir 10 daga) er byrjað að vekja athygli. Til að mynda er sagt frá þeim á vefsíðunni Euractiv, sem sérhæfir sig í umfjöllun um Evrópumál. Þar er meðal annars sagt frá því að upphafið markist af þeirri staðreynd að...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir