Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Framsóknarmenn í Kópavogi: Vara viđ úlfúđ í garđ útlendinga

Á www.visir.is stendur: "Framsóknarmenn í Kópavogi sendu í gćrkvöldi frá sér ályktun ţar sem varađ er viđ ţví ađ aliđ sé á umrćđu á ţjóđernislegum nótum og úlfúđ í garđ útlendinga og ţess sem erlent er. Ályktunin var samţykkt á ađalfundi fulltrúaráđs...

Ósmekklegheit!

Styrmir Gunnarsson , höfundur "Umsáturskenningarinnar" tengir í nýjum pistli á Evrópuvaktinni ESB viđ nasismann, međ ţví ađ halda ţví fram ađ ESB ćtli ađ ryđjast yfir Ísland, rétt eins og hernađarmaskína Hitlers ruddist yfir Pólland í byrjun september...

Sjón er sögu ríkari!

ESB og Evrópumál eru alvörumál og skortir oftar en ekki húmor í ţetta (sem og kannski stjórnmál almennt?). Hallur Magnússon , Eyjubloggari kemur ţó međ mjög skemmtilegan vinkil á ţessi má í nýlegum pistli sínum um lambiđ Evru. "Sjón er sögu ríkari" hér...

Nokkrar tölur frá Írlandi

Af ţví viđ höfum veriđ ađ tala um Írland: Ţátttaka kvenna á vinnumarkađi á Írlandi frá ađild ađ ESB: 1973 34% 1987 35% 1997 42% 2008 60.5% Laun írskra kvenna miđađ viđ laun írskra karlmanna: 1969 47% 1979 58% 1989 61% 1998 66% 2006 86% Voru s.s....

Ný stjórn hjá Sjálfstćđum Evrópusinnum

Á vef Já-Ísland stendur: "Ný stjórn var kjörin á ađalfundi Sjálfstćđra Evrópusinna í vikunni. Benedikt Jóhannesson framkvćmdastjóri var endurkjörinn formađur. Ađrir stjórnarmenn reu Hanna Katrín Friđriksson bankamađur, Ragnheiđur Ríkharđsdóttir ţingkona...

Björgvin G. Sigurđsson um hlekki krónunnar

Í nýjum Pressu-pistli skrifar Björgvin G. Sigurđsson um gjaldmiđilsmál og segir: "Inngangan í ESB og upptaka Evru er stóra tćkifćriđ til ţess ađ komast út úr ţví sem Styrmir Gunnarsson kallađi svo eftirminnilega „ógeđslegt ţjóđfélag“...

Umfjöllun um bók Eiríks Bergmanns í DV

Eins og fram hefur komiđ, gaf Eiríkur Bergmann , stjórnmálafrćđingur, út bókina Sjálfstćđ ţjóđ, trylltur skríll og landráđalýđur , um daginn. Ţar tekur Eiríkur fyrir umrćđuna um veigamestu málin á sviđi utanríkismála hér á landi. Ţar međ taliđ afstöđuna...

Ratko Mladic handtekinn - mikilvćgt skref fyrir Serbíu

Serbnesk stjórnvöld tilkynntu í dag handtöku Ratko Mladic , fyrrum yfirherforingja Bosníu-Serba og ábyrgđarmann á hinum grimmilegu fjöldamorđum á um 8000 varnarlausum karlmönnum og drengjum í bćnum Srebrenica , í júní áriđ 1995. Ţá geisađi hiđ grimmilega...

Sjálfstćđir Evrópumenn álykta

Í Fréttablađinu í dag segir: "Ađalfundur Sjálfstćđra Evrópumanna skorar á forystu Sjálfstćđisflokksins ađ beita sér fyrir ţví ađ einn af hverjum ţremur af efstu mönnum flokksins á frambođslistum í hverju kjördćmi verđi Evrópusinnar. Í ályktun fundarins,...

Gott ađ hafa gjaldmiđil til ţess ađ gengisfella!

Anthony Coughlan , írskur hagfrćđingur og vinstri-sinni, hélt fyrirlestur um Írland og Evruna í Odda (H.Í.) í dag í bođi Nei-samtaka Íslands. Áhugaverđ stađreynd er ađ fundarstjóri var Björn Bjarnason , fyrrum dómsmálaráđherra Sjálfstćđisflokksins og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband