Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Carl Hamilton bjartsýnn á ESB-viđrćđur

Á RÚV segir: "Carl Hamilton, sem fer fyrir nefnd 16 sćnskra ţingmanna í heimsókn til Íslands, telur ađ Evrópusambandiđ vilji leggja mikiđ á sig til ađ ná samningum í ađildarviđrćđum Íslands. Sćnsku ţingmennirnir eru úr Evrópunefnd og Fjárlaganefnd sćnska...

Stuđningur viđ Evruna eykst - fleiri telja ađild af hinu góđa - sterk sveifla yfir á Já-hliđina í könnun Eurobarometer

Á vef Já-Ísland má lesa: "Íslendingar eru mun jákvćđari í garđ ađildar ađ Evrópusambandinu í nóvember 2010 en ţeir voru í maí sama ár. Í nýrri könnun var spurt hvort ađild ađ ESB yrđi Íslandi til hagsbóta. Um 38% segja ađ ađild yrđi til hagsbóta en 48%...

Vel mćtt hjá Halli Magnússyni

Vel var mćtt á fund sem Hallur Magnússon bođađi til međ frjálslyndum miđjumönnum í Kópavogi í gćrkvöldi. Eins og komiđ hefur fram hér á blogginu, telur Hallur ástćđu til ađ mynda vettvang fyrir frjálslynda og miđjumenn í sambandi viđ ESB-máliđ. Sjálfur...

Sérfćđingar ESB hingađ til lands í nćstu viku vegna gjaldeyrishafta

Árni Páll Árnason , efnahags og viđskiptaráđherra hét erindi á hádegisfundi hjá Samfylkingunni í dag. Ţar rćdd hann hagstjórn, efnahags og gjaldmiđilsmál á breiđum grundvelli. Vísum til fréttar á Eyjunni um máliđ. Í umrćđum á fundinum kom fram ađ í nćstu...

Nýtt Evrópuafl frjálslyndra miđjumanna í fćđingu

Hallur Magnússon , segir á bloggi sínu: "Undirbúningsfundur vegna stofnunar Evrópuvettvangs frjálslynds miđjufólks verđur haldinn í kvöld. Međ fundinum er veriđ ađ svara kalli fjölmargra á miđju íslenskra stjórnmála sem vilja vinna ađ framgangi...

ESB-fundur á Akureyri á morgun

Norđlendingar láta ekki sitt eftir liggja í Evrópuumrćđunni. Á morgun, miđvikudag 23. febrúar, fer fram fundur Akureyri á vegum bćjarmálafélagsins Pollurinn. Umrćđuefniđ er ESB og hagsmunir Eyjafjarđar. Fundurinn fer fram í Deiglunni annađ kvöld...

Vilhjálmur Ţorsteinsson í Undir feldi um ESB-máliđ

Vilhjálmur Ţorsteinsson var gestur í ţćttinum Undir feldi á ÍNN um daginn og rćddi ţar ESB-máliđ. Rök hans fyrir ađild eru m.a. ţessi, og hann telur ţau upp á bloggi sínu: Ég byggi afstöđu mína til ESB einkum á ţví ađ sambandiđ sé lýđrćđislegur...

Árni Páll um hagstjórn og fleira-hádegisfundur á Sólon á morgun

Minnum á hádegisfund (12.00-13.00) á Sólon á morgun (Bankastrćti), ţar sem Árni Páll Árnason , efnahags og viđskiptaráđherra, mun tala um hagstjórn og ađild ađ ESB. Allir velkomnir! Sjá einnig hér:

Jón Steindór á Sprengisandi

Jón Steindór Valdimarsson , var gestur í Sprengisandi Sigurjóns M. Egilssonar á sunnudaginn. Ţar rćddu ţeir međal annars hinn nýja vettvang Evrópuumrćđunnar, Já-Ísland og ýmis atriđi er varđar ESB-máliđ. Hlustiđ hér

Andrés Pétursson: Hundalógík í ESB-umrćđu

Formađur Evrópusamtakanna, Andrés Pétursson , skrifar góđa grein í Morgunblađiđ í dag um rangfćrslur í sambandi viđ ESB og starfsemi ţess. Greinin er hér í heild sinni: HUNDALÓGÍK Í ESB-UMRĆĐU Sumir einstaklingar virđast halda ađ međ ţví ađ endurtaka...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband