Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Göran Persson: Evran lifir ekki bara af - heldur eflist hún!

Göran Persson , fyrrum forsćtisráđherra Svía var staddur á Íslandi ţann 27.11 og hélt fjölmennan fyrirlestur í hátíđarsal Háskóla Íslands. Sama dag birtist viđtal viđ hann í Morgunblađinu og ţar barst taliđ međal annars ađ Evrunni. Grípum ađeins niđur í...

Árni Páll í Silfri Egils

Árni Páll Árnason , ţingmađur kom í viđtal í Silfri Egils ţann 25.11 og rćddi ţar stjórnmálaástandiđ á breiđum grunni. Hann talađi međal annars mikiđ um gjaldmiđilsmál. Fram koma í viđtalinu ađ ţrátt fyrir fall krónunnar 2008 hefur útflutningur nánast...

Góđ ţáttaka á námskeiđi Endurmenntunar um ESB

Á vef Evrópustofu sagđi ţann 22. nóvember: " Í gćr hófst námskeiđ um ESB í samstarfi viđ Endurmenntun Háskóla Íslands, ţar sem fariđ er yfir Evrópumálin á ađgengilegan og áhugaverđan hátt út frá sjónarhóli Íslands. 64 einstaklingar skráđu sig á...

Já Ísland: Jólagleđi á fimmtudaginn

Kćru félagar, vinir og velunnarar Já Ísland. Ţann 29. nóvember n.k. verđur árleg jólagleđi okkar haldin á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, 101 Reykjavík. Gleđin hefst klukkan 19.00 og mun standa fram eftir kvöldi. Dagskráin er hin glćsilegasta og...

Hrafn Jökulsson í Viđskiptablađinu:Ţjóđin á ţađ skiliđ

"Í sextán ár hafa Íslendingar ţrefađ um Evrópusambandiđ, ţar af fóru nokkur ár í ađ rćđa sérstaklega hvort máliđ vćri „á dagskrá“. Nú eru sextán ár síđan Alţýđuflokkurinn gerđi ađildarumsókn ađ ESB ađ kosningamáli. Ţetta var 1995 og...

Göran Persson: Heimur á krossgötum, evrópskar áskoranir og tćkifćri Íslands

"Heimur á krossgötum, evrópskar áskoranir og tćkifćri Íslands," er yfirskriftin á fyrirlestri sem einn farsćlasti forsćtisráđherra Svíţjóđar, Göran Persson , mun flytja í hátíđarsal H.Í nćstkomandi ţriđjudag, 27.11, kl. milli 12-12. Göran Persson var...

Ađ gefnu tilefni....

...taka stjórnendur ţessa bloggs sér ţađ leyfi ađ hylja athugasemdir sem fara yfir almenn velsćmismörk. Í guđana bćnum; reynum ađ halda okkur Á MOTTUNNI

Verđum ađ bregđast viđ breytingum á norđurslóđum

Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson , stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, skrifađi grein um málefni norđurslóđa á vef samtakanna Já Ísland. Greinin birtist hér međ leyfi höfundar. -------------- Séu orđin „Kínverjar“ og „Grćnland“ slegin...

Fengitími!

Ţađ má varla á milli sjá hvort er meira bćndablađ, Morgunblađiđ eđa Bćndablađiđ. Um síđustu helgi var heil opna í Morgunblađinu helguđ hrútum og á undan umfjölluninni var heillar opnu auglýsing um mjólkurvörur frá MS. Í "hrútaúttekt" Morgunblađsins var...

Límingarnar ađ fara vegna ESB?

Sumir eru hreinlega alveg ađ fara á límingunum yfir ESB-málinu og minnir ţetta ć meira á einhverja gamaldags "kaldastríđsparanoju" (afsakiđ slettuna). Í kostulegri frétt sem birtist á Smugunni krefst Gunnar Bragi Sveinsson , formađur ţingflokks...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband