Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Árni Finnsson kosinn Evrópumađur ársins

Árni Finnsson , formađur Náttúruverndarsamtaka Íslands, tók í dag viđ nafnbótinni Evrópumađur ársins, fyrir áriđ 2011, á ađalfundi Evrópusamtakanna, sem haldinn var í húsnćđi samtakanna Já-Ísland, sem Evrópusamtökin eru hluti af. Árni hefur í fjölda ára...

Vextir hćkka, enn eina ferđina!

Seđlabanki Íslands hćkkađi stýrivexti í dag og er ţeir nú komnir í 6%. Í frétt á vísir.is segir: "Stýrivextir hafa hćkkađ um nćrri tvö prósentustig á rúmlega einu ári og eru nú sex prósent, en ađalhagfrćđingur Seđlabanka Íslands segir ađ á međan...

REFF: Evrópsk kvikmyndahátíđ 16 - 25.nóvember

Um daginn var ţađ RIFF (Reykjavik International Film Festival) en nú er komiđ ađ REFF, Reykjavik European Film Festival. Í bođi eru fjölmargar krassandi myndir frá Evrópur. Í tilkyningu segir: "Evrópskir kvikmyndagerđarmenn halda áfram ađ vera fremstir...

Engar undanţágur, ha?

Á RÚV segir : "Öll ríkin sem gengiđ hafa í Evrópusambandiđ á síđustu árum hafa fengiđ undanţágu í landbúnađar- og sjávarútvegsmálum, segir yfirmađur sendinefndar ESB á Íslandi. Stefna Íslands í ţessum málaflokkum samrćmist ekki stefnu Evrópusambandsins."...

Of Monsters and Men fćr verđlaun frá ESB

Andrés Pétursson , skrifar skemmtilega fćrslu á Fésbókarsíđu sinni: " Framkvćmdastjórn ESB hefur veitt hljómsveitinni Of Monsters and Men viđurkenninguna European Border Breakers Awards ásamt níu öđrum hljómsveitum frá ýmsum Evrópulöndum. Verđlaunin...

DV: Sorgarsaga íslensku krónunnar

DV birti ţann 12.11 ítarlega umfjöllun um gjaldmiđilsmál undir fyrirsögninni Sorgarsaga íslensku krónunnar . Ţar fer fariđ yfir umrćđuna um gjadlmiđilsmálin, en eins og kunnugt er kom út mikil skýrsla Seđlabankans um gjaldmiđilsmál . Ţar eru kostirnir...

Ađalfundur Evrópusamtakanna nćstkomandi fimmtudag

Minnum á ađalfund Evrópusamtakanna, nćstkomandi fimmtudag: Sjá hér: http://www.evropa.is/2012/10/30/a%c3%b0alfundur-evropusamtakanna-2/

Ţorsteinn um glansmyndir og fleira í Fréttablađinu

Ţorsteinn Pálsson , fyrrum ráđherra og einn samningamanna gagnvart ESB skrifađi vikulegan pistil um ţjóđmál í Fréttablađiđ ţann 10.nóvember og kom ţar inn á efnhagsmálin og Evrópumálin. Í pistlinum segir Ţorsteinn ađ dregin sé upp glansmynd af ástandi...

Gríđarleg ásókn í IPA-styrki

Í áhugaverđri frétt á MBL .is kemur fram ađ gríđarleg ásókn er í svokallađ IPA-styrki, sem Ísland fćr ađganag ađ vegna ađildarumsóknar landsins ađ ESB: "Mćtingin á ţessa fundi hefur veriđ langt umfram vćntingar. Ţađ voru haldnir tveir fundir í Reykjavík...

Viđskiptaráđ ályktar: Brýnt ađ klára ađildarviđrćđur viđ ESB

Í álýktun frá Viđskiptaráđi Íslands segir: "Stjórn Viđskiptaráđs Íslands telur brýnt ađ ađildarviđrćđur Íslands viđ Evrópusambandiđ verđi til lykta leiddar og ađ kapp verđi lagt á ađ ná sem allra bestum samningi, sem síđan yrđi lagđur í dóm ţjóđarinnar....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband