Færsluflokkur: Evrópumál
30.5.2012 | 17:54
Minnum á viðtalið við Stefan Füle á RÚV í kvöld
Bogi Ágústsson ræðir við stækkunarstjóra ESB á RÚV í kvöld, Stefan Füle. Missið ekki af því. 22:20 Viðtalið Stefan Füle
Það var afar fróððlegt að hlusta á "umræður" um ESB og IPA-styrki á Alþingi í dag. Í raun gengu umræðurnar þannig fram að fyrst kom nei-einni í pontu, svo koma annar nei-sinni í pontu og svaraði. Síðan kom annar nei-sinni með spurningu, sem annar...
Eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi Íslendinga þann 29. maí síðastliðinn. Einn þeirra sem talaði var Magnús Orri Schram og í ræðu hans segir þetta : "Virðulegi forseti. Í vinsælu dægurlagi frá árinu 1977 söng Diddú með Spilverki Þjóðanna á þessa leið:...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2012 | 20:20
Heillandi framtíðarsýn!
Þann 29.maí birtist frétt á RÚV sem hefst svona: "Þjóðarbankinn, stærsti banki Grikklands, varaði í dag við hugmyndum um að snúa baki við evrusamstarfinu og sagði að það myndi hafa hörmulegar afleiðingar. Í yfirlýsingu frá bankanum sagði að lífskjör...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.5.2012 | 11:26
Hræðilegir ESB peningar! Og notaðir til rannsókna í þokkabót!
Á RÚV birtist frétt sem hefst svona þann 28.maí: "Með nýju reiknilíkani af mannsfrumu sem vísindamenn við Háskóla Íslands hafa búið til verður hægt að prófa í tölvu hvaða áhrif lyf hafa á efnaskipti mannsins. Reiknilíkanið líkir eftir starfsemi alvöru...
29.5.2012 | 08:24
Bryndís Ísfold: Þrír menn og króna
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir , framkvæmdastjóri Já Ísland, skrifaði grein í FRBL fyrir skömmu um gjaldmiðils og lánamál. Hún segir: "Árið 2006 tókum við hjónin lán fyrir íbúð. Við áttum von á okkar fyrsta barni og fannst ábyrgðarlaust að vera ekki búin...
28.5.2012 | 17:41
Daði Rafnsson bloggar um blogg frkvstj. Nei-sinna
Daði Rafnsson, skrifar bloggfærslu þann 27.ma í, þar sem hann gerir ýmis skrif framkvæmdastjóra Nei-sinna að umtals efni. Daði segir: "Eitt af uppáhaldsbloggunum mínum er blogg framkvæmdastjóra Heimssýnar. Þar birtist manni svo sannarlega áhugaverð sýn á...
27.5.2012 | 18:48
Unga Evrópa komin út!
Á vefnum www.jaisland.is er tilkynning um nýtt blað ungra Evrópusinna: Ungir Evrópusinnar hafa nú gefið út fyrsta tölublað málgagns síns sem ber heitið Unga Evrópa. Í blaðinu er efnistökum beint að ungu fólki og reynt verður að svara þeim spurningum sem...
24.5.2012 | 21:45
Össur fagnar stofnun starfshóps
Í frétt um heimsókn Stefans Füle segir í MBL: "Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fagnaði stofnsetningu sameiginlegs vinnuhóps Íslands og ESB um afléttingu gjaldeyrishaftanna á fundi sínum með Stefan Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins í morgun....
24.5.2012 | 21:32
"Laumufarþeginn" felldur!
Hún fór heldur flatt tillagan frá þingmanni Framsóknarflokksins, sem reynt var að læða sem "laumufarþega" (sagði Álfheiður Ingadóttir ) inn í stjórnarskrármálið á Alþingi. Vissulega spunnust fjörugar umræður um málið á þinginu, en kannski hafði Þráinn...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir