Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Verbólga/krónan ýta vöxtum upp!

Seđlabanki Íslands hćkkađi stýrivexti í dag um 0.50%. Í frétt á RÚV segir: "Verđbólga hefur hins vegar veriđ meiri en spáđ var í febrúar og verđbólguhorfur hafa versnađ, ađ nokkru leyti vegna ţess ađ gengi krónunnar hefur veriđ veikara. Ađ öđru óbreyttu...

Valborg Ösp um húsnćđismál og fleira í FRBL

Valborg Ösp Á. Warén , stjórnmálafrćđingur skrifar áhugaverđa grein í Fréttablađiđ, sem lýsir ađstćđum ungs fólks hér á landi (í samanburđi viđ Evrópu) og ţar eru húsnćđismál helsta umfjöllunarefniđ: Valborg skrifar: "Stundum velti ég ţví fyrir mér af...

Glćsilegir tónleikar í lok Evrópuviku - lúaleg vinnubrögđ Nei-sinna

Vel heppnađri Evrópuviku lauk međ glćsilegum tónleikum í Hörpunni sunnudagskvöldiđ 13.maí og á vef Evrópustofu er sagt frá ţessu : " Húsfyllir var á tónleikum European Jazz Orcherstra og Stórsveitar Reykjavíkur í Eldborg í gćrkvöldi í bođi Evrópustofu og...

4 af 5 Grikkjum vilja halda Evrunni

Viđskiptablađiđ segir frá: "Fjórir af hverjum fimm Grikkjum vill halda í evruna sem ţjóđargjaldmiđil og meirihluti landsmanna vill halda áfram ađ njóta fjárhagsađstođar frá Evrópusambandinu (ESB) og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum (AGS). Ţetta eru niđurstöđur...

Stórtónleikar í Hörpu í tengslum viđ Evrópuviku

Minnum á stórtónleika og dagskrá í Hörpunni um helgina, vegna Evrópuvikunnar, sem nú stendur yfir. Á stórtónleikum á sunnudagskvöld koma fram European Jazz Orchestra og Stórsveit Reykjavíkur, í Eldborg. Ókeypis er á tónleikana og allir velkomnir svo...

ESB og stjórnendur: Könnun Viđskiptablađsins

Í könnun sem MMR gerđi fyrir Viđskiptablađiđ segir: "Meirihluti stjórnenda í íslenskum fyrirtćkjum er mótfallin ađild ađ Evrópusambandinu (ESB), samkvćmt niđurstöđum nýrrar stjórnendakönnunar MMR sem unnin er í samstarfi viđ Viđskiptablađiđ. Niđurstöđur...

Spá umtalsverđri veikingu krónunnar

Eyjan skrifar :"Gengi íslensku krónunnar mun lćkka um 5 prósent á ári út áriđ 2014, samkvćmt nýrri hagspá greiningardeildar Arionbanka. Veikingin stafar fyrst og fremst af ţví ađ afborganir af erlendum lánum „éta upp“ viđskiptajöfnuđ. Davíđ...

Evrópudagurinn er í dag!

Evrópusamtökin óska vinum Evrópu, sem og öđrum, til hamingju međ Evrópudaginn (Schumann-daginn), sem er í dag, 9. maí. Hann er haldinn til ţess ađ minnast Schuman-yfirlýsingarinnar, en hér er fróđlegt svar sem tengist ţessu á Evrópuvefnum...

Vel heppnađur borgarafundur međ Timo Summa í Iđnó

Timo Summa , sendiherra ESB á Íslandi, var ađalgestur borgarafundar sem Evrópustofa stóđ fyrir í Iđnó í dag, ţar sem bođiđ var upp á kaffi og íslenskar kleinur. Fjöldi fyrirspurna komu fram um hinar ýmsu hliđar á ESB-málinu, á umsókn Íslands og...

Er ekki tími til kominn ađ fatta?

Pistill Margrétar Tryggvadóttur um Alţingi og vinnubrögđin ţar hefur fariđ eins og eldur í sinu um netiđ og rćddi hún innihald hans og fleira í Silfri Egils ţann 6.maí síđastliđinn. Í pistlinum kemur Margrét inn á ESB-máliđ međ "skemmtilegum hćtti, ţ.e....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband