Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Höftin fá falleinkunn hjá Árna Páli

Árni Páll Árnason , fyrrum viđskiptaráđherra, skrifađi hvassa grein um gjaldeyrishöftin í Fréttablađiđ í dag, ţar sem ţau fá hreinlega falleinkunn. Árni segir međal annars: "Gjaldeyrishöft eru hörmuleg. Ţađ vitum viđ af áratuga reynslu og ţađ sjáum viđ...

Stefán Haukur rćđir ESB-máliđ hjá Evrópustofu

Í tilkynningu frá Evrópustofu segir: " Stefán Haukur Jóhannesson, ađalsamningamađur Íslands, rćđir stöđu mála og nćstu skref í ađildarviđrćđum Íslands og Evrópusambandsins á opnum fundi í Evrópustofu, miđvikudaginn 11. apríl kl. 17-18. Nýveriđ lauk...

Ítarleg fréttaskýring um ađildarviđrćđurnar viđ ESB

Fréttablađiđ birti ţann 10.apríl ítarlega fréttaskýringu um ađildarviđrćđurnar viđ ESB, sem hefst á ţessum orđum: "Á ríkjaráđstefnu Íslands og Evrópusambandsins (ESB) síđastliđinn föstudag (30.mars, innskot, ES-bloggiđ) voru fjórir samningskaflar í...

ESB-reglur auka neytendavernd netverja

Í Fréttablađinu í morgun birtist ţetta: "Nýjar reglur Evrópusambandsins (ESB) um gćđi internetţjónustu, sem til stendur ađ setja í haust, munu koma í veg fyrir ađ íslensk fjarskiptafyrirtćki geti auglýst ađ neytendur fái tengihrađa allt ađ ákveđnu...

Friđrik Már í Klinkinu um gjaldmiđla - krónur og evrur

Á www.jaisland.is segir: "Friđrik Már Friđriksson prófessor viđ hagfrćđideild Háskólans í Reykjavík var gestur Ţorbjarnar Ţórđarsonar í Klinkinu ţann 5. apríl s.l. Spjall ţeirra er fróđlegt og skođanir Friđrikis Más athyglisverđar. Rćtt er um...

Norđmenn flykkjast til Svíţjóđar (ESB) til ađ versla ódýran mat

Jćja, ţá eru landsmenn búnir ađ renna niđur páskasteikinni, vonum svo sannarlega ađ hún hafi orđiđ öllum ađ góđu! Á RÚV er hinsvegar sagt frá ţví ađ Norđmenn flykkist yfir til Svíţjóđar (ESB-land) til ađ versla ódýrt í matinn. Ţetta er reyndar engin...

ESB-máliđ: Fiskveiđar ţurfa ekki ađ vera hindrun

Ţann 4.apríl birti Fréttablađiđ frétt sem snýr ađ samningaviđrćđum Íslands og ESB, sjávarútvegsmálum: "Ég er bjartsýnn á ađ viđrćđur um fiskveiđimál geti skilađ hagstćđri niđurstöđu fyrir bćđi Ísland og Evrópusambandiđ,“ segir Evrópuţingmađurinn...

Gleđilega páska!

Evrópusamtökin óska landsmönnum gleđilegra páska! Ps. Muna ađ bursta vel!

Grein Benedikts Jóhannessonar um gjaldmiđilsmál í Fréttatímanum

Hér má lesa grein Benedikts Jóhannessonar um gjaldmiđilsmál, sem birtist í Fréttatímanum fyrir páska. Margir velta ţví fyrir sér ţessa dagana hvađa gjaldmiđill henti Íslendingum. Afdrifaríkt verđur ađ kasta krónunni á glć. Ţví er afar mikilvćgt ađ hugsa...

Benedikt Jóhannesson: Krónan dýpkađi kreppuna

Á vefsíđu Spegilsins á RÚV var skrifađ ţann 3.apríl: "Félagiđ Sjálfstćđir Evrópumenn héldu í gćr opinn fund í Háskóla Íslands um kosti Íslendinga í gjaldmiđlamálum.Frummćlendur á fundinum voru ţeir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband