Færsluflokkur: Evrópumál
15.9.2011 | 08:47
Eldingarmenn vilja ganga í ESB!
Athyglisverða frétt má lesa á vef Bæjarins besta á Ísafirði, en hún hefst svona: "Stjórn Eldingar, félags smábátaeigenda við Ísafjarðardjúp, hyggst leggja fram tillögu um að gengið verði í Evrópusambandið, á aðalfundi félagsins sem haldinn verður á...
14.9.2011 | 21:13
Kuosmanen um reynslu Finna af ESB og leiðina þangað
á www.visir.is stendur : "Það er lykilatriði fyrir Ísland í aðildarviðræðum við Evrópusambandið (ESB) að samninganefndin hafi fá og skýr markmið í viðræðunum, segir Antti Kuosmanen, sendiherra Finnlands hjá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD)....
14.9.2011 | 17:59
Össur í DV: Þjóðin vill kjósa um ESB
Utanríkisráðherra Íslands, Össur Skarphéðinsson , skrifar góða grein í DV í dag, fyrirsögnin er: Þjóðin vill kjósa um ESB. Össur segir: "Skoðanakönnun Fréttablaðsins á mánudaginn sýndi enn og aftur að yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga vill ljúka...
14.9.2011 | 17:29
Aðeins 2% kosningabærra skrifað undir áskorun um að leggja ESB-málinu!
Nokkrir stjórnarmenn úr Nei-samtökunum, Heimssýn og aðrir þekktir andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu, hafa komið sér fyrir á netinu og krafist að aðildarumsókn Íslands að ESB verði lögð til hliðar. Þegar þetta er skrifað hafa aðeins um 4500...
13.9.2011 | 17:09
Nei-sinnar óttast góðan gang aðildarviðræðna!
Eyjan skrifar : "Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir það mikla ráðgátu hvers vegna andstæðingum Evrópusambandsins er svo mjög í mun að koma í veg fyrir að þjóðin fái að kjósa um aðildarsamning. Líklegast er að þeir séu hræddir um að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
13.9.2011 | 07:32
Leið Finnlands inn í ESB
Antti Kuosmanen , sendiherra Finnlands hjá OECD, heldur fyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki í samstarfi við finnska sendiráðið og Norræna húsið, þriðjudaginn 13. september frá kl. 12:30 til 13:30 í fundarsal Norræna...
12.9.2011 | 21:12
Nei-sinnar í hoppandi fýlu! Ásaka Fréttablaðið um að falsa könnun!
Samtök Nei-sinna eru hoppandi fúl yfir könnun Fréttablaðsins, sem birt var í dag og sýnir að tveir þriðju þeirra sem svöruðu (svarhlutfall var um 80%) vilja halda aðildarviðræðum við ESB áfram og fá að kjósa um málið. Nei-sinna ásaka Fréttablaðið um að...
12.9.2011 | 19:37
Vigdís spyr og spyr og spyr!
Á vef DV.is stendur: "Starfsmenn utanríkisráðuneytisins og embættismenn undirstofnana fóru 336 ferðir erlendis á síðasta ári. Þetta kemur fram í svari Össurar Skarphéðinssonar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins." Vigdís...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.9.2011 | 19:26
Ólafur Stephensen um aðildarferlið í FRBL
Ólafur Þ. Stephensen skrifar leiðara í Fréttablaðið í dag og snýr hann að ESB-málinu. Ólafur segir: "Á vefnum skynsemi.is er nú efnt til undirskriftasöfnunar til stuðnings því að Alþingi leggi umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til hliðar. Þar...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 08:02
Næstum tveir þriðju vilja halda aðildarviðræðum áfram: Könnun FRBL
Á www.visir.is stendur : "Tæplega tveir af hverjum þremur landsmönnum vilja að Ísland ljúki aðildarviðræðum við Evrópusambandið svo hægt sé að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um niðurstöður viðræðnanna samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Alls...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir