7.1.2010 | 22:35
Serbía: Viljum fljótt inn í ESB
Serbía sótti um aðild að ESB í lok desember. Í fréttum dagsins hefur komið fram að Serbía vilji komast sem hraðast inn í ESB. Vuk Jeremic, utanríkisráðherra Serbíu lét hafa þetta eftir sér:
,,In several years, Serbia will join the EU. That is a promise we make and which we intend to keep, Jeremic said."
Þeir ætla sér s.s. nokkur (several) ár í þetta og er talað um 2014 sem fyrsta möguleika.
Þeir hafa einnig gert upp við sig hvaða fjórar meginstoðir (pillars) verða í utanríkisstefnu landsins: Moskva, Peking, Washington og BRUSSEL.
Svo virðist sem Serbía sé þjóð sem sé búin að marka sér skýra stefnu í samskiptum sínum við erlend ríki.
Á meðan er hvað í gangi hér?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Er ekki einhvers konar kreppa hér? Eru ekki heimilin í landinu í bágri stöðu? Skuldastaða heimilanna hefur aukist og aukist. Samt hafði þessi ríkisstjórn það sem algjört forgangsatriði að eyða miklum fjármunum, mannafla og tíma í fylla út umsókn um ESB aðild. Hún hefur síðan verið iðin við að tala máli Breta og Hollendinga í alvarlegustu milliríkjadeilu sem Ísland hefur staðið í til að eiga meiri möguleika á þessari blessuðu ESB aðild.
Er það ekki nokkurn veginn það sem er í gangi hér?
Pétur Harðarson, 8.1.2010 kl. 00:09
Við Íslendingar viljum ekki sjá það að fara inn í þetta bandalag, þetta sambandsríki, þetta evrópska stórveldi.
Hefu Snorri Sturluson, Ásbirningar og Oddaverjar lifað á tölvuöld, þá hefðu þeir mátt horfa upp á það á blogginu, að norska ríkismerkið birtist þar alltaf öðru hverju með áróðri og gyllingu þess að sameina Ísland norska ríkinu.
Hliðstæðan er alger við þennan Evrópubandalagsfána ykkar, sem mælið með því, að lýðveldið verði lagt niður í sinni eiginlegu mynd.
Jón Valur Jensson, 8.1.2010 kl. 00:42
Já þið ESB strangtrúar-liðið þyrftuð svo sannarlega að vakna upp og skoða og skilgreina hlutlaust hvað er raunverulega í gangi hér.
Málið er að hér er algerlega búið að sundra þjóðinni og það á versta tíma í sögu hennar, til þess eins að keyra á þessu trúaratriði Samfylkingarinnar að það skuli koma landi og þjóð undir yfirráð ESB Stórríkisins.
Við þessa iðju er einskis svifist og sannast það best á vinnubrögðunum og stöðugum undanslættinum við ICESAVE samningunum, sem líka og enn og aftur hafa nú sundrað þjóðinn og var nú ekki á bætandi.
Nú undanfarna mánuði og áfram vinna meira en 200 sérfræðingar og hálaunafólk innan stjórnsýslunnar við það eitt að að fylla út skrifræðisskýrslur fyrir þetta Yfirríkja-bandalag, til að reyna að koma okkur þarna inn sama hvað það kostar og það á mettíma.
Á sama tíma vinna 18 manns hjá Sérstökum Saksóknara við að rannsaka bankahrunið og allt það svínarí.
Svona eru nú áheresluatriðin hjá þessu liði og þetta er gert í algjörri andstöðu við mikinn og vaxandi meirhluta þjóðarinnar !
Svo eruð þið bara alveg hissa !
Jú ég veit svo sem að þið eruð svo upptendraðir af þessari ESB trú ykkar að þið munuð aldrei skilja afhverju stærstur hluti Íslendinga vill ekkert með þetta Bandalag hafa að gera yfir höfuð.
Þegar svo þjóðin verður búinn að kolfella og hafna algerlega aðild að þessu Sameinaða Stórríki Evrópu, hverjum á þá að senda himin háan reikninginn sem þjóðin verður þá búinn að eyða í þetta fánýta bull !
YKKUR OG SAMFYLKINGUNNI KANSKI ?
Getiði kanski sótt um styrk í þetta í eitthvert af þessum fjárhagslegu ginnungargöpum ESB apparatsins !
Kæmi mér ekki á óvart !
Gunnlaugur I., 8.1.2010 kl. 16:14
Já, svo sagði Össur að minnsta kosti – þ.e.a.s. að Brusselvaldið borgi, ef við göngum í stórríkið! Þau er ljóst á öllu, að herrarnir þar líta á þetta sem góða fjárfestingu í þessum útverði Evrópu,
1) með allt að 2/7 af allri fiskveiði Evrópu,
2) með hernaðarlegt mikilvægi vegna legu sinnar, ekki aðeins milli Rússlands og Ameríku, heldur Evrópu og Austur-Asíu, þegar norðurleiðirnar opnast um Íshafið,
3) með aðgang að Norðurskautsráðinu,
4) með lykillegu til að þjóna sem uppskipunar- og þjónustustöð fyrir jafnvel stærstu flutningaskip yfir Norðurskautið til Kína, Japans og Kóreu, eftir að pólsvæðið verður næstum íslaust,
5) sennilega með ýmsar olíulindir innan efnahagslögsögunnar,
6) þar að auki er Ísland það lykilríki sem þeir telja, að falla þurfi fyrir ginningu þeirra, svo að þeir komist yfir Noreg líka.
Jón Valur Jensson, 8.1.2010 kl. 19:35
Ég vil fá að sjá hvað er verið að eyða miklu í þessa ESB umsókn. Er enn svona mikill fjöldi embættismanna að vinna við þessa vitleysu? Ég vil fá að vita hver heildarkostnaður er, með launum og öllu! Ég vil líka vita hversu miklum tíma hefur verið varið í þetta í stjórnsýslunni. Það hlýtur að vera hægt að nálgast þessar upplýsingar hjá ríkisstjórn sem stendur fyrir auknu gagnsæi (hahaha) í stjórnmálum.
Ég vil að þetta verði borið saman við hversu mikill tími og mannfjöldi er settur í t.d. vinnu hjá félagsmálaráðuneytinu. Er verið að vinna að einhverju marktæku þar?
Að vera að spá í ESB inngöngu núna er svona alíka gáfulegt og að moka peningum í KSÍ til að stefna að gullinu í fótbolta á næstu ólympíuleikum. Það er ekkert að fara að gerast.
Pétur Harðarson, 9.1.2010 kl. 01:42
Stjórnvöld hér héldu því fram í upphafi, Pétur, að þetta yrði rétt innan við 1000 milljónir (920 eða 980M?), þó að Jón Bjarnason ráðherra mótmælti strax þeirri upphæð sem óraunhæfri, út frá þekkingu sinni í ráðuneytinu, því að ekki væri gert ráð fyrir meira en 50M til hvers ráðuneytis. En menn í stjórnarandstöðunni spáðu 2 milljörðum, jafnvel þremur. Seinna kom svo Össur fram með það mat, að þetta yrði 1,5 milljarðar, og það var einmitt þá sem hann bætti þessu við um að EB myndi borga þetta að meira eða minna leyti, ef við færum inn!
Jón Valur Jensson, 9.1.2010 kl. 02:50
Þannig að planið hjá þeim hefur þá verið að þegar kæmi að kosningu um ESB þá fylgdi loforð um aðstoð við Icesave byrðarnar og endurborgun á þessari peningasóun af umsóknin yrði samþykkt.
Ég verð æ sannfærðari um að þessi stjórn hafi ætlað sér að nýta sér Icesaveskuldina til að styrkja sína stöðu og draga okkur inn í ESB. Þau vilja gera okkur að píslarvottum frjálshyggjurnar. Nú er þetta allt að fjúka í andlitið á þeim. Þó að stjórnir Sjálfstæðisflokksins hafi komið okkur í mjög vond mál þá var það út af gáleysi. Þessi ríkisstjórn hefur sýnt af sér sterkan brotavilja og ég er sannfærður um að sagan muni dæma að þessi stjórn hefur unnið okkur mun meiri skaða á einu ári en Sjálfstæðisflokkurinn gerði alla sína stjórnartíð.
Pétur Harðarson, 9.1.2010 kl. 03:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.