Leita í fréttum mbl.is

Ingvar svarar Brynju

Ingvar SigurjonssonIngvar Sigurjónsson, varaformađur Ungra Evrópusinna skifađi góđa grein í MBL um helgina, en hann hefur ađ undanförnu ,,skrifast á" viđ  Brynju B. Halldórsdóttur, en hún er í stjórn Nei-samtakanna á Íslandi.

Í grein sinni segir Ingvar m.a.: ,,Brynja hélt ţví fram ađ smáţjóđ gćti ekki náđ góđum samningum viđ ESB. Ég benti henni ţá á samninga Möltu og Eistlands sem ţykja hagstćđir og mikil ánćgja er međ. Brynja stekkur upp á nef sér viđ ţetta og telur upp ýmsar stađreyndir um sjávarútveg Möltu en ţađ virđast vera stöđluđ viđbrögđ Heimssýnarfólks ţegar samningur Möltu kemur upp í umrćđunni. Ţetta eru áhugaverđar stađreyndir en koma málinu ekkert viđ. Ég sagđi nefnilega ekki ađ Malta hefđi náđ samningi sem hentađi Íslendingum vel heldur Maltverjum. Malta og Eistland eru dćmi um ađ smáţjóđir geta vel stađiđ vörđ um sína hagsmuni í samningaviđrćđum og ástćđa er til ađ ćtla ađ Íslendingar geti ţađ einnig ef samninganefnd okkar vinnur sína vinnu. Ađ breyta um umrćđuefni eins og Brynja gerir hér er ţađ sem ritstjóri Morgunblađsins kallar smjörklípu."

Alla grein Ingvars má lesa á  www.evropa.is

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband