21.1.2010 | 16:41
Bla bla bla!
Gula pressan í Bretlandi er dugleg ađ birta ćsifréttir. Daily Express birtir frétt í dag um ađ Evrópusambandiđ sé ađ setja nýjar reglur um öryggi á vegum Bretlands. Ţetta sé enn eitt dćmiđ um hvernig ESB sé ađ trođa sér í málefni sem eigi best heima í nćrsamfélaginu.
Stađreyndin er hins vegar sú ađ ESB setur engin lög sem snerta öryggi á vegum. Ţađ er alfariđ málefni ríkjanna sjálfra. Hins vegar er ljóst ađ umferđaröryggi er málefni sem snertir öll ađildarlöndin og ţví rökrétt ađ löndin rćđi ţessi mál og reyni ađ lćra hvert af öđru. Ţessi ađgerđaáćtlun gengur út á ađ sérfrćđingar í löndunum vinna saman og lćri hver af öđrum. Ţađ er hins vegar undir löndunum sjálfum komiđ hvort ţau nýti sér ţćr tillögur eđa úrrćđi sem ţar eru rćdd.
Evrópusamtökin í Bretlandi hafa birt ágćta frétt um ţetta mál.
http://euromove.blogactiv.eu/2010/01/21/the-truth-about-road-transport/
Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort ţessi "bull-ESB-frétt" rati inn í íslenska fjölmiđla eins og stundum hefur gerst.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég held ađ ţú ćttir kannski ađ kynna ţér ţetta mál ađeins betur, Ísland er ekki í ESB og verđur vonandi aldrei, en samt erum viđ tengd ţví ţađ mikiđ ađ hér eru fjölda mörg lög sem snúa ađ umferđ og umerđaröryggi sem sett hafa veriđ vegna evróputilskipana. Ţađ er ađ vísu rétt ađ ESB setur ekki lög í viđkomandi landi, ESB skipar ađ lögin séu sett
Gunnar Heiđarsson, 21.1.2010 kl. 17:48
Í ESB er bannađ ađ nota ţumlunga.
Ţađ er samt svo skrítiđ ađ jafvel ţó ţađ sé bannađ ađ nota ţumlunga í ESB ţá eru ESB búar samt međ ţumlunga eins og annađ fólk.
Dráttarbúnađur á farartćkjum er gjarnan međ svokölluđu kúlutengi sem lengst af var 7/8", 2" eđa 2 1/2".eftir stćrđ ćtlađs eftirvagns. Evrópusambandiđ hefur bannađ allar svona dráttarkúlur og í dag má eingöngu nota tćplega 2" kúlur (50mm.) Íslendingar fá til dćmis ekki lengur skođun á bílinn sinn nema hann sé međ 50mm kúlu. Ţađ grátlega viđ ţetta er ađ Ţetta hefur ekki neitt međ öryggi ađ gera, ţetta bara venjuleg heimska.
Guđmundur Jónsson, 21.1.2010 kl. 22:46
Gunnar: ,,ESB skipar ađ lögin séu sett.." ??? Geturđ styrkt ţessa fullyrđingu ţína međ dćmum?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 22.1.2010 kl. 16:52
Í pistlinum hér fyrir ofan stendur eftirfarandi:
" Ţađ er hins vegar undir löndunum sjálfum komiđ hvort ţau nýti sér ţćr tillögur eđa úrrćđi sem ţar eru rćdd."
Eruđ ţiđ ađ reyna ađ halda ţví fram ađ ađildarlönd ESB hafi eitthvađ um ţađ ađ segja hvort ţau virđi tilskipanir Evrópusambandssins eđa ekki ?
Í pistlinum stendur einnig :
Stađreyndin er hins vegar sú ađ ESB setur engin lög sem snerta öryggi á vegum.
Ég veit ekki annađ en ađ kontoristar Evrópu-ríkisins hafi hrúađ í ţúsunda-tali niđur Tilskipunum, Breytingum, Breytingum á tilskipunum, Lögum, Reglum, breytingum á Lögum og Reglum, og svo framvegis, varđandi öryggismál á vegum.
Ég tek sem dćmi lög og reglur frá ESB um tilskilin ADR-réttindi ökumanna sem flytja hćttulegan farm, sem ađildar-ríkin EIGA og VERĐA ađ fara eftir ! ..og er Ísland ţar ekkert undanskiliđ v/ EES
Ţiđ getiđ kannski frćtt mig á ţeirri refsingu og á ţeim ţvingunum sem ţađ ađildar-land (t.d Spánn) myndi lenda í, ef landiđ tćki upp á ţví einn daginn ađ segja:
"Hér gilda ekki ţau lög og ţćr reglur sem spćnsk yfirvöld hafa sett samkvćmt tilskipunum frá Evrópusambandinu varđandi flutning á hćttulegum efnum "
p.s ég vil fá svar á íslensku
Birgirsm, 24.1.2010 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.