Leita í fréttum mbl.is

Bla bla bla!

VegurGula pressan í Bretlandi er dugleg ađ birta ćsifréttir. Daily Express birtir frétt í dag um ađ Evrópusambandiđ sé ađ setja nýjar reglur um öryggi á vegum Bretlands. Ţetta sé enn eitt dćmiđ um hvernig ESB sé ađ trođa sér í málefni sem eigi best heima í nćrsamfélaginu.

Stađreyndin er hins vegar sú ađ ESB setur engin lög sem snerta öryggi á vegum. Ţađ er alfariđ málefni ríkjanna sjálfra. Hins vegar er ljóst ađ umferđaröryggi er málefni sem snertir öll ađildarlöndin og ţví rökrétt ađ löndin rćđi ţessi mál og reyni ađ lćra hvert af öđru. Ţessi ađgerđaáćtlun gengur út á ađ sérfrćđingar í löndunum vinna saman og lćri hver af öđrum. Ţađ er hins vegar undir löndunum sjálfum komiđ hvort ţau nýti sér ţćr tillögur eđa úrrćđi sem ţar eru rćdd.

Evrópusamtökin í Bretlandi hafa birt ágćta frétt um ţetta mál.

http://euromove.blogactiv.eu/2010/01/21/the-truth-about-road-transport/


Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort ţessi "bull-ESB-frétt" rati inn í íslenska fjölmiđla eins og stundum hefur gerst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ég held ađ ţú ćttir kannski ađ kynna ţér ţetta mál ađeins betur, Ísland er ekki í ESB og verđur vonandi aldrei, en samt erum viđ tengd ţví ţađ mikiđ ađ hér eru fjölda mörg lög sem snúa ađ umferđ og umerđaröryggi sem sett hafa veriđ vegna evróputilskipana. Ţađ er ađ vísu rétt ađ ESB setur ekki lög í viđkomandi landi, ESB skipar ađ lögin séu sett

Gunnar Heiđarsson, 21.1.2010 kl. 17:48

2 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Í ESB er bannađ ađ nota ţumlunga.

Ţađ er samt svo skrítiđ ađ jafvel ţó ţađ sé bannađ ađ nota ţumlunga í ESB ţá eru ESB búar samt međ ţumlunga eins og annađ fólk.

Dráttarbúnađur á farartćkjum er gjarnan međ svokölluđu kúlutengi sem lengst af var 7/8", 2" eđa 2 1/2".eftir stćrđ ćtlađs eftirvagns. Evrópusambandiđ hefur bannađ allar svona dráttarkúlur og í dag má eingöngu nota tćplega 2" kúlur (50mm.) Íslendingar fá til dćmis ekki lengur skođun á bílinn sinn nema hann sé međ 50mm kúlu. Ţađ grátlega viđ ţetta er ađ Ţetta hefur ekki neitt međ öryggi ađ gera, ţetta bara venjuleg heimska.

Guđmundur Jónsson, 21.1.2010 kl. 22:46

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Gunnar: ,,ESB skipar ađ lögin séu sett.." ??? Geturđ styrkt ţessa fullyrđingu ţína međ dćmum?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 22.1.2010 kl. 16:52

4 Smámynd: Birgirsm

Í pistlinum hér fyrir ofan stendur eftirfarandi:

" Ţađ er hins vegar undir löndunum sjálfum komiđ hvort ţau nýti sér ţćr tillögur eđa úrrćđi sem ţar eru rćdd."

Eruđ ţiđ ađ reyna ađ halda ţví fram ađ ađildarlönd ESB hafi eitthvađ um ţađ ađ segja hvort ţau virđi tilskipanir Evrópusambandssins eđa ekki ? 

Í pistlinum stendur einnig :

Stađreyndin er hins vegar sú ađ ESB setur engin lög sem snerta öryggi á vegum.   

Ég veit ekki annađ en ađ kontoristar Evrópu-ríkisins hafi hrúađ í ţúsunda-tali niđur Tilskipunum, Breytingum, Breytingum á tilskipunum, Lögum, Reglum, breytingum á Lögum og Reglum, og svo framvegis, varđandi öryggismál á vegum.  

 Ég tek sem dćmi lög og reglur frá ESB um tilskilin ADR-réttindi ökumanna sem flytja hćttulegan farm, sem ađildar-ríkin EIGA og VERĐA ađ fara eftir ! ..og er Ísland ţar ekkert undanskiliđ v/ EES

Ţiđ getiđ kannski frćtt mig á ţeirri refsingu og á ţeim ţvingunum sem ţađ ađildar-land (t.d Spánn) myndi lenda í, ef landiđ tćki upp á ţví einn daginn ađ segja:

"Hér gilda ekki ţau lög og ţćr reglur sem spćnsk yfirvöld hafa sett samkvćmt tilskipunum frá Evrópusambandinu varđandi flutning á hćttulegum efnum "

p.s ég vil fá svar á íslensku

Birgirsm, 24.1.2010 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband