22.1.2010 | 16:55
Guðbjörn og Evrópuskrif MBL
Guðbjörn Guðbjörnsson stórbloggari skrifar skemmtilega og beinskeitta hugvekju um Evrópuskrif Morgunblaðsins eftir að nýir aðilar tóku við stjórninni þar. Guðbjörn segir meðal annars:
,,Það er óneitanlega fallegt til þess að hugsa, að Morgunblaðið skuli á jafn óeigingjarnan og fórnfúsan hátt vilja kynna okkur, hvaða örlög bíða okkar ef við gengjum í sambandið. Þarna er auðsjáanlega um fátæktargildru að ræða af verstu sort og þó alveg sérstaklega ef við tækjum evruna upp sem lögeyri. Við höfum sem betur fer íslensku krónuna, sem hefur þann einstæða og góða eiginleika að geta hrunið að verðgildi gagnvart öllum öðrum gjaldmiðlum yfir nóttu og bjargað þannig þjóðinni og íslensku efnahagslífi frá eilífri glötun."
,,Það er óneitanlega fallegt til þess að hugsa, að Morgunblaðið skuli á jafn óeigingjarnan og fórnfúsan hátt vilja kynna okkur, hvaða örlög bíða okkar ef við gengjum í sambandið. Þarna er auðsjáanlega um fátæktargildru að ræða af verstu sort og þó alveg sérstaklega ef við tækjum evruna upp sem lögeyri. Við höfum sem betur fer íslensku krónuna, sem hefur þann einstæða og góða eiginleika að geta hrunið að verðgildi gagnvart öllum öðrum gjaldmiðlum yfir nóttu og bjargað þannig þjóðinni og íslensku efnahagslífi frá eilífri glötun."
Hægt er að lesa bloggið í heild sinni á þessari slóð
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ef þið eruð Íslendingar, sem standið að þessari vefsíðu, þá ættuð þið EKKI að sjá ofsjónum yfir því, að EINN fréttamiðill meðal margra taki afstöðu með sjálfstæði og fullveldisréttindum landins. Raunar ættu allir Íslendingar að taka afstöðu með grundvallarrétti okkar meðal þjóðanna og fyrirverða sig fyrir allt það sem stefnir að því að brjóta hann niður.
Stöð 2, Bylgjan, Fréttablaðið og DV stunda leynt og ljóst áróður fyrir inngöngu (innlimun) Íslands í Evrópubandalagið. Nægir ykkur það ekki? Greinilega ekki!
Það, sem er þó enn skammarlegra, er að Ríkisútvarpið hefur verið notað í þessum tilgangi sem áróðursmiðstöð fyrir Evrópubandalags-innlimunarstefnuna. Rúv kallar sig "þjóðarútvarp" og á að heita í eigu lýðveldisins, en er notað til að grafa undan því!
Stendur það í einhverju sambandi við, að Páll Magnússon, hinn valti útvarpsstjóri, kemur sennilega úr Alþýðuflokki Jóns Baldvins (eins og faðir hans, hinn ágæti bæjarstjóri í Vestmannaeyjum)?
Sjá menn ekki, þegar Hjálmar Sveinsson er kominn í framboð í prófkjöri Samfylkingarinnar, að það hafi verið í meira lagi misráðið að gefa honum einokunarvald yfir klukkutíma þætti á Rúv á frítíma fólks árum saman? (þættinum kl. 13-14 á laugardögum). Og hann er ekki sá eini; EB-sinninn Hallgrímur Thorsteinsson hefur löngum haft næstum því jafngóða aðstöðu í þættinum Vikulokunum, sem enn meira er hlustað á á sömu stöð.
Þessir aðilar eru ekki hlutlausir og hafa oft sett Evrópubandalags-predikara óeðlilega ofarlega á lista meðal sinna viðmælenda. Og hér eru bara nefndir tveir þættir meðal ýmissa annarra sem hallir eru undir Evrópubandalags-innlimun á þjóðarútvarpinu!
Jón Valur Jensson, 23.1.2010 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.