Leita í fréttum mbl.is

Ný framkvćmdastjórn ESB samţykkt

J.M.BarrosoEvrópuţingiđ samţykkti nýja framkvćmdastjórn í gćr međ 488 atkvćđum gegn 137.  Ţar međ er allt til reiđu fyrir nýja framkvćmdastjórn ađ taka til starfa. Jose Manuel Barroso heldur áfram sem forseti framkvćmdastjórnarinnar. Frá ţessu er sagt í frétt á RÚV.

Kona gegnir nú embćtti yfirmanns sjávarútvegsmála, en ţađ er hin gríska Maria Damanaki. Hún hóf sinn pólitíska ferill sem baráttukona gegn herforingjastjórn Grikklands, var virk í neđanjarđarhreyfingu stúdenta á sjöunda áratug síđustu aldar.

Hér má sjá og lesa um nýja framkvćmdastjórn ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband