Leita í fréttum mbl.is

ESB lánar Íslendingum 52 milljarđa

Viđskiptablađiđ fylgist vel međ Evrópumálum og ţar birtist ţessi frétt í vikunni:

Evra,,Evrópusambandiđ (ESB) samţykkti ísl. viku ađ lána íslandi 300 milljónir evra, 52,3 milljarđa króna, á fjögurra prósenta föstum vöxtum, samkvćmt heimildum Viđskiptablađsins. Láninu er ćtlađ ađ auđvelda stjórnvöldum ađ takast á viđ ţann efnahagsvanda sem ţau glíma viđ um ţessar mundir.

Heimildir Viđskiptablađsins herma ađ ákveđiđ hafi veriđ ađ veita lániđ í sambandi viđ ákvörđun framkvćmdastjórnar ESB í síđustu viku um ađ mćla međ ţví ađ viđrćđur verđi hafnar viđ Ísland um ađild ađ sambandinu. ESB hefur bođiđ nokkrum ríkjum sem sótt hafa um ađild ađ sambandinu og öđrum nágrannaríkjum sérstaka lánafyrirgreiđslu sem alla jafna er veitt í tengslum viđ framkvćmd sérstakra efnahagsáćtlana (e. macro-financial assistance). Lánin hafa einkum veriđ veitt til ríkja í Austur-Evrópu, landa viđ Miđjarđarhaf og ríkja á Balkanskaga. Nú hefur Island bćst í ţann hóp," segir í frétt VB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband