Leita í fréttum mbl.is

Ritstjóraskipti á Bćndablađinu

bćndablađiđFréttablađiđ greindi frá ţví í dag ađ ritstjóri Bćndablađsins Ţröstur Haraldsson, hefđi sagt upp störfum.  ,,Ég sagđi upp eftir nokkuđ langvarandi samstarfs­örđugleika viđ útgefandann," sagđi Ţröstur. „Ţeir hafa ađrar skođanir á ţví hvernig eigi ađ reka blöđ en ég," segir í FRBL.

Síđar segir: ,,Ágreiningurinn snerist um sjálfstćđi rit­stjórna og verkaskiptingu milli útgefanda og ritstjóra. Ţröstur vildi ekki fara nánar út í ţá sálma. Ţótt hann hafi strax hćtt ritstjórn mun hann starfa viđ blađiđ út uppsagnarfrestinn, sem rennur út um áramót. Tjörvi Bjarnason hefur tekiđ viđ ritstjórn og ábyrgđ á útgáfu Bćndablađsins til bráđabirgđa. Hér má lesa um Tjörva, en ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvort hann breytir eitthvađ til í blađinu.

Ţađ sem einkennir Bćndablađiđ er nánast einhliđa neikvćđ umfjöllun um ESB og landbúnađ, en samtök Bćnda segja ađ međ ađild muni landbúnađur á Íslandi heyra sögunni til.

Ţađ hefur hinsvegar ekki gerst í neinu landi sem gengiđ hefur í ESB.

Breytingar hafa hinsvegar orđiđ á landbúnađi ríkjanna, en íslenskur landbúnađur á eftir ađ breytast mjög mikiđ hvort eđ er (og hefur breyst gríđarlega á undanförnum áratugum, án ESB!).

Ekki síst međ DOHA-viđrćđunum, en markmiđ ţeirra er ađ lćkka tolla og stuđa ađ auknum viđskiptum í heiminum, m.a. međ landbúnađarvörur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ćtli hann hafi ekki veriđ tekinn á teppiđ fyrir ađ birta greinina um bóndan sem er hlinntur esb.

Sleggjan og Hvellurinn, 8.10.2010 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband