31.10.2010 | 21:08
Evrópuvaktin á "afturlappirnar"!!
Evrópuvaktin rís upp á "afturlappirnar" vegna fréttar kvöldsins um bandalagið á milli Heimssýnar og Bændasamtakanna.
Þar er "frétt" um að RÚV og Stöð tvö hafi gert atlögu að Heimssýn og Bændasamtökunum. Í inngangi fréttarinnar segir:
,,Samfylkingin og ESB-aðildarsinnar hafa blásið til sóknar með aðstoð fréttastofu RÚV og Stöðvar 2 sunnudaginn 31. október. Í kvöldfréttatímum beggja stöðva var flutt efni, unnið á þann veg, að greinilega átti að gefa hlustendum þá mynd, að óeðlilega væri staðið að málum af hálfu þeirra, sem eru andvígir aðild Íslands að ESB. Tilgangur fréttanna var að veitast að starfi Heimssýnar."
Var ekki bara sannleikurinn sagður? Voru ekki settar fram staðreyndir? Hvaða viðkvæmni er þetta?
,,Sannleikanum er hver sárreiðastur," segir máltækið.
Ps. Svo má Evrópuvaktin alveg geta myndheimilda endrum og sinnum. Myndin sem notuð er með fréttinni er því frá Evrópusamtökunum! Hún birtist fyrst hér á blogginu í þessum pistli.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Sendiboðar ESB rísa nú upp með skítkast til þeirra félagasamtaka sem hafna ESB boðskapnum.Nú ræðst ESB í felubúningi að Bændasamtökunum fyri að hafa styrkt Heimssýn um heilar 500.000 kr.Gefið er jafnvel í skyn að Bændasamtökin séu ekki fjárráða.En hvað með þann áróður sem ESB fær að stunda á rúv án þess að borga krónu fyrir.ESB hafði 11/2 kl.tíma í dag í "Silfri Egils" til að flytja áróður sinn endurgjaldslaust.Hvað skyldi ESB hafa þurft að borga ef tekið hefði verið venjulegt auglýsingagjald fyrir áróðurinn.Væntanlega einhverjar milljónir.Kostulegast var að sjá og heyra franskan útsendara ESB margéta það upp að nauðsynlegt væri að ESB kæmi að N-heimskautssvæðunum til að koma þar í veg fyrir rányrkju.Ekki var hærgt að skilja manninn á annan hátt ef þýðingin hefur verið rétt.Nú er það svo að óvíða er stunduð meiri rányrkja og arfavitlaus fiskveiðistjórnun en hjá ESB og hefur ESB óskað að eftir ráðgjöf frá Íslandi ,Noregi og Færeyjum við að reyna að laga til hjá sér.Fiskistofnar í Barentshafi eru í góðu lagi og er það fyrst og fremst því að þakka að hvorugt þessara landa er í ESB.Meðan franski ESB maðurinn flutti rugl sitt ,sat íslenski ESB maðurinn Egill Helgason obinminntur og starði á þann franska eins og hann væri guð.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 31.10.2010 kl. 21:37
Hvorki Rússland né Noregur sem stjórna veiðum í Barentshafi eru í ESB.
Sigurgeir Jónsson, 31.10.2010 kl. 21:39
Íslenski þorskurinn hefur verið að færa sig sífellt norðar síðan sjór byrjaði að hlína við ísland. Nú þegar berast sögur af þorski á miklu dýpi norður af landinu.Þorskurinn í íshafinu getur þess vegna orðið stór stofn sem þær þjóðir sem að því liggja þurfa að koma sér saman um veiðar úr, þar á meðal Ísland.Þetta veit ESB og ætlar sér sneið af kökunni með því að nauðga Íslandi inn í ESB.Án inngöngu Íslands í ESB hefur ESB ekkert með þetta svæði að gera og getur ekki gert neitt tilkall til þess.Nei við græðgi gömlu nýlenduveldanna.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 31.10.2010 kl. 21:50
Últrabláa Eurovisonvaktin ALLTAF á útkíkkinu ásamt GAMLA KOMMANUM, Sigurgeiri Jónssyni!!!
Gamlir kallar sem leiðist á elliheimilinu. Nappa myndum í frístundum.
Gömlu dansarnir annað kveld. Bingó og Framsóknarvist.
Þorsteinn Briem, 31.10.2010 kl. 21:57
Það kemur ekkert á óvart að þetta spillingarlið geri tilraun til þess að verja stöðu sína.
Það eiga fleiri svona pistlar eftir að koma fram á næstu dögum. Þar sem ráðist verður á alla þá fjölmiðla og áhrifamikla bloggara sem fjalla um þetta mál á gagnrýnin hátt.
Jón Frímann Jónsson, 1.11.2010 kl. 02:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.