2.12.2010 | 19:11
Jón Daníelsson í Viðskiptablaðinu: Ekkert Microsoft, Google eða Dell á Írlandi án ESB - Írar notið góðs af Evrunni
Í Viðskiptablaði dagsins er að finna áhugavert viðtal við Jón Daníelsson, hagfræðing. Í viðtalinu ræðir hann m.a. málefni Írlands og segir:
,,Stærstu mistök Íra voru gerði í október 2008 þegar þeir ákváðu að leggja að jöfnu innistæður almennings og aðrar skuldir bankanna. Þeir lofuðu ríkisábyrgð á öllum skuldum bankanna í þeirri von að nægur stöðugleiki myndi skapast til að halda bönkunum starfandi.
Þetta segir Jón að Írar hafi aldrei þurft að gera þetta, heldur að Írar hafi einungis þurft að ábyrgjast innistæður, eins og önnur lönd. Þetta hafi valdið gremju meðal annarra ríkja, sem sökuðu Íra um skort á samstöðu.
Í viðtalinu segir Jón að Írland hafi notið góðs af Evrunni:
,,Viðskiptajöfnuður landsins er jákvæður í dag eins og hann var áður. Útflutningsgeiri Írlands, sá hluti þjóðarbúsins sem er viðkvæmastur fyrir gengi gjaldmiðla, er sterkur og mun halda áfram að vera svo.
Vandamál þeirra snýr að einkaneyslu. Ég held því að Evran muni gagnast þeim ágætlega áfram. Ef ekki væri fyrir hana hefðu stórfyrirtæki eins og Microsoft, Google og Dell ekki sett upp starfsstöðvar í landinu. Þau gerðu það vegna þess að Írland er í Evrópusambandinu og vegna þess að það er á evrusvæðinu.
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:12 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Laugardagur, 10. janúar 2009
Dell Computer yfirgefur evrulandið Írland. Bretar farnir að óttast um orkuauðlindir sínar
Einn stærsti tölvuframleiðandi í heiminum, hið bandaríska fyrirtæki Dell Computer frá Texas - og sem einnig er næst stærsti atvinnurekandi á Írlandi ef starfsmannafjöldi er notaður sem mælikvarði - hefur ákveðið að hætta framleiðslu á Írlandi. Um 2000 manns munu missa vinnuna hjá Dell á Írlandi. Framleiðslan verður flutt út fyrir evruland og til Lodz í Póllandi. Dell Computer hefur staðið fyrir um 5% af innanlandsframleiðslu Írlands og einnig fyrir um 4% af öllum peningaútlátum í Írska hagkerfinu. Eina huggunin fyrir Íra er sú að Dell mun um sinn halda áfram með 2000 manna starfsemi á Írlandi, utan framleiðslugeirans, aðallega í bæjarfélögunum Limerick og Dublin.
Dell Computer var stofnað árið 1984 af Michael Dell sem þá var nemandi við háskólann í Austin í Texas. Michael Dell er einn mesti brautryðjandi heimsins í framleiðslu, sölu og dreifingu tölva á góðu og samkeppnishæfu verði beint til fyrirtækja og neytenda um allan heim. Núna starfa um 88.000 manns hjá Dell á heimsvísu og velta fyrirtækisins er um 61 miljarðar Bandaríkjadalir.
Þetta hefði væntanlega ekki gerst ef Írska pundið hefði ennþá verið gjaldmiðill Írlands því þá hefði gjaldmiðill Íra getað aðlagað sig að efnahagsaðstæðum á Írlandi í stað þess að þjóna Írum sem pólitískur gjaldmiðill Evrópusambandsins, sem er sérhannaður fyrir Þýskaland og Frakkland. Þessi nýi gjaldmiðill Írlands hefur nú hækkað um 100% miðað við gengi stærsta gjaldmiðils heimsins, Bandaríkjadals, frá því árið 2001.
Dell hóf starfsemi sína á Írlandi árið 1987 eða um 11 árum áður en evra varð mynt Íra. Mikill framgangur Írska hagkerfisins hófst um svipað leyti er Írar hófu lækkun skatta í landi sínu og minnkun ofurstærð hins opinbera geira úr 53% af þjóðarframleiðslu Írlands og niður í 34%. Þessi lækkun skatta á Írlandi hefur alltaf mælst illa fyrir hjá stjórnendum Evrópusambandsins sem hafa aðsetur sitt í borginni Brussel í Belgíu á meginlandi Evrópu. Líklegt er að Írland hafi nú fest sig í vef hagvaxtargildru Evrópusambandsins, eins og öll önnur ríki hafa einnig gert eftir að hafa verið nokkuð lengi í Evrópusambandinu.
Arið 1973 var árið sem Írland gékk í Efnahagsbandalag Evrópu og sem - þrátt fyrir loforð margra forsætisráðherra EB landa - breyttist svo seinna meira í Evrópusambandið og það eftir einungis 20 ára sameiningarferli, árið 1993. Núna er þetta Evrópusamband að fá sína eigin stjórnarskrá, að kröfu embættis- og stjórnmálamanna sambandsins, en þó í andstöðu við marga þegna sambandsins, en þeim verður ekki gefinn kostur á að láta í ljós álit sitt á þessu máli.
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 2.12.2010 kl. 21:25
Úr Guardian 30.nóv: "Tech Weekly visits Dublin to check out the thriving local startup scene. The tech community has benefited from assistance through development agencies such as Enterprise Ireland that help to foster and fund new tech businesses. Ireland has also benefited from the presence of tech giants such as Google, Apple, Facebook, Microsoft, HP, Dell and others in the country."
Tæknibransinn virðist blómstra þrátt fyrir dómsdagsskrif þín, Gunnar Albert!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 2.12.2010 kl. 21:50
Gunnar, Ástæða þess að Dell yfirgaf Írland var ekki vegna evrunnar. Heldur vegna þess að viðskiptasamsteypan sem rekur Dell gengur illa og þeir voru að spara með því að lækka framleiðslukostað hjá sér. Þá með því að flytja hann til landa þar sem laun eru lægri.
Ef þú hefðir kynnt þér málið. Þá hefðir þú vitað þetta...kannski.
Bretar hafa engar áhyggjur af orkuauðlyndum sínum. Nema þá að því leiti að þeir eiga of lítið af þeim og það litla sem þeir eiga er að klárast.
Jón Frímann Jónsson, 2.12.2010 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.