Leita í fréttum mbl.is

Framundan: Blóm í haga?

Í frétt á sćnska SVT er sagt ađ íslenska kreppan sé ađ fá ”góđan endi,” ađ kostnađur vegna falls bankanna sé ađ hverfa í reyk og hagvöxtur sé framundan. Ţá er rćtt um lćkkun stýrivaxta og ađ atvinnuleysiđ sé ađeins 6% (var 7,2% í september, innskot ES-blogg).

Rćtt er viđ Ársćl Valfells, hagfrćđing hjá HR í fréttinni og hann segir ađ Íslendingar hafi ţurft ađ fara frá ţví ađ vera ”Kúvćt-búar” til ţess ađ vera ”Kaupmannahafarbúar” (og hann ţá á vćntanlega viđ ađ hafa ţurft ađ fara frá allsnćgtum í einhverskonar ”normal”-ástand) .

Hann segir landiđ vera ađ ná sér á strik. Í fréttinni er sagt ađ mikilvćgur ţáttur í ţessu sé ađ gjaldmiđillinn hafi fengiđ ”kjaftshögg” og ađ virđi hans hafi hruniđ.

Segir í fréttinni ađ ţetta ”verkfćri” sé ekki til hjá löndum eins og Grikklandi, Írlandi eđa Portúgal. Sama eigi viđ um ţau Eystrasaltslönd, sem hafi tengt sig viđ Evruna.

Um Írland segir  Ársćll Valfells: ,,Nú eru ţađ ríkisstjórnin og skattgreiđendur sem borga fyrir óábyrg útlán bankanna. Og ESB virđist vera ţarna ađ baki. Ţetta er röng leiđ og ţađ var ţessari leiđ sem Íslendingar höfnuđu í ţjóđaratkvćđi um Icesave.”

Ţađ er alltaf áhugavert ađ velta fyrir sér hvort kom á undan hćnan eđa eggiđ! Varđ ţađ ESB sem lá ađ baki ţessu? Nei, ríkisstjórn Írlands, ESB og Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn komust ađ SAMKOMULAGI um ađ koma Írum til hjálpar.

Hér birtist enn og aftur ”skúrkaímyndin” af ESB, sem virđist ofarlega í huga margra Íslendinga gagnvart ESB.

Í framhaldi af ţessu má nefna á Ársćll Valfells hefur veriđ eindreginn stuđningsmađur ţess ađ Íslendingar myndu taka einhliđa upp Evru, ţ.e. án samstarfs viđ ESB og án baktryggingar Evrópska Seđlabankans (ECB) . Sjá hér og hér

Ţó krónan sé gölluđ, ţá er sennilega betra ađ reyna ađ nota hana međ tengingu viđ Evru og ţar međ stuđning ECB. Međ ţađ ađ markmiđi ađ skipta henni síđan út fyrir Evru og vera ţá komin međ alţjóđlegan, 100% nothćfan gjaldmiđil.

Og svona í lokin: Er hér allt ađ falla í lukkunnar velstand?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband