9.12.2010 | 22:34
Framundan: Blóm í haga?
Í frétt á sænska SVT er sagt að íslenska kreppan sé að fá góðan endi, að kostnaður vegna falls bankanna sé að hverfa í reyk og hagvöxtur sé framundan. Þá er rætt um lækkun stýrivaxta og að atvinnuleysið sé aðeins 6% (var 7,2% í september, innskot ES-blogg).
Rætt er við Ársæl Valfells, hagfræðing hjá HR í fréttinni og hann segir að Íslendingar hafi þurft að fara frá því að vera Kúvæt-búar til þess að vera Kaupmannahafarbúar (og hann þá á væntanlega við að hafa þurft að fara frá allsnægtum í einhverskonar normal-ástand) .
Hann segir landið vera að ná sér á strik. Í fréttinni er sagt að mikilvægur þáttur í þessu sé að gjaldmiðillinn hafi fengið kjaftshögg og að virði hans hafi hrunið.
Segir í fréttinni að þetta verkfæri sé ekki til hjá löndum eins og Grikklandi, Írlandi eða Portúgal. Sama eigi við um þau Eystrasaltslönd, sem hafi tengt sig við Evruna.
Um Írland segir Ársæll Valfells: ,,Nú eru það ríkisstjórnin og skattgreiðendur sem borga fyrir óábyrg útlán bankanna. Og ESB virðist vera þarna að baki. Þetta er röng leið og það var þessari leið sem Íslendingar höfnuðu í þjóðaratkvæði um Icesave.
Það er alltaf áhugavert að velta fyrir sér hvort kom á undan hænan eða eggið! Varð það ESB sem lá að baki þessu? Nei, ríkisstjórn Írlands, ESB og Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn komust að SAMKOMULAGI um að koma Írum til hjálpar.
Hér birtist enn og aftur skúrkaímyndin af ESB, sem virðist ofarlega í huga margra Íslendinga gagnvart ESB.
Í framhaldi af þessu má nefna á Ársæll Valfells hefur verið eindreginn stuðningsmaður þess að Íslendingar myndu taka einhliða upp Evru, þ.e. án samstarfs við ESB og án baktryggingar Evrópska Seðlabankans (ECB) . Sjá hér og hér
Þó krónan sé gölluð, þá er sennilega betra að reyna að nota hana með tengingu við Evru og þar með stuðning ECB. Með það að markmiði að skipta henni síðan út fyrir Evru og vera þá komin með alþjóðlegan, 100% nothæfan gjaldmiðil.
Og svona í lokin: Er hér allt að falla í lukkunnar velstand?
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:38 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.