Leita í fréttum mbl.is

Valţór Hlöđversson: Viđ erum Evrópuţjóđ!

Međ Morgunblađinu í gćr fylgdi "kálfur" (aukablađ) sem ber yfirskriftina SÓKNARFĆRI:FRUMKVĆĐI OG FAGMENNSKA Í ÍSLENSKU ATVINNULÍFI.

Leiđara blađsins skrifar Valţór Hlöđversson (framkvćmdastjóri Athygli ehf) og hann gerir Evrópumálin ađ umfjöllunarefni. Einn af punktum Valţórs er sú stađreynd ađ Íslendingar eru Evrópuţjóđ og viđ sćkjum menntun til Evrópu og viđ stundum umfangsmikil viđskipti viđ Evrópu.

Ţá gerir Valţór einnig gjaldmiđilsmálin ađ umfjöllunarefni og telur hann upptöku "alvöru gjaldmiđils" (eins og hann segir sjálfur) hafa gríđarlega jákvćđ áhrif hér á landi.

Hann telur mjög mikilvćgt ađ ná hagstćđum ađildarsamningi viđ ESB.

Grein Valţórs fylgir hér međ á myndformi (ţarf ađ tvísmella til ađ fá hana stóra).V-Hlodversson 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Máliđ snýst um skerđingu á ţjóđfrelsinu sem viđ fengum fyrir tćpum 70 árum. Ţađ hafa ýmsir látiđ sig dreyma um ađ skerđa ţađ eđa skemma t.d. kommúnistar og nú Samfylkingarmenn. Rök ţeirra eru rýr í rođinu og ţađ finna ţeir sjálfir. Ţeir reyna ađ bćta ţađ upp međ ţví ađ níđa niđur sjálfstraust ţjóđarinnar. Helsta trikkiđ er ađ hrópa upp „Ónýt króna!! Okkur er borgiđ ef viđ komumst í skjól Seđlabanka Evrópu“ Fullyrđa ađ međ töku Evru leysist öll okkar vandamál. En sleppa auđvitađ ađ mynnast á t.d. Grikkland,Spán ,Portúgal og Írland ţar sem gengi Evrunnar passar alls ekki.

Ef samtök atvinnuvega mótmćla inngöngu í EU ţá munar ţá ekkert um ađ rćgja ţá og gera ţá tortryggilega. Í mínu ungdćmi var atvinnu rógur taliđ eitt ţađ andstyggilegasta sem menn stunduđu. Nú er atvinnurógur ekkert mál. Bara krydd í umrćđuna . Jafnvel ţó menn stundi sína vinnu af samviskusemi og samkvćmt lögum,er ţeim úthúđađ eins og um forhertum glćpamönnum.

Kćri lesandi. Stöndum vörđ um sjálfstćđi ţjóđar okkar . Hćttum atvinnurógi og stöndum međ atvinnuvegunum .

Snorri Hansson, 26.3.2011 kl. 01:46

2 Smámynd: The Critic

Snorri: Allt tal um afsal sjálfstćđis of fullveldis er frođusnakk.

Hvernig getur ţú sagt ađ krónan sé ađ hjálpa íslendingum?  Útflutningur hefur aukist lítilega, ţađ er ekkert miđa viđ ţćr skuldir sem ţjóđin situr uppi međ vegna veiks gjaldmiđils. Hefurđu reiknađ út hvađ ţađ kostar ţjóđfélagiđ á mánuđi ađ halda úti ţessu rusli sem heitir íslensk króna? Hver borgar mismuninn á gengi krónunnar á íslandi og svo gengi aflands krónunnar? Ţađ eru skattgreiđendur!

Ef Grikkland, Spánn, Portúgal og Írland vćru ekki međ evru vćru ţau mun verr stödd en ţau eru í dag og lífskilyrđin ţar vćru mikiđ verri vegna veiks gjaldmiđils. 

 Tökum ekki ţjóđrembing fram yfir skynsemi!

The Critic, 26.3.2011 kl. 10:12

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Valţór náfrćndi minn (viđ erum systrasynir, vorum góđir vinir og í miklu bréfasambandi á yngri árum) er fyrrverandi ritstjóri Ţjóđviljans og fv. forseti bćjarstjórnar Kópavogs, sem fulltrúi Alţýđubandalags. Sína róttćku, sósíalísku fortíđ á hann sameiginlega međ ekki ađeins Svavari Gestssyni, Steingrími J. Sigfússyni og Má Guđmundssyni, heldur einnig ESB-ráđamönnum eins og sjálfum Barroso, forseta framkvćmdastjórnar ESB, sem er fyrrverandi Maóisti (1), og stćkkunar-(ţ.e. útţenslu-)kommissarnum (ţ.e. í reynd: ráđherranum) Štefan Füle, sem gekk í kommúnistaflokk Tékkóslóvakíu 1982, en ekki úr honum fyrr en kommúnisminn féll áriđ 1989 (2).

Draumur margra sósíalista og kommúnista um Evrópu sem eitt, sameinađ ríki fćr útrás hjá ýmsum ţeirra áratugum seinna í ţeim undarlega áhuga ađ koma löndum sínum inn í Evrópusambandiđ. Valţór hefur falliđ fyrir sömu freistingu, en illa ţekki ég hans ágćti, ef samvizka hans samţykkir viđ rćkilega skođun, ađ ESB hrifsi af okkur allt ćđsta löggjafarvald, en ţađ er nákvćmlega ţađ, sem mun gerast, skv. skilmálum sem undirskrifađir eru í ađildarsáttmála ríkja viđ ESB.

Ađ hann tíundar hér "upptöku "alvöru gjaldmiđils"" (og meinar evru) er heldur seinheppiđ, ţegar ekki einu sinni er ljóst, hvort hún lifi af nćstu 5 ár! – fyrir utan stađreyndirnar um gagnsleysi hennar fyrir Grikkland, Spán, Portúgal og Írland, eins og Snorri tíundar hér ofar.

Vonandi endurskođar Valţór afstöđu sína og hćttir viđ ađ gerast enn eitt hjóliđ undir vagni íslenzkra ESB-innlimunarsinna.

1) Um Barroso: "He was one of the leaders of the underground Maoist MRPP (Reorganising Movement of the Proletariat Party, later PCTP/MRPP, Communist Party of the Portuguese Workers/Revolutionary Movement of the Portuguese Proletariat)," segir um hann á Wikipediu.

2) Um Štefan Füle: Stćkkunarstjóri ESB, gamall kommúnisti frá Tékkó, vill Tyrki í bandalagiđ! (međ mynd).

Jón Valur Jensson, 26.3.2011 kl. 10:36

4 Smámynd: The Critic

Ţetta er nákvćmlega ţađ sem einkennir ESB umrćđuna á íslandi, alskonar bull um samsćriskenningar og endalok Evrunnar og ESB.

The Critic, 26.3.2011 kl. 14:17

5 Smámynd: Snorri Hansson

Ég er afar ánćgđur međ ţetta svar viđ athugasemdinni minni.“ FROĐUSNAKK, ŢJÓĐREMBINGUR“Afsal sjálfstćđis og fullveldis viđ inngöngu í EU er STAĐREIND. T.d. munum viđ ekki getađ samiđ sjálfir viđ ađrar ţjóđir. Eftir hruniđ gátu útflutningsfyrirtćkin haldiđ áfram starfsemi og skilađ hagnađi. Ţađ er frumatriđi. Ţökk sé lágri kr.

Ţegar gjaldeyrisstađan er orđin nćgilega góđ ţá getur Seđlabankinn bođiđ í aflandskrónurnar. Ţessar ţjóđir stćđu betur međ sína mynt. Lífskilyrđin verđa erfiđ um einhver ár vegna skulda,á hvorn vegin sem er.

 Um ţjóđrembing: Ég er afar ánćgđur međ ađ vera íslendingur. Frelsi ţjóđarinnar er eitt af frumatriđum í minni lífsýn.

Taktu eftir ţví ađ öfugt viđ ţig hreyti  ég ekki ónotum í ţig. Ţú og ţínir líkar hafiđ ekkert annađ.

Snorri Hansson, 26.3.2011 kl. 15:11

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svo er ţetta harla klént hjá Valţóri frćnda mínum: "Viđ erum Evrópuţjóđ!" – Ţýđir ţađ, ađ viđ eigum ađ kasta fullveldisréttindum okkar inn til ţeirra í Brussel, rétt eins og Gunna kastađi skjóđunni međ sál Jóns síns inn fyrir hliđ himnaríkis í leikriti Davíđs? – Gunna var ţó ađ reyna ađ bjarga sáluhjálp hans, en ESB-sinnarnir vćru ađ afsala okkur hinum beztu bjargráđum: stjórn fiskveiđimála hér viđ land og ćđsta löggjafarvaldi, svo ađ hér er býsna ólíku saman ađ jafna!

Ég er ekkert minni Evrópumađur en Valţór frćndi minn, ég lćrđi úti í Englandi, hef ferđazt um fallega álfuna, ţykir gaman ađ spreyta mig á ţví ađ tala ţýzku, dönsku, sćnsku og jafnvel frönsku, ber virđingu fyrir evrópskri menningu og uni mér vel, ţegar tími gefst frá vinnu og nauđsynlegri baráttu, ađ sökkva mér i sögu Evrópu og hugmyndaarf. Ţađ blekkir mig hins vegar ekki til ţess ađ samsinna pólitískri stórveldishugsun sem vill fá fullkomiđ tak á landi mínu, bćđi vegna auđlinda ţess og af ţví ađ ţar eigi ţeir "strategisches Interesse".

Jón Valur Jensson, 26.3.2011 kl. 15:59

7 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Snorri og Jón: Eigiđ ţiđ svar viđ ţessari spurningu: Er ţađ velmegandi atvinnulíf/efnhagskerfi sem býr viđ gjaldmiđil í höftum? Er ţađ frelsi?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 26.3.2011 kl. 17:47

8 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Snorri, ekkert ţjóđfrelsi hefur skerst hjá ţjóđ sem hefur orđiđ ađili ađ ESB síđan ţađ var stofnađ eđa hjá EEC sem var undanfari ESB.

Ţessi fullyrđing ţín er ţví ekkert annađ en markleysa međ meiru og stenst ekki nánari skođun. Ekkert frekar en önnur ţvćla andstćđinga ESB um ESB og ađildarríki ţess.

 Ţvćlan sem kemur frá Jóni Vali er vel ţekkt. Enda er ţetta bara endurtekning hjá honum. Ţess má einnig geta ađ andstćđingar ESB á Íslandi hafa veriđ ađ spá endalokum evrunar frá árinu 2008 ţegar efnahagskreppan skall á međ fullum krafti. Ţetta hefur síđan veriđ endurtekiđ reglulega síđan ţá ef ađ neikvćđar fréttir berast af stöđu mála í Evrópu.

Ţetta er auđvitađ tóm ţvćla. Enda er hvorki ESB eđa evran ađ fara neitt á nćstunni. 

Jón Frímann Jónsson, 26.3.2011 kl. 18:01

9 identicon

Viđ erum vissulega Evrópuţjóđ.  Ţađ hefur ekkert međ pólitík ađ gera.  Ég er sammála Valţóri.  Ég hef séđ ţađ hér í Berlín hversu margir sćkja hér nám og einnig starfa.  Ţađ er gaman ađ sjá svo marga Íslendinga sćkja sér menntun og reynslu hér í borginni.

Ég hef alltaf veriđ á móti ţessum gjaldeyrishöftum.  Áform Seđlabanka veita erlendum ađilum afslátt af "gćđum" landsins langt umfram Icesave.  Ţađ hefur veriđ ljóst alveg frá ţví ađ gjaldeyrishöftin voru sett.  Mér finnst ađ menn ćttu ađ setja meiri orku í ţá baráttu.  Höftin ćttu ađ sameina Evrópusinna og ađra um ţađ ađ afnema  ţau. 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 26.3.2011 kl. 18:08

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jćja, var ţađ ekki evrókratinn Árni Páll Árnason sem ásamt Má í svörtu höllinni var ađ tilkynna um ađ gjaldeyrishöftin skyldu framlengjast frá 31. ágúst nk. til 2015?

Ég var ekkert ađ rćđa hér um gjaldeyrishöft, og ég skil ekki, ađ ţiđ hafiđ neitt upp úr ţví ađ snúa umrćđunni ađ ţeim. Ekki bađ ég um, ađ ţau yrđu til 2015, en stjórnvöld gera ţađ auđvitađ líklegra en ella ađ hafa ţau hangandi yfir okkur, ef ţeim tekst ađ fella á okkur Icesave-klafann, sem myndi valda flóđi erlends gjaldeyris frá Íslandi og veikja krónuna.

Spjall ţitt (og mitt) um Evrópu, Stefán, hefur ekkert međ ESB ađ gera.

JFJ minnir á einhverjar spár um evruna frá 2008. Ég er ađ tala um raunveruleg vandrćđi hennar. Hefur hann ekki fylgzt međ ţarna norđur á Hvammstanga?

Evrópusamtökin spyrja mig eins: um frelsi – vilja sem sé rćđa "eitthvađ annađ". Vćntanlega ber ađ skilja ţađ sem svo, ađ ţau viđurkenni međ ţögninni orđ mín, ađ ESB myndi hrifsa af okkur allt ćđsta löggjafarvald og ađ ţađ sé nákvćmlega ţađ, sem muni gerast, skv. skilmálum sem undirskrifađir eru í ađildarsáttmála ríkja viđ ESB. Ennfemur hafa ţau ekkert svar viđ ábendingum okkar Snorra um gagnsleysi evrunnar fyrir Grikkland, Spán, Portúgal og Írland.

En frelsi lýsir sér í mörgu. Ég og flestir Íslendingar erum ágćtlega frjáls, ţótt sum fyrirtćki vilji vera frjálsari. Gengislćkkun krónunnar kom illa viđ marga, en sumt af ţví er veriđ ađ lagfćra međ dómstóla-úrskurđum og niđurfellingu hluta skulda. Sú gengislćkkun er hins vegar um leiđ mikil orkusprauta fyrir útflutnings-atvinnuvegina og ferđaţjónustuna.

Jón Valur Jensson, 26.3.2011 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband