Leita í fréttum mbl.is

Jađarríki sem gengur vel í ESB - dćmi frá Eystrasalti

Friđrik JónssonFriđrik Jónsson, Eyjubloggari, skrifar áhugaverđan pistil um jađarríkin í ESB á blogg sitt. Hann rćđir ţar Eystrasaltsríkin og segir: "Árangur ríkja innan ESB, sem samstarf sjálfstćđra ríkja, virđist fyrst og fremst byggja á getu og atorku ríkjanna sjálfra til ađ standa sig. Ađildin ađ ESB ţjónar hins vegar eins og smurning og viđbótaraflgjafi fyrir ţau ríki.
Í ţessu má t.d. horfa til vina okkar í Eystrasaltsríkjunum. Ţau ríki hafa vissulega gengiđ í gegnum ákveđna eldskírn á undanförnum árum, m.a. í tenglsum viđ efnhagshruniđ 2008. En hvernig vegnar ţeim í dag?

Eistland tók upp evruna um síđustu áramót og var hagvöxtur ţar á fyrsta ársfjórđungi sá mesti í Evrópu, 8,5%.

Hagvöxtur í Lettlandi á sama tíma var 3,4% og gáfu ţeir út skuldabréf í síđustu viku, rétt eins og Ísland. Kjörin voru töluvert betri, tćpir 240 punktar (bréf Íslands var međ 320 punkta álagi), og tímalengdin helmingi lengri, eđa tíu ár.

Hagvöxtur í Litháen var 6.9% á sama tíma."
 
Pistill Friđriks:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Einfaldir eru sumir. Var ekki hagvöxtur hér á landi fyrir hrun og hefir ekki alltaf veriđ hagvöxtur hér meir og minna. Hvernig eystrasaltasíkjunum gengur er bara gott mál en hvernig gengur Finnum og Sćnskum já og Noregur. Ţeim gengur best ađ öllum enda utan ESB. Hvernig gengur Grikkjum, Spánverjum, Portúgal og öllum smáríkjunum í Evrópu. Komdu međ allan sannleikan Mr. Friđrik Jónsson.

Valdimar Samúelsson, 14.6.2011 kl. 20:27

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Valdimar Samúelsson,

Heildarskuldir íslenskra fyrirtćkja voru 22.675 milljarđar króna í árslok 2008,
sem er andvirđi 170 Kárahnjúkavirkjana.

Stýrivextir Davíđs Oddssonar voru komnir í 18% haustiđ 2008 og verđbólgan hér var 18,6% í janúar 2009.

Vegna hárra vaxta hérlendis keyptu útlendingar Jöklabréf fyrir nokkur hundruđ milljarđa króna, sem viđ sitjum nú uppi međ.

Seđlabanki Íslands varđ gjaldţrota og hér eru nú gjaldeyrishöft.

Noregur á eins og Ísland ađild ađ Evrópska efnahagssvćđinu en Noregur er olíuríki međ sterkan gjaldmiđil, norsku krónuna. Og önnur Norđurlönd, sem eru í Evrópusambandinu, ţurfa heldur ekki ađ kvarta.

Viđ Íslendingar ţurfum hins vegar nauđsynlega á kjarabótum ađ halda en ekki nokkurra prósenta hćkkun á launum og bótum, sem svo er étin upp međ hćkkun á verđlagi hér á nokkrum mánuđum.

"Gengi Ísland í Evrópusambandiđ yrđu tollar á vörur frá Evrópusambandsríkjum felldir niđur en ţađan kemur ríflega helmingur alls innflutnings."

"Ţannig eru lagđir ţrjátíu prósenta tollar á kjöt, mjólkurvörur og egg, tuttugu prósent á sćtabrauđ og kex, fimmtán prósent á fatnađ og sjö og hálft prósent á heimilistćki."

Hver yrđu áhrif ađildar á íslenska neytendur?


Seđlabanki Evrópu ákveđur stýrivexti á öllu evrusvćđinu og ţeir eru nú 1,25% en stýrivextir Seđlabanka Íslands eru 4,25%.

Og međ upptöku evru hér verđur verđtrygging afnumin.

Ţorsteinn Briem, 15.6.2011 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband