17.7.2011 | 11:58
Hvaða grein las Evrópuvaktin?
Það er magnað að lesa hvernig Birni Bjarnasyni og Styrmi Gunnarssyni (les: Evrópuvaktinni) tekst að fara með sannleikann!
Í dag (17.júlí) segja þeir frá grein eftir utanríkisráðherra Bretlands, William Hague, þar sem hann ræðir málefni ESB, Evrusvæðis og svo framvegis.
Evrópuvaktin passar sig á að taka allt það neikvæða úr greininni sem hægt er og segja svo þetta:
"Hague sjálfur er talinn í fararbroddi þeirra innan Íhaldsflokksins, sem hafa efasemdir um aðild Bretlands að ESB og blaðið segir að tveir ónafngreindir ráðherrar hafi lýst þeirri skoðun að bezt fari á því að Bretland yfirgefi ESB. Þá segir í frétt blaðsins, að a,m.k. einn nánustu samstarfsmanna Camerons sé sömu skoðunar."
Sé sjálf greinin lesin kemur hinsvegar allt annað í ljós: "My core views on Europe have not changed: we should be in the EU but not run by the EU. Despite everything that is wrong with it, and there is a great deal that is, the European Union offers a lot for Britain: free markets across Europe that are of great benefit to our businesses, the means to work together closely in foreign affairs to our mutual advantage and the spread and entrenchment of freedom, the rule of law, prosperity and stability across Europe."
Í lauslegri þýðingu er þetta svona: Grunnsjónarmið Hague hafa ekki breyst og það er skoðun hans að Bretland ("we") eigi að vera með í ESB en ekki láta stjórnast af ESB. Hann segir að ESB sé ekki gallalaust en að sambandið hafi margt að bjóða Bretum; frjálsan markaðsaðgang og nánasamvinnu við aðrar þjóðir á sviði lýðræðis, lögum og reglu, og að stuðla að hagsæld og stöðugleika í Evrópu."
Ritstjórn ES-bloggsins er spurn: Hvaða grein las Evrópuvaktin?
Margt annað áhugavert kemur fram í grein Hague, en Evrópuvaktin er ekkert að hafa fyrir því að koma því til skila. Tilgangurinn helgar jú meðalið, að draga upp efasemdarmynd af ESB og því sem það gerir.
Skorum við á lesendur að bera saman "frétt" Evrópuvaktarinnar og grein William Hague, sem meðal annars segir:
"We must be constantly alert to opportunities to advance our interests. It means that we must forge close partnerships not just with the biggest players but appreciate the importance of every country in the EU, from Malta to Finland, something the last government far too often did not."
Snarað: Við verðum að vera stöðugt á var'bergi yfir möguleikum okkar, við verðum að stuðla að nánu samstarfi, ekki bara við þá stóru, heldur verðum við einnig að virða mikilvægi allra landa í ESB, allt frá Möltu, til Finnlands, nokkuð sem fyrri stjórn gerði ekki."
Þetta er fín grein eftir William Hague og ekki annað að sjá annað en að þar fari maður sem hefur raunverulega Evrópusamvinnu að leiðarljósi.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Allt svona hjá þeim. Öllu snúið á haus og lesið afturábak. Sorglegir gaurar. Aðeins tveir skýringarmöguleikar.
1. Skynsemisskortur.
2. Vísvitandi rangærslur.
Svo eru menn hissa á því að þessir menn hafi rústa landinu hérna.
Eigi er eg hissa á því. Gat ekki öðruvísi farið með slíka menn á stjórntækjum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.7.2011 kl. 13:19
Með því að segja: "we should be in the EU but not run by the EU," er Wm Hague að segja, að hann vilji EKKI það samrunaferli, sem keyrt er á í Brussel, hann vill ekki YFIRRÁÐ Evrópusambandsins, en það er þó einmitt það sem samrunaferlið og afnám neitunarvalds á mörgum sviðum og samþjöppun valds og aukning valds stóru þjóðanna á kostnað allra hinna gengur út á.
Hague veit sínu viti, en þið fattið það bara ekki, svo mikil og einföld er trúin á meint yfirburðaágæti þessa ESB!
Jón Valur Jensson, 17.7.2011 kl. 20:24
Evrópuvaktin says:
"William Hague WANTS the UK to be a member of the EU, but we don't want Iceland to be a member of the EU."
Evrópuvaktin says:
"William Hague WOULDN'T LIKE the EU to run the UK, IF the UK wouldn't run the EU in any way."
Evrópuvaktin says:
"Iceland is run by the EU, but Iceland doesn't run the EU in any way.
"And that's the way we like it!"
Evrópuvaktin says:
"The EU and the UK run Iceland and that is why we like William Hague."
One Flew Over the Cuckoo's Nest
Þorsteinn Briem, 17.7.2011 kl. 21:48
Þú ert greinilega orðinn mjög hátt gíraður, Steini, í helgarlok.
Jón Valur Jensson, 17.7.2011 kl. 23:17
Eiríkur Bergmann Einarsson forstöðumaður Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst:
"Til að mynda er Svíþjóð aðeins gert að innleiða hluta af heildar reglugerðaverki Evrópusambandsins.
Og ef við beitum svipuðum aðferðum og Davíð Oddsson gerði í sínu svari getum við fundið út að okkur Íslendingum er nú þegar gert að innleiða ríflega 80 prósent af öllum þeim lagareglum Evrópusambandsins sem Svíum er gert að innleiða."
Þorsteinn Briem, 17.7.2011 kl. 23:31
"Stefán Már Stefánsson, prófessor í Evrópurétti við lagadeild Háskóla Íslands, segir það í raun engu skipta hver afstaða ríkisstjórnarinnar sé til Evrópusambandsins þegar komi að lögfestingu ESB-gerða.
Atli Gíslason, óháður þingmaður Vinstri grænna, hefur sagt að mögulega sé verið að innleiða fleiri ESB-reglugerðir en þörf sé á vegna EES-samningsins. Þannig sé smám saman verið að laga Ísland að regluverki Evrópusambandsins.
"Það fer bara eftir því hve margar gerðir eru á ferðinni og hverju er verið að breyta," segir Stefán Már.
Í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segist hann ekki vita til þess að Íslendingar hafi tekið upp fleiri gerðir en nauðsynlegt sé til að uppfylla EES-samninginn en hugsanlega sé stundum of rúm túlkun lögð til grundvallar því hvað falli innan samningsins."
Íslandi ber skylda til að innleiða ESB-gerðir
Þorsteinn Briem, 17.7.2011 kl. 23:32
"Á Íslandi veitti Alþingi stjórnvöldum heimild til að staðfesta EES-samninginn með því að samþykkja lög um Evrópska efnahagssvæðið nr. 2/1993 12. janúar 1993."
Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar 30. apríl 1991 - 23. apríl 1995
Þorsteinn Briem, 17.7.2011 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.