17.8.2011 | 09:14
Verbólgan keyrir upp vextina
Vextir hćkka á Íslandi í dag um 0.25%. Á www.visir.is segir: "Í tilkynningu á vefsíđu Seđlabankans segir ađ hćkkun vaxta Seđlabankans er í samrćmi viđ nýlegar yfirlýsingar peningastefnunefndar og markast af ţví ađ verđbólguhorfur til nćstu tveggja ára hafa versnađ enn frekar frá síđasta fundi nefndarinnar. Nýjustu hagtölur og uppfćrđ spá bankans sem birtist í Peningamálum í dag benda ađ auki til meiri vaxtar innlendrar eftirspurnar og atvinnu á ţessu ári en búist var viđ í síđustu spá.
Síđar segir: "Aukin verđbólga skýrist m.a. af lágu gengi krónunnar og verđhćkkunum húsnćđis og olíu. Umsamdar launahćkkanir munu auka verđbólguna enn frekar á nćstunni ţrátt fyrir lítils háttar styrkingu gengis ađ undanförnu. Miđađ viđ núverandi gengi krónunnar eru horfur á ađ verđbólga aukist fram á nćsta ár og ađ verđbólgumarkmiđiđ náist ekki ađ nýju fyrr en á seinni hluta ársins 2013."
Ergo: Lán landsmanna hćkka enn frekar og ţađ verđur dýrara ađ taka lán!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Sleppum ţví ţá ađ taka lán. Viđ hefđum mjög gott af ţví.
Ađ gera lán dýrari međ vaxtahćkkun er eina verkfćriđ sem seđlabankinn hefur til ađ hamla gegn frekari skuldsetningu. Hér er hann ađ senda slík skilabođ og viđ ćttum kannski ađ taka mark á ţeim.
Ţetta hefur hinsvegar engin áhrif á lánskjör ţeirra heimila sem ţegar eru skuldsett upp fyrir haus. Ţađ eina sem getur lćkkađ kostnađ ţeirra vegna áhvílandi skulda er lćkkun vísitölu neysluverđs. Seđlabankinn hefur engin tök á ţví ađ breyta henni, hinsvegar er ţađ á fćri Alţingis og stjórnvalda. Ţađ má til dćmis gera međ ţví ađ breyta samsetningu vísitölunnar og reikniađferđum eins og hefur nokkrum sinnum veriđ gert í gegnum tíđina, eđa međ ţví ađ breyta álagningu hinna ýmsu gjalda semvega ţungt í vísitölunni svo sem neysluskattar, vörugjöld og tollar, og neyslustýring á borđ viđ bensínsgjald og áfengisgjald.
Stađreyndin er sú ađ verđlagi, og ţar međ vísitölu neysluverđs og verđtryggingu húsnćđislána, er ađ miklu leyti handstýrt af stjórnvöldum sjálfum til ţess ađ blása út efnahagsreikninga gjaldţrota bankakerfis. Ţađ er ţví ekki furđa ađ 67,1% landsmanna skv. nýlegri könnun MMR telji ríkisstjórnina leggja meiri áherslu á afkomu banka en heimila. Ţví til stuđnings má benda á ađ frá ţví nýju bankarnir hafa veriđ stofnađir hafa ţeir hagnast um á annađ hundrađ milljarđa króna, ţrátt fyrir afskriftir vegna tapađra útlána til braskfyrirtćkja og vegna ólögmćtis gengistryggingar. Á sama tíma standa skuldir heimila í stađ og ríkissjóđur er rekinn međ geysilegum halla sem verđur ekki fjármagnađur nema međ skattahćkkunum. Í stađ ţess ađ sćkja ţá skatta í bankakerfiđ stendur nú til ađ hćkka virđisaukaskatt á nauđsynjavöru. Ţetta eru fyrirćtlanir ríkisstjórnarinnar, ekki seđlabankans.
Guđmundur Ásgeirsson, 17.8.2011 kl. 16:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.