Leita í fréttum mbl.is

Íslenska pylsan í "víking" til Svíţjóđar

AftonbladetÁ www.visir.is segir: "„Eftir Svarta dauđa kemur SS-pylsan", svo hljóđar fyrirsögn er birtist í Aftonbladet í vikunni. Fréttin segir frá áćtlunum Sláturfélags Suđurlands um ađ hefja innflutning á íslenskum pylsum til Svíţjóđar.

Í fréttinni er íslensku pylsunum lýst sem töluvert styttri en ţeim sćnsku og ađ ţćr séu oftast borđađar „međ öllu". Blađamađur Aftobladet fjallar einnig um söluskálann víđfrćga, Bćjarins beztu, sem stendur niđri viđ Reykjavíkurhöfn og tekur fram ađ stađurinn hafi fengiđ glimrandi međmćli frá The Guardian og sjálfum Bill Clinton. „Einstaklingar á borđ viđ Metallica og Bill Clinton hafa einnig notiđ SS-pylsunnar."

Í annarri frétt sem tengist ţessu segir: "Sláturhúsiđ á Selfossi fékk nýtt útflutningsleyfi útgefiđ ţann 1. febrúar síđastliđinn. Ţannig fékk fyrirtćkiđ leyfi fyrir alla ţćtti starfseminnar á erlendum mörkuđum innan ESB. Markmiđ SS er ađ reka slátrun og kjötiđnađ sem fyllilega stenst samanburđ viđ ţađ besta sem gerist í sambćrilegri starfsemi innanlands og utan.

Á nćstunni verđa gerđar breytingar á umbúđum sem m.a. felast í ţví ađ á ţćr allar verđur stimplađ svokallađ samţykkisnúmer, sem er stađfesting ţess ađ framleiđslan uppfylli ítrustu skilyrđi og reglur ESB.

Auk pylsunnar verđa valdar áleggstegundir og steikur einnig fluttar út."

Ađ öllum líkindum eru miklir möguleikar fyrir íslenskan landbúnađ á Evrópumarkađi, sérstaklega međ ađild ađ ESB!

Frétt Aftonbladet

Mynd: Skjáskot www.aftonbladet.se

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband