Leita í fréttum mbl.is

Bull Samtaka ungra bćnda stađfest

Í samningaviđrćđum Íslands og ESB í dag, var ţađ stađfest ađ Ísland vćri herlaust land.

Samtök ungra bćnda ćttu sérstaklega ađ lesa og kynna sér ţetta vel, ţví á vormánuđum 2010 ári birtu ţau hreint makalausar auglýsingar ţess efnis ađ íslenskir bćndasynir ćttu von á ţví ađ verđa kvaddir í Evrópuherinn (sem er ekki einu sinni til!).

Ţetta stađfestir endanlega ađ Samtök ungra voru einfaldlega ađ bulla!

Ţetta stađfestir einnig ađ ESB tekur tillit til sérstöđu Íslands.

Frétt í DV, sem snýr ađ ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Bćndasynir?

Andsinnar??

Hallooú!?

Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.3.2012 kl. 22:41

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvernig var ţađ "stađfest ađ Ísland vćri herlaust land"?

Hvađa endemis ţvćla er ţetta?

Ţarf eitthvađ ađ "stađfesta" ţađ, ađ hér séu ekki hermenn, er ţađ ekki vitađ? En ţađ er ţó ekki alltaf svo, ţví ađ hingađ koma líka ćfinga-hersveitir frá bandalagsţjóđum okkar í NATO og er EKKI gert ađ afklćđast sínum einkennisbúningum, hvađ ţá ađ hćtta ađ hugsa og athafna sig sem hermenn.

Ţetta er sjálfsögđ lágmarks-viđleitni til ađ halda hér uppi eftirliti, og ţyrfti ţađ raunar ađ vera miklu meira.

NORĐMENN gátu nagađ sig í handarbökin frá og međ 1940 ađ hafa sinnt hervörnum sínum jafnvel langtum verr en Svíar, ţannig ađ ţeir fyrrnefndu voru auđvelt herfang nazista. Reyndar var sjálft varnarleysiđ beinlínis áberandi freistingar-tilefni fyrir Hitlers-glćpaklíkuna ađ gera árás á landiđ.

Líkt var ţví fariđ međ TÍBET um 1950-1960. Hefđu Tíbetar haft öflugan her á sinn mćlikvarđa fyrir og um miđja öldina, hefđi landiđ ekki veriđ jafn-áberandi segull fyrir kommúnistana í Kína. Tíbether (sem var í raun örlítill og nánast gereytt af her Maós) hefđi vitaskuld ekki, ţótt stór hefđi veriđ og búinn góđum vopnum, getađ stađizt innrás hins fjölmenna hers Rauđa-Kína, en ţó veitt viđnám og hugsanlega nógu lengi og međ nógu víđfrćgum hćtti til ađ kalla ekki ađeins á athygli og samúđ ţjóđa heims, heldur einnig á viđbrögđ Sameinuđu ţjóđanna, sbr. árás Norđur-Kóreumanna á Suđur-Kóreu, og ţar međ hefđi e.t.v. hernađaríhlutun Kínverja veriđ hrundiđ međ samstilltu átaki.

Í stađinn fengu Tíbetar stórveldiđ yfir sig, ţjóđarmorđ komst í gang, fanga- og útrýmingarbúđir, víđtćkar ţjóđernishreinsanir, sem ENN halda áfram, m.a. međ ofbeldi viđ ţungađar konur, auk innflutnings Kínverja, og ţar fyrir utan er búiđ ađ minnka ţađ landsvćđi, sem áđur hét Tíbet, og innlima stór héröđ beint inn í kínversk héröđ.

Ţađ eru asnar einir, sem halda ađ herleysi jafngildi öryggi. NATO tekur ađ sér ađ tryggja öryggi okkar. NATO er ađ vísu friđarbandalag -- hefur tryggt friđinn á sínu svćđi í 63 ár (EKKI Esbéiđ!) -- en er friđarbandalag einmitt međ ţví ađ hafa hervćđzt nćgilega. Í ţeirri merkingu er gamla orđtakiđ rétt hér: Si vis pacem, para bellum.

Svo er önnur hliđ á ţessu: feluleikur Esb-manna um fyrirćtlanir sínar í hermálum. Um ţađ segi ég ţetta eitt í bili: Vel má vera, ađ viđ eđa fyrir innlimun í Evrópusambandiđ vćri hćgt ađ setja í samning, ađ Íslendingar ţyrftu aldrei ađ ţjóna í her eđa reka slíkan her hér sjálfir (samt vćri ekki, út frá jafnrćđisreglum, hćgt ađ banna ţeim herţjónustu í öđrum löndum Esb.). En í stađ slíks framlags til hervarna Evrópusambandsins yrđum viđ ţá bara látnir borga ţeim mun meira fyrir herţjónustu annarra!

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 14:21

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Enginn nennir ađ lesa alla ţessa steypu ţína, Jón Valur Jensson.

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 14:33

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Talađu bara fyrir ţinn eigin munn, Steini !

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 15:25

5 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Jón Valur. Herskylda heyrir til undantekninga međal ESB ríkja og ţví er ţađ alveg á hreinu ađ jafnvel ţó svo ólíklega fari ađ stofnađur verđi Evrópuher ţá mun enginn verđa skyldađur til ađ ţjóna í honum. Hann mun ţví byggja á atvinnuhermönnum sem ganga sjálfviljugir í herinn eins og flestir herir ESB landa eru. Ţađ hefur ţví alla tíđ veriđ ljóst ađ ţađ var tóm tjara hjá Smtökum ungra bćnda ađ einhver hćtta vćir á ţví ađ Íslendingar yrđu skikkađir til herskyldu ef viđ göngum í ESB. Ţessi fullyrđing er einfaldlega hluti af ţeim innistćđulausa hrćđslúáróđri sem ţiđ ESB andstćđingar hafiđ veriđ ađ ausa yfir ţjóđina síđustu ár.

Sigurđur M Grétarsson, 31.3.2012 kl. 16:10

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Viđ lifum á friđartímum ef miđađ er viđ söguna. Ekki ađ undra ađ herjir vesturvelda geti látiđ sér nćgja sjálfbođaliđa í atvinnuhermennsku.

Ţjóđir Evrópu - sem margar hverjar tilheyra ESB - vita mćtavel hvađ gerist ef einhver blćs til ţriđju heimsstyrjaldarinnar.

Kolbrún Hilmars, 31.3.2012 kl. 16:28

7 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ hefur alla tíđ veriđ ţannig ađ ţegar ráđist er á ţjóđ eđa ađ tilveru hennar er ógnađ međ hervaldi ţá er eginn skortur á sjálfbođaliđum til herţjónustu. Viđ ţćr ađstćđur eru sjálfbođaliđarnir yfirleitt fleiri en vopnaeign landsins dugar til ađ vopna.

Ţađ hefur hins vegar oft veriđ erfitt ađ manna heri til ađ sinna pólitískum markmiđum stjórnvalda erlendis til dćmis ađ ráđast á ađra ţjóđ. Til ţess hefur ţá oft ţurft ađ grípa til herskyldu.

Ţetta ţurftu til dćmis Bandaríkjamenn ađ gera í stríđum bćđí í Víetnam og Kóreu. Ţar var ekki veriđ ađ senda menn til ađ verja ţjóđina heldur til ađ sinna pólitískum markmiđum stjórnvalda á erlendri grundu. Ţó margir séu tilbúnir til ađ deyja fyrir ţjóđ sína ţá eru ţeir mun fćrri sem eru tilbúnir til ađ deyja fyrir pólitísk markmiđ stjórvalda sinna á erlendri grundu.

Sigurđur M Grétarsson, 31.3.2012 kl. 17:00

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú ert ekki ađ frćđa mig um eitt né neitt hér, SMG.

Ég hef ekkert minnzt hér á herskyldu.

En lönd sleppa yfirleitt ekki viđ hernađarútgjöld, ţótt engin sé ţar herskyldan.

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 17:21

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 19:13

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

SMG ritar: "Ţađ hefur alla tíđ veriđ ţannig ađ ţegar ráđist er á ţjóđ eđa ađ tilveru hennar er ógnađ međ hervaldi ţá er enginn skortur á sjálfbođaliđum til herţjónustu."

En ţetta kemur alls ekki í stađinn fyrir góđar hervarnir međ ţjálfuđum atvinnuher. Óundirbúnir "leikmenn" í ţessum efnum nýtast lítt viđ skyndiárás. Sum ríki eins og t.a.m. Sviss eru hins vegar međ góđa herţjálfun og varaliđarnir jafvel međ vopn sín tiltćk heima, ţótt ţađ geti reyndar einnig bođiđ upp á (minni háttar) vandamál.

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 19:29

11 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hahaha ţeir voru lengi ađ hugsa sig um núna ţeir Andsinnar.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.3.2012 kl. 19:30

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fyrir utan ţá stađreynd, ađ óundirbúnir, vopnlausir menn nýtast illa og međ ótryggum hćtti, ţegar á hólminn er komiđ til landvarna, ţá býđur slíkt land, sem býr viđ slíkt ástand, innrás miklu fremur heim en betur varin lönd. Árásargjarnir valdhafar og einrćđissinnar leita mjög gjarnan í ađ fylla upp ţađ tómarúm sem ţeir finna í löndum í kringum sig; ţetta reyndi t.d. Saddam Hussin í Kúwait.

PS. Tilfinningainnlegg ţín hér, Ómar Bjarki Esb-mađur, hafa ekkert vćgi.

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 19:39

13 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ađildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO - North Atlantic Treaty Organisation) eru langflest í Evrópu en sjálfstćđismenn og framsóknarmenn vilja kannski ađ Ísland segi sig úr NATO, sem landiđ hefur átt ađild ađ í 63 ár.

Og herskip frá Evrópu koma reglulega til Íslands.


Ísland og Danmörk eru stofnfélagar í NATO
og Landhelgisgćslan og danski sjóherinn eru í miklu samstarfi hér á Norđur-Atlantshafi.

"Landhelgisgćslan og danski flotinn hafa um árabil átt í góđu samstarfi, einkum á sviđi eftirlits- og öryggismála.

Í janúar 2007 var undirritađur samningur um nánara samstarf milli Landhelgisgćslunnar og danska flotans er varđar leit, eftirlit og björgun á Norđur- Atlantshafi og hefur samkomulagiđ styrkt samband ţjóđanna á ţessum sviđum.

Samstarf Íslendinga og Dana er afar mikilvćgt fyrir öryggi viđ Íslandsstrendur sem og vegna fyrirsjáanlegra breytinga á siglingaleiđum um Norđur-Íshafiđ.
"

Landhelgisgćsla Íslands


Stofnfélagar NATO (1949):

Ríki sem fengu inngöngu síđar:

Ţýskaland gekk í sambandiđ sem Vestur-Ţýskaland og landsvćđiđ sem áđur var Austur-Ţýskaland varđ hluti af NATO međ sameiningu ţýsku ríkjanna áriđ 1990.

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 20:21

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Allt er ţetta vel kunnugt fyrir, Steini.

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 20:37

15 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"30. mars 1949 var samţykkt ţingsályktunartillaga um inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagiđ."

"21. mars lýsti ríksstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar ţví yfir ađ hún vćri reiđubúin ađ gera Ísland ađ einu stofnríki hins nýja bandlags sem formlega átti ađ stofna 4. apríl sama ár."

"KJARNI Atlantshafsbandalagsins er 5. grein stofnsáttmálans, ţar sem ţví er lýst yfir ađ ÁRÁS Á EITT BANDALAGSRÍKI í Evrópu eđa Norđur-Ameríku JAFNGILDI ÁRÁS Á ŢAU ÖLL.

Sú grein var hugsuđ til ađ gera Sovétríkjunum ţađ ljóst ađ innrás í Vestur-Evrópu jafngilti stríđsyfirlýsingu viđ Bandaríkin og allan hernađarmátt ţeirra.

Á móti stofnuđu Sovétríkin ásamt leppríkjum sínum í Austur-Evrópu Varsjárbandalagiđ.

Innrás Sovétmanna varđ ţó aldrei ađ veruleika og 5. greinin hefur ađeins veriđ notuđ einu sinni en ţađ var 12. september 2001 EFTIR HRYĐJUVERKAÁRÁS Á BANDARÍKIN."

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 20:43

16 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Fastafloti Atlantshafsbandalagsins, Standing Naval Force Atlantic, kemur í kurteisisheimsókn til Reykjavíkur 24.-27. apríl nćstkomandi. Í flotanum eru átta herskip frá sjö ađildarríkjum Atlantshafsbandalagsins, Bretlandi, Kanada, Bandaríkjunum, Ţýskalandi, Hollandi, Noregi og Spáni.

Íslandsheimsókn fastaflotans er liđur í reglubundnum heimsóknum hans til ađildarríkja bandalagsins en fastaflotinn heimsótti Ísland síđast í ágúst 1996.


Yfirmađur fastaflotans er ţýski flotaforinginn Gottfried A.W. Hoch."

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 21:47

17 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţađ var ţó lígi ađ Andsinnar vćru umtalsverđan tíma ađ hugsa sig um núna en hitt er verra ađ egar loks losnađi um stífluna - ţá kom tóm steypa!

Hvađ er máliđ? Vilja Andsinnar núna ađ ,,ESB her" komi hingađ og ţjálfi ţá Bćndasyni í vopnaburđi? Og allt er ómögulegt af ţví ađ svo er ekki?

Mađur er alveg hćttur ađ botna í steypumalbikinu sem kemur frá Andsinnum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.3.2012 kl. 22:26

18 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Ísland og Noregur undirrituđu í apríl 2007 tvíhliđa rammasamkomulag um samstarf á sviđi öryggismála, varnarmála, viđbúnađar, leitar og björgunar.

Ţann sama dag undirrituđu Ísland og Danmörk yfirlýsingu um samstarf ríkjanna um öryggis- og varnarmál og almannavarnir. Í samkomulaginu og yfirlýsingunni er vísađ til ađildar Íslands, Noregs og Danmerkur ađ NATO og ţeirra skuldbindinga sem af ţví leiđa.

Tilgangur samkomulagsins og yfirlýsingarinnar er ađ stađfesta sameiginlega hagsmuni og framtíđarsýn ríkjanna varđandi öryggismál á Norđur-Atlantshafi. Unniđ er ađ útfćrslu einstakra verkefna. Ísland gengur til ţessa samstarfs međ ţađ ađ markmiđi ađ leggja sitt af mörkum til sameiginlegs öryggis, eins og ađrar ţjóđir."

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 22:40

19 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, Ómar Bjarki, ţađ er ekki minnsti áhugi á ţví hérna megin ađ fá einhvern vanhćfan Esb-her hingađ til Íslands og heldur ekki, ţótt hćfur vćri. Esb. getur átt sig, en alls ekki mitt land! En ţađ er alveg eins víst og ađ ţú ert ţarna, ađ herforingjar í Esb. líta girndaraugum til ađstöđunnar á Íslandi.

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 22:50

20 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Byssur í eigu Íslendinga nćgja til ađ vopna alla íbúa Garđabćjar, Kópavogs og Hafnarfjarđar. Ásókn Íslendinga í skotvopn hefur stóraukist, ađ sögn lögreglu.

Íslendingar eiga um fimmtíu ţúsund byssur
en ţađ samsvarar ţví ađ sex einstaklingar séu um hvert skotvopn.

Íslendingar eiga hartnćr ţrjátíu og eitt ţúsund haglabyssur. Rifflar í eigu Íslendinga eru nálega 17 ţúsund og skammbyssur eru um fjórtán hundruđ talsins hér á landi."

Um fimmtíu ţúsund byssur í landinu

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 23:04

21 Smámynd: Ţorsteinn Briem

ÍSLAND er í Atlantshafsbandalaginu (NATO) og er EKKI hlutlaust ríki.

ÍRLAND
, sem er í Evrópusambandinu, er hins vegar HLUTLAUST ríki.

"The Republic of Ireland has always had a fully voluntary military, it remains a neutral nation."

Military service


Ireland - Defence Forces Homepage

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 23:22

22 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hernađur heimsveldanna ásamt nýjasta viđhenginu, AGS-EES-ESB, fer fram á lúmskan hátt í gegnum seđlabaka-ránskerfiđ frjór-"frelsađa".

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.4.2012 kl. 03:09

23 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Jón Valur. Ţađ ađ vera ekki međ herskyldu kemur ekki í veg fyrir ađ hćgt sé ađ vera međ alvöru atvinnuher. Ţessi bótkun í samningum okkar viđ ESB kemur ekki í veg fyrir ađ viđ komum upp her hér á landi heldur einungis skyldar okkur ekki til ţess. Hitt er annađ mál ađ viđ erum ţađ lítil ţjóđ ađ viđ getum aldrei komiđ upp her međ einhvern mátt til ađ standast alvöru árás á landiđ og ţví er örygi okkar mun betur borgiđ í öryggissamstarfi viđ ađra.

Sigurđur M Grétarsson, 1.4.2012 kl. 14:28

24 Smámynd: Ţorsteinn Briem

1.4.2012 (í dag):

"Loftrýmisgćslu Atlantshafsbandalagsins viđ Ísland, sem flugsveit á vegum ŢÝSKA FLUGHERSINS hóf ađ sinna 10. mars, lauk síđastliđinn föstudag, samkvćmt upplýsingum frá Landhelgisgćslunni.

Fjórar 4 F orrustuţotur
, sem notađar voru til gćslunnar, flugu af landi brott á fimmtudag og föstudag, sem og ţeir um eitt hundrađ liđsmenn ţýska flughersins, sem unnu ađ verkefninu hér á landi.

Um tuttugu manns eru ţó enn á landinu og verđa fram yfir páska viđ lokafrágang. Ţetta er annađ áriđ sem loftrýmisgćsluverkefnin eru í umsjón Landhelgisgćslunnar og í annađ sinn sem liđssveit ţýska flughersins annast eftirlit hér viđ Ísland."

Ţjóđverjar hafa lokiđ eftirliti sínu hér viđ Ísland

Ţorsteinn Briem, 1.4.2012 kl. 16:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband