Leita í fréttum mbl.is

Eyjan: Fríverslunarsamningur ESB og USA í bígerđ?

EyjanEyjan segir frá í frétt (ES-bloggiđ sagđi frá ţessu fyrir nokkru, en ţetta er athyglisvert): "Líkur eru á ađ Bandaríkin og Evrópusambandiđ hefji viđrćđur um fríverslunarsamning á nćstunni. Ţetta er međal annars gert til ađ bregđast viđ uppgangi ríkja eins og Kína, Brasilíu og Indlands.

Fríverslunarsamningurinn myndi ná yfir öll sviđ viđskipta, ţar međ taliđ landbúnađ, ađ ţví er vefsíđan Euractiv greinir frá. Tvíhliđa viđskipti yfir Atlantshafiđ nema árlega um 490 milljörđum evra, en slíkur samningur myndi ađ líkindum stórefla viđskipti ţessara tveggja viđskiptablokka.

Sérstakur starfshópur vegna hugsanlegra fríverslunarviđrćđna hefur veriđ stofnađur og er hann leiddur af Ron Kirk viđskiptaráđherra í ríkisstjórn Baracks Obama og Karel De Gucht, framkvćmdastjóra viđskiptamála í framkvćmdastjórn ESB. Ţađ er til marks um alvöru málsins ađ svo hátt settum einstaklingum sé faliđ ađ leiđa starfshópinn."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţetta er eins og hvert annađ rugl.Ef Bandaríkin koma ađ slíkum samningi geta ţau lent í ţví ađ öll Asíu og Afríkuríkin mýndi viđskiptablokk gegn ţeim.Ţađ er ESB sem er međ ţessa tilburđi vegna eigin vandrćđa.Nei viđ ESB og vanrćđagangi ţess og tilburđum viđ ađ nauđga Íslandi ţar inn.Ţar ađ auki verđur kominn nýr forseti Bandaríkjanna eftir ár sem hendir öllu ESB rugli Obama í klósettiđ.Og ekki mun ţetta ESB rugl Obama hjálpa honum í kosningabaráttunni.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 10.4.2012 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband