Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll og stađa ađildarumsóknar

Fréttatilkynning:

Árni Páll Árnason, ţingmađur Samfylkingarinnar og varaformađur utanríkismálanefndar Alţingis, heldur stutt erindi og svarar spurningum um stöđu ESB ađildarumsóknarinnar í íslenskum stjórnmálum í dag.

Fundurinn, sem er opinn öllum félagsmönnum Já Ísland, verđur haldinn í Skipholti 50a og hefst klukkan 12.00. Bođiđ verđur upp á súpu.

Áhugamenn um Evrópumál hvattir til ađ mćta!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Árni Páll er kanski ađ átta sig á ţví ađ íslendingar vilja ekki ganga í ESB..Nei viđ ESB.Vonandi er hann líka ađ átta sig á ţví ađ kosiđ verđur um ţađ í Alţingiskosningunum.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 22.8.2012 kl. 17:26

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hvorki Sjálfstćđisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn né Vinstri grćnir hafa lagt til ađ viđ ćttum ađ taka hér upp Bandaríkjadollar eđa Kanadadollar, hvorki nú í ár eđa á nćstu árum.

Allir ţessir flokkar hafa hins vegar sýnt áhuga á ađ viđ Íslendingar tćkjum hér upp nýjan gjaldmiđil, ţar sem íslenska krónan er hvorki fugl né fiskur, enda ţótt hún sé međ mynd af fiski.

Og fljótlega getum viđ tekiđ hér upp íslenska evrumynt međ vangamynd af Davíđ Oddssyni. En hann er ađ vísu ekki fiskur og reyndar hvorki fugl né fiskur.

Ţorsteinn Briem, 22.8.2012 kl. 20:24

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Eins og stađan er núna er LÍKLEGAST ađ mynduđ verđi ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks eftir nćstu alţingiskosningar.

En ríkisstjórn Samfylkingar, Vinstri grćnna og Framsóknarflokks er einnig möguleiki.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur ENGAN áhuga á ađ vera í ríkisstjórn međ Vinstri grćnum, enda eru ţessir flokkar MJÖG ÓLÍKIR og auđvelt ađ halda ţví fram ađ ađ Vinstri grćnir séu á móti öllu, ţar á međal stóriđju.

Ţar ađ auki er MJÖG ÓLÍKLEGT ađ Sjálfstćđisflokkurinn geti myndađ ríkisstjórn međ Framsóknarflokknum einum eftir nćstu alţingiskosningar.

Ţví er LANGLÍKLEGAST Samfylkingin verđi í nćstu ríkisstjórn og hún mun ađ sjálfsögđu gera ţađ ađ skilyrđi fyrir myndun stjórnarinnar ađ hér verđi ţjóđaratkvćđagreiđsla um AĐILDARSAMNING Íslands ađ Evrópusambandinu ţegar hann liggur fyrir á nćsta kjörtímabili.

Ţorsteinn Briem, 22.8.2012 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband