Leita í fréttum mbl.is

Stađreyndir?

Mjög mikiđ er ađ gerast í umrćđunni um ţessar mundir, ţó umrćđan sé alveg ótrúlega sérkennileg og nćr ađ teygja sig alla leiđ til kókalaufa í S-Ameríku!

Enda segir Eiríkur Bergmann í ítarlegu viđtali viđ jólablađ DV ađ Evrópuumrćđan hér á landi sé ..."einstaklega vitlaus hér á landi." Hann bćtir viđ: "Í henni eru almennt ekki miklir snertifletir viđ stađreyndir."

Gott dćmi um slíkt er t.d. grein eftir stjórnarmann í Nei-samtökum Íslands, í Morgunblađinu (...ţađan sem "kókalaufsumrćđan" kemur t.d.)  ţann 22.12 ţar sem greinarhöfundi tekst  međ einhverjum óskiljanlegum hćtti ađ tengja saman byggđastefnumál ESB viđ verndarsvćđi Indíána í Ameríku!

Allt byggt á einhverjum getgátum og "spekúleringum" sem eiga ekkert skylt viđ stađreyndir.

Í greininni setur höfundur fram ţá afar sérkennilegu hugmynd ađ utanríkisráherra Íslands ćtli sér ađ setja upp "verndarsvćđi fyrir Íslendinga á strjálbýlum landshlutum." Halló!

Síđan segir höfundurinn: "Ţar gćtu ţá íbúarnir lifađ í vellystingum á byggđastyrkjum ESB."

Ja, eitt er á hreinu: Ekki lifa ţessir íbúar í vellystingum af sínum íslenska landbúnađi, enda vitađ mál ađ íslenskir bćndur eru međ tekjulćgstu hópum ţessa lands (sjá hagtölur bćnda) og ţurfa margir ţeirra ađ vinna á tveimur stöđum til ađ láta enda ná saman, ef ţađ ţá tekst. Ţetta ţrátt fyrir alla 10-11 milljarđana sem látnir eru í landbúnađarkerfiđ á hverju ári.

Ţá má einnig benda á ađ engin formleg byggđastefna er til á Íslandi og hafa forráđamenn sumra byggđalaga t.d. sagt ađ ţađ vćri nú bara gott ađ komast í almennilega byggđastefnu, sem t.d. er rekin innan ESB!

Já, ţetta var svona örlítiđ dćmi um hvernig mönnum tekst gjörsamlega ađ afvegleiđa umrćđuna. Af samtökum sem eru alfariđ á móti ţví ađ landsmenn fái ađ kjósa um ađildarsamning.

Hverjir eru hinir raunverulega óvinir lýđrćđis á Íslandi? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

rétt - stađreyndir eru ekki mikiđ ađ flćgjast fyrir mörgum nei sinnum hérna. hrćđsluáráđur og bull er ţeirra verkfćri í umrćđunni.

Rafn Guđmundsson, 22.12.2012 kl. 15:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband