Leita í fréttum mbl.is

Nóg ađ lesa um ESB-máliđ

ISland-ESB-2Nokkrar fínar greinar hafa birst í fréttablađinu um ESB-máliđ undanfarna daga. Bendum á grein eftir formann og varaformenn samninganefndar Íslands gagnvart ESB um stöđu viđrćđnanna.

Ţá hafa fínar greinar birst um sjávarútvegsmál, ţann 19.12 og 21.12 frá starfsmönnum Evrópuvefs í FRBL.

Ţá er mjög ítarlega fréttaskýringu ađ finna í Fréttatímanum um stöđu viđrćđnanna.

Á Eyjunni er svo frétt og viđtal viđ Cristian Dan Preda, talsmanns Evrópuţingsins um viđrćđurnar og stöđu ţeirra.

Einnig er hćgt ađ lesa svokölluđ Stađreyndablöđ á vef viđrćđunefndarinnar, ţví ţvert sem Nei-sinna tuđa sífellt um er ESB-ferliđ opiđ og lýđrćđislegt! ÖLL GÖGN ERU UPPI Á BORĐINU!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband