Leita í fréttum mbl.is

Styrking um 1,5% kostađi um 1600 milljónir

Ein krónaSeđlabanki Íslands sá sig knúinn til ţess ađ reyna ađ lappa upp á gengi krónunnar, sem hefur falliđ sem steinn ađ undanförnu og keypti samkvćmt fréttum Stöđvar tvö/ Visir.is krónur fyrir um 9 milljónir Evra.

Viđ ţetta styrktist hiđ lága gengi krónunnar um 1,5%, sem olli ţví ađ gengiđ á Evrunni fór úr rúmum 174 krónum í 172. Ţađ voru nú öll ósköpin!

9 milljónir Evra, eru um 1600 milljónir.

Krónan er dýr!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Evran á eftir ađ verđa íslendingum dýrari en ţetta ef ESB ríkisstjórnin verđur viđ völd eftir kosnungar.ESB segist ekki gefa meira fyrir krónuna en 250kr.=1 evra.ţađ ţurfum viđ ađ borga fyrir evru ef Ísland gengur í ESB.Nei viđ Icesave.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 31.1.2013 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband