Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Benediktsson talar - moli úr fortíđinni

Bjarni Benediktsson 1969Hér er moli úr fortíđinni, sem á samt sem áđur enn svo vel viđ í dag:

Áriđ 1969 sagđi Bjarni Benediktsson í setningarrćđu á Landsfundi sjálfstćđismanna um efnahagssamvinnu viđ ađrar ţjóđir:

„Hingađ til ...hefur ţađ dregist um of af ţví, ađ viđ höfum veriđ hrćddir um, ađ samvinna viđ ađra yrđi okkur ofvaxin. Ef viđ látum ţann ótta vera okkur lengur fjötur um fót, fer ekki hjá ţví, ađ viđ drögumst aftur úr. Hinir óttaslegnu menn verđa ađ gera bćđi sjálfum sér og öđrum grein fyrir hverjar óhjákvćmilegar afleiđingar óttans eru: Sífelldar sveiflur í lífskjörum og hćgari og minni framfarir til lengdar í okkar landi en öđrum, sem búsettar eru af ţjóđum á svipuđu menningarstigi og viđ.

Ef menn vilja einangrun, ţá verđa ţeir ađ taka afleiđingum hennar og reyna ţá hvorki gagnvart sjálfum sér né öđrum ađ hrćsna međ ţví, ađ ţeir séu hinir mestu framfaramenn. Ţeir eru ţvert á móti menn afturhalds og úrtölu. Einangrunin, sem nćrri hafđi drepiđ ţjóđina á löngum, ţungbćrum öldum, er ţeim runnin svo í merg og bein, ađ ţeir standa uppi sem nátttröll á tímum hinna mestu framfara.

Vísindi og tćkni nútímans og hagnýting ţeirra er bundin ţeirri forsendu, ađ víđtćkt samstarf eigi sér stađ. Ţess vegna leita jafnvel stórţjóđirnar samstarfs hver viđ ađra, jafnt stórar ţjóđir sem smáar. Ef stórţjóđunum er slíkt ţörf, ţá er smáţjóđunum ţađ nauđsyn. Auđvitađ verđur ađ hafa gát á. En eđlilegt er, ađ almenningur spyrji: Ef ađrir, ţeir sem okkur eru líkastir ađ menningu og efnahag, hafa svo góđa reynslu, hví skyldum viđ ţá óttast, ađ reynsla okkar yrđi önnur og lakari?“
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband