Leita í fréttum mbl.is

Saumađ ađ krónunni í Blađinu

Ólafur Stephensen ritstjóri Blađsins skrifar ágćta ritstjórnargrein í blađ sitt í dag. Yfirskriftin er ,,Saumađ ađ krónunni" Ólafur segir međal annars:

,,Nú bregđur svo viđ ađ undir nýrri forystu ályktar Samband ungra Sjálfstćđismanna, sem hingađ til hefur ekki veriđ Evrópusinnađasti armur Sjálfstćđisflokksins, um ađ skođa eigi kosti ţess og galla ađ halda úti eigin mynt. Og undiralda međal stuđningsmanna flokksins í viđskiptalífinu er sömuleiđis orđin talsverđ ţung. Er eftir nokkur ađ bíđa ađ hefja hina ,,opinskáu umrćđu"?

Hćgt er ađ lesa allann leiđarann á blađsíđu 12 í Blađinu í dag, sem má einning finna hér. Einnig er vert ađ benda á ađ dálkinn ,,Klippt og skoriđ" á sömu síđu en ţar er fjallađ um ţá klemmu sem Björn Bjarnason er kominn í út af evruumrćđunni og vísađ í grein sem hann skrifar í nýjasta hefti ,,Ţjóđmála".

Einnig skrifađi Ágúst Ólafur, varaformađur Samfylkingarinnar, ágćtan pistil um ţetta meinta bákn sem Evrópusambandiđ á ađ vera á blogg síđu sinni fyrr í vikunni. Sú fćrsla ásamt fréttabrefunum frá Evrópusambandinu sem er vísađ í ţar eru mjög góđ lesning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband