Leita í fréttum mbl.is

Hugemann eđa ekki Hugemann, ţađ er spurningin!

Jóhann HaukssonÍ síđasta sunnudagsblađi Morgunblađsins, á besta stađ, viđ hliđ leiđara, birtist grein eftir Sigfried nokkurn Hugemann, ţar sem hann varar Íslendinga viđ ţví ađ ganga í ESB. Eins og nafniđ gefur til kynna er Hugemenn útlendingur. Menn hafa veriđ ađ velta fyrir sér ţessum Hugemann og ţađ gerir t.d. Jóhann Hauksson (mynd), fréttamađur DV á bloggi sínu. Jóhann og fleiri hafa nefnilega reynt ađ "gúggla" Hugemann, en ekki fundiđ neitt bitastćtt um kappann!

Sagt er ađ ţeir sem séu ekki á Google, séu ekki til! Ţetta er náttúrlega grín, en alvara ţó. Sérstaklega í ljósi ţess ađ Hugemann titlar sig sem ráđgjafa og segist hafa unniđ fyrir fjölda banka í Evrópu. En í hverju var ráđgjöf hans fólgin? Ađ hafa ,,low profile" eđa eitthvađ slíkt?

Hvađ um ţađ, hér eru pćlingar Jóhanns Haukssonar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Snćvar Jónsson

Ég tek undir ţađ ađ ég varđ ekki mikils fróđari um umrćddan Hugemann á Google er greinin birtist í Morgunblađinu, mánudaginn 5. okt. s.l.; viđ getum ţess vegna í gamni kallađ hann Sigurđ Fáfnisbana eftir fornafni hans í samrćmi viđ hina ţekktu gođsögn.

Ţađ sem skiptir mestu máli í sambandi viđ greinina er hins vegar sá hugvekjandi rökstuđningur og ábendingar sem ţar koma fram.

Hér leggur Sigfried ţessi til atlögu gegn "dreka" nútímans, sem enn er á söguslóđum gođsögunnar, ţ.e. í Evrópu.

Ég hvet fólk til ađ lesa greinina, hverjar svo sem skođanir ţess liggja núna. Hún ćtti ađ vekja alla lesendur til umhugsunar.

Kristinn Snćvar Jónsson, 6.10.2009 kl. 23:15

2 Smámynd: Kristinn Snćvar Jónsson

Leiđrétting:

Ég hvet fólk til ađ lesa greinina, hverjar svo sem skođanir ţess eru núna. Hún ćtti ađ vekja alla lesendur til umhugsunar.

Kristinn Snćvar Jónsson, 6.10.2009 kl. 23:20

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Dćmigert slandur hjá ykkur í stađ ţess ađ takast á viđ efnisatriđi greinarinnar.

Hér hafiđ ţiđ enn og aftur drullađ í brćkurnar. 

Kannski kemur fćrsla nćst um ţađhvađ Eiríkur Bergmann bandamađur ykkar er vitlaus, er ţađ ekki?

Jón Steinar Ragnarsson, 7.10.2009 kl. 03:49

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Lesum allt og metum sjálf hvađ okkur finnst rétt og hvađ rangt út frá okkar eigin hyggjuviti. Allir hafa eitthvađ rétt og eitthvađ rangt. Hver og einn getur bara lifađ eftir sinni tilfinningu og reynt ađ gera sitt besta.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.10.2009 kl. 14:51

5 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

Er Hugemann ekki bara hugarfóstur ţeirra í Hádegismóum ?

Eiđur Svanberg Guđnason, 7.10.2009 kl. 16:25

6 Smámynd: Kama Sutra

Ég tek eiginlega undir međ Eiđi - er nokkuđ búiđ ađ útiloka ađ ţetta sé "huge man" úr Hádegismóum?

Kama Sutra, 7.10.2009 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband