Leita í fréttum mbl.is

Frá Evróvisjón til Evru - Allt um Evrópusambandiđ

ebergÍ dag kom út hjá Veröld bókin Frá Evróvisjón til Evru - Allt um Evrópusambandiđ eftir Eirík Bergmanndósent viđ Háskólann á Bifröst og forstöđumann Evrópufrćđaseturs.Ađild Íslands ađ Evrópusambandinu er eitthvert umdeildasta mál síđari tíma. En hvađ er ţetta ESB? Hver er saga ţess? Hvernig er ţađ byggt upp? Hvert er eđli Evrópusamvinnunar? Hvađa áhrif hefur Evrópusambandiđ á líf, störf og viđskipti Íslendinga nú ţegar – og hvađ breytist ef ákveđiđ verđur ađ ganga í sambandiđ?

Um hvađ snýst samvinna ţessara 27 ađildarríkja ţar sem býr hálfur milljarđur manna og talar 89 tungumál?

Íslendingar verđa á nćstunni ađ gera upp hug sig sinn til ESB. Bókin Frá Evróvisjón til evru eftir Eirík Bergmann hefur ađ geyma allt sem ţú vildir vita um Evrópusambandiđ en ţorđir ekki ađ spyrja um; bók sem á erindi inn á hvert heimili í landinu.

Á međfylgjandi bókarkápu er vitnađ til umsagna tveggja lesenda bókarinnar.

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra segir:
„Liprasti texti sem Íslendingur hefur skrifađ um ESB og fjandi skemmtilegur aflestrar. Á köflum einsog leiftrandi spennusaga."

Svanhildur Hólm Valsdóttir lögfrćđingur segir:
"Lipurlega ritađ yfirlit um ESB, ađgengilegt og yfirgripsmikiđ, eftir höfund sem er ástríđufullur áhugamađur um alţjóđasamvinnu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband