Leita í fréttum mbl.is

Bakkar Klaus?

Vaclav KlausMargt bendir nú til ţess ađ hinn 68 ára gamli forseti Tékklands, Vaclav Klaus, sé ađ skipta um skođun varđandi Lissabon-sáttmálann. Hann hefur stađfastlega neitađ ađ skrifa undir hann, en nú virđist s.s. eitthvađ vera ađ gerast hjá karli. Ástćđan er ţessi (á ensku):

,,The train carrying the treaty is going so fast and it's so far that it can't be stopped or returned, no matter how much some of us would want that. I cannot and will not wait for British elections, unless they hold them in the next few days or weeks."

Hann virđist s.s. vera kominn á ţá skođun ađ ferliđ sé hreinlega og langt gengiđ til ţess ađ hćgt sé ađ stoppa ţađ og hann geti ekki beđiđ eftir nýjum breskum kosningum. Leiđtogi breskra íhaldsmanna, David Cameron, er líklegur sigurvegari nćstu kosninga og er hann efasemdarmađur um ESB. Hann hafđi lofađ ţjóđaratkvćđi um sáttmálann, í kjölfar kosninga, en dró svo í land međ ţađ.

Vera má ađ ákvörđun Klaus hafđi međ stađfestingu Pólverja ađ gera, sem skrifuđu undir Lissabon-samninginn um daginn, ţađ er ţó ekki stađfest. Klaus á ţó eftir ađ skrifa undir samninginn.

Klaus er međ ákveđnar hugmyndir í ţessum efnum. Hann vill t.d. ekki ađ Ţjóđverjar, sem reknir voru frá Súdeta-hérđuđunum í ţáverandi Tékkóslóvakíu, eftir seinni heimsstyrjöld, geti sótt skađabćtur. Ţjóđverjar réđust inn í Tékkóslóvakíu áriđ 1938.

Ţá hefur hópur öldungardeildarţingmanna í Tékklandi vísađ Lissabon-sáttmálanum til stjórnlagadómstóls, en ţeir telja hann brjóta í bága viđ stjórnarskrá landsins. Úr ţessu verđur skoriđ eftir eina viku.

Vaclav HavelAnnar Vaclav, Havel ađ eftirnafni og fyrrum forseti Tékklands lýsti í gćr framferđi Klaus sem óábyrgu og ađ ţetta myndi skađa ímynd Tékklands: ,,I am very sorry about this, because it is hurting the name of the Czech Republic in Europe,” said Mr Havel, who was regularly imprisoned and saw his work banned under communism, before being swept to the presidency by the pro-democracy Velvet Revolution 20 years ago.

“It’s irresponsible and dangerous, but I strongly believe that the treaty will be ratified by the end of the year,” he added." (sjá: Irish Times)

Ađrar heimildir: Bloomberg News og Spectator


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já hann hlýtur ađ átta sig kallinn.  Hef enga trú á öđru.  Enda skammađi Havel hann í fyrradag:

“I am very sorry about this, because it is hurting the name of the Czech Republic in Europe,” said Mr Havel, who was regularly imprisoned and saw his work banned under communism, before being swept to the presidency by the pro-democracy Velvet Revolution 20 years ago.

“It’s irresponsible and dangerous, but I strongly believe that the treaty will be ratified by the end of the year,” he added. (irishtimes)

Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.10.2009 kl. 19:01

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Vaclavarnir eru hvor um sig fulltrúar andstćđra afla Evrópu. Vaclav Klaus er einarđur fulltrúi sjálfstćđis og einstaklingsfrelsis yfirleitt. Eftirgjöf hans sannar ţađ ađ ekkert fćr stöđvađ skriđ Evrópska flutningaskipsins ESB-001, ţótt ţađ stefni rakleitt á höfnina á fullri ferđ.

Ívar Pálsson, 18.10.2009 kl. 14:34

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Ívar: En ekki Vaclav Havel, sem var margsinnis handtekinn af (alrćđis)stjórnvöldum á međan Tékkóslókvakía var undir járnhćl kommúnisma? Í ţessu kristallast ef til vill ţađ ađ skođanir manna eru mjög skiptar á ESB.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 19.10.2009 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband