Leita í fréttum mbl.is

Malta og ESB - hádegisfundur

H.Í.Ágćta áhugafólk um Evrópumál, Evrópusamtökin og Rannsóknasetur um smáríki viđ Háskóla Íslands standa fyrir opnum fundi um Möltu og Evrópusambandiđ.

Fundurinn verđur í Kornhlöđunni (bakviđ Lćkjarbrekkku í Bankastrćti 2), ţriđjudaginn 27.október, kl. 12. Bođiđ verđur upp á súpu og brauđ.

Frummćlendur eru tveir sérfrćđingar frá Möltu sem hafa mikla reynslu af samskiptum viđ Evrópusambandiđ; Dr. Simon Busuttil og Dr. Roderic Pace, stjórnmálafrćđiprófessor viđ Möltuháskóla.

Busuttil er Evrópuţingmađur og var í forsvari fyrir upplýsingamiđstöđ um Evrópumál í ađildarviđrćđum Möltu og ESB. Hann er talinn hafa stađiđ sig međ eindćmum vel og t.a.m. komu Maltverjar mjög vel út úr könnun um ţekkingu á ESB sem taliđ er ađ megi rekja til starfa miđstöđvarinnar. Professor Pace er stjórnmálafrćđiprófessor viđ Háskólann á Möltu og hefur m.a. kennt viđ sumarskólann Háskóla Íslands. Ţeir unnu báđir í samninganefnd Möltu á sínum tíma.

Dagskráin er svona:

Malta and the EU: Expectations and Experience
Malta og Evrópusambandiđ: Vćntingar og reynsla

The Influence of a Small New EU Member State
Dr. Simon Busuttil, Evrópuţingmađur  Heimasíđa hans 

Adapting to the EU: The Case of Malta
Roderick Pace, stjórnmálafrćđiprófessor viđ Möltuháskóla

Hanna Katrín FriđriksdóttirFundarstjóri er Hanna Katrín Friđriksson, MBA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hrafn Guđmundsson

Áhugavert.  Er í miklu sambandi viđ Möltu; löndin eiga margt sameiginlegt. Vil vísa á ţessa grein:

Malta and the EU
Michael Debono
Director & Chief Executive Officer of D-Consulta, Malta

Snorri Hrafn Guđmundsson, 22.10.2009 kl. 15:01

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Snorri: Athyglisverđ grein! Íslendingar og Möltubúar eiga margt sameiginlegt og samstarf ţessara landa vćri mjög áhugavert innan ESB (ef til ţess kemur!)

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 23.10.2009 kl. 09:55

3 Smámynd: Snorri Hrafn Guđmundsson

Hef veriđ á Möltu og er ágćtlega tengdur.  Maltverjar og Íslendingar hugsa keimlíkt, ţeir međ Ítali, Grikki, Spánverja og Portúgali viđ hliđ en viđ međ Dani, Norđmenn, Svía og Finna. Eini verulegi munurinn er ađ ţeir hafa engar sérstakar auđlindir nema eigiđ hugvit og ţađ nýta ţeir ađ fullu.

Snorri Hrafn Guđmundsson, 24.10.2009 kl. 14:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband