Leita í fréttum mbl.is

Forseti og utanríkisráđherra valdir

Herman Von RompuyHerman Von Rompuy var í kvöld valinn til embćttis forseta ESB. Hann er núverandi forsćtisráđherra Belgíu og ţykir slyngur samningamađur og góđur sáttasemjari. Einnig var útnefnt í embćtti utanríkisráđherra (High Representative) og ţar hlutu Bretar hnossiđ; fyrir valinu varđ Catherine Ashton. Hún hefur undanfarin ár starfađ viđ gerđ viđskiptasamninga fyrir ESB og ţótti standa sig vel ţegar sá stćrsti, viđ S-Kóreu, var gerđur á sínum tíma. BBC telur ađ val ţeirra endurspegli ákveđna varfćrni hjá ESB viđ ţađ ađ "sjósetja" ţessar tvćr nýju stöđur innan ţess. Sú stađreynd ađ ţetta ferli tók skamman tíma ţykir vera rós í hnappagat Svía, sem ljúka formennsku sinni í ESB nú um áramót. Spánverjar taka viđ af ţeim.

Sjá nánar á vef BBC

Einnig fréttaskýring EurActiv


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Leiđrétting:

Enginn var kosinn. Ţađ var útnefning sem fór fram í Brusselgarđi í dag, samkvćmt venju. Enginn var kosinn.

Ţetta var líka gert svona ţegar útnefning til embćtta var framkvćmd á sovéskan máta í Sovétríkjunum. Ţetta minnir eiginlega minnir mest á ţegar valinn var nýr mađur til ađ gegna embćtti ađalritara kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Fyrirmyndin er sennilega sótt ţangađ.

Sá flokkur, kommúnistaflokkurinn, ţjóđnýtti stjórnmál í Sovétríkjunum öllum. Alveg eins og nú hefur gerst í Evrópusambandinu - öllu.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 20.11.2009 kl. 00:19

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Hvađa alţjóđastofnun ţarf forseta og utanríkisráđherra? Barroso, forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, sagđi ađ nú gćtu Bandaríkjamenn hringt í eitt símanúmer ef ţeir vildu rćđa viđ sambandiđ og ríki ţess um utanríkismál, númeriđ hjá utanríkisráđherranum. Sambandsríki Evrópu er svo gott sem tilbúiđ.

Hjörtur J. Guđmundsson, 22.11.2009 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband