20.11.2009 | 14:35
Anna Pála um Ásmund
Anna Pála Sverrisdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar pistil um Ásmund Einar Daðason, bónda, þingmann og nú síðast leiðtoga Nei-sinna á Íslandi. Ásmundur sagðist nefnilega ætla að "slátra" ESB-málinu um daginn og gera Samfylkingunni lífið leitt.
Anna Pála skrifar: ,,Það er engin frétt að Ásmundur sé á móti ESB-aðild Íslendinga. Hann á fullan rétt á þeirri skoðun og það hefur legið fyrir frá byrjun samstarfs VG og Samfylkingar að flokkarnir eru ekki sammála um sjálfa aðildina. Það sem þessir tveir flokkar sammæltust hins vegar um, við myndun ríkisstjórnar í vor, var að fara í aðildarviðræður við ESB og leyfa síðan íslensku þjóðinni að kjósa loksins um aðildarsamning."
Og síðar segir hún: ,,Í frétt á vefritinu feykir.is kemur fram að Ásmundur segi að stöðva þurfi umsóknarferlið að ESB. Alþingi samþykkti það þó í sumar og Vinstri græn hafa gefið loforð í stjórnarsáttmála um að þjóðin fái að kjósa um aðildarsamning. Vill Ásmundur brjóta þetta loforð?"
Pistill Önnu er hér
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þjóðin fær að gefa ráðgefandi álit það er nú allt og sumt.
Hættan er sú að Samfylkingin geri það að skilyrði fyrir stjórnarsamstarfi að þjóðaratkvæðagreiðslan verði hundsuð.
Sigurður Þórðarson, 20.11.2009 kl. 15:07
Það hefði auðvitað verið lýðræðislegast og eðlilegast að þjóðin hefði fengið að koma strax og milliliðalaust að þessu mikla álitamáli með því að kosið hefði verið um það hvort leyfa ætti þessari ríkisstjórn að sækja um ESB aðild og fara í rándýrar aðildarviðræður við þetta apparat ESB.
Þegar nú liggur fyrir skoðanakönnun eftir skoðanakönnunn að mikill og vaxandi fjöldi landsmanna er algerlega andvígur inngöngu landsins í þetta Ríkjabandalag ESB þá væri réttast að afturkalla þessa aðildarumsókn og að stjórnmálamennirnir okkar og embættismennirnir gætu farið í að endurbyggja þjóðgfélagið og ná sáttum við þjóðina, en ekki að eyða tíma sínum og þjóðarinnar í þennan ESB hégóma.
Það var enginn sátt um þessa leið sem farin var og margir þingmenn VG voru pýndir til þessa óheillagernings. Það var vægast sagt mjög ólýðræðislega að þessu staðið, nánast með ofbeldi.
Sem er svo sem allt í anda ESB ólýðræðisins. Þar er allt undir borðum í pukri og leynd ókjörinna embættismannaráðanna og almenningur á nánast enga beina eða raunverulega möguleika á að koma að nokkrum málum.
En þetta eru blóðpeningar sem þjóðin þarf að leggja fram í þennan hégóma- og skrípaleik sem heitir umsóknarferli og þegar þetta verður svo kolfellt í atkvæðagreiðslu sem auðvitað verður þá væri réttast að þeir einir greiddu þennan vitleysis kostnað sem komu okkur útí þennan hégóma og fúafen ESB trúboðsins.
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB !
Gunnlaugur I., 20.11.2009 kl. 15:24
Það er þó hægt að bera virðingu fyrir ÞESSARI yfirlýsingu Ásmundar Einars. Hitt er ömurlegt, að hann ætlar að kjósa með Icesave-glapræðinu. Var hann þvingaður til að gefast upp í því máli, gegn þeim hrossakaupum að fá að beita sér á fullu í hinu málinu, en hótað ella brottrekstri úr VG eða mjög óþægilegri viðurvist þar á bæ?
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB og EKKERT ICESAVE !
Jón Valur Jensson, 20.11.2009 kl. 16:26
Ásmundur er vel meinadi en hann áttar sig ekki á að Icesave er samsæri til að þvinga Ísland inn í Evrópusambandið.
Sigurður Þórðarson, 20.11.2009 kl. 18:44
Ást SF á lýðræði dreg ég í efa - ekki vildi SF leyfa þjóðinni að kjósa um það hvort farið yrði í þetta ferli að sækja um aðild - aðeins um 30 % þjóðarinnar samkv. skoðanakönnunum hefur áhuga á að ganga í ESB - Jón Bjarnason landbúnaðar&sjávarútvegsráðherra hefur lýst þessu sem dyrabjöllugabbi - ég vona að Ásmundi Einar vegni vel í að slátra blautum draumi einsmálsflokknum um aðild að ESB -
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB
Óðinn Þórisson, 20.11.2009 kl. 19:15
Ohh, hún er svo gáfuð, hún er hugsuður. Hún er svo gáfuðu að sólin er feiminn . Hæ samfylking (flaut)
Jón Þór Helgason, 20.11.2009 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.