Leita í fréttum mbl.is

Noregur: Hálfur inni, hálfur úti

Kjell DragnesRitstjóri erlendra frétta í norska Aftenposten, Kjell Dragnes skrifar áhugaverđa grein um Noreg og utanríkismál ţann 17.nóvember í blađiđ. Ţar segir hann ađ Noregur hafi alltaf veriđ ,,milli-skers-og-báru"- land í Evrópu, međ annan fótinn inni, hinn úti. 

Í grein sinni, segir Kjell:,,Et folkeflertall er fortsatt mot EU-medlemskap, selv om vĺr innflytelse over beslutninger i EU blir enda mindre – fordi unionen blir mer demokratisk. Vi blir, gjennom EŘS, stadig mer integrert. Men vi avskjermer oss politisk fra Europa, ogsĺ i innflytelse, fordi beslutningene nĺ fřres over i demokratiske organer vi ikke har noen innflytelse over."

Í lauslegri ţýđingu: Meirihluti (Norđmanna, innskot ES), er á móti ESB-ađild, en okkar áhrif verđa sífellt minni....Viđ lokum okkur frá Evrópu, sem verđur sífellt lýđrćđislegri...ákvarđanir eru teknar í lýđrćđislegum stofnunum sem viđ höfum engin áhrif á...,"segir Kjell m.a. í grein sinni.

Er ţetta ekki umhugsunarvert fyrir okkur Íslendinga? Hvađa stefnu ćtlum viđ ađ taka sem ţjóđ, viljum viđ vera ţjóđ á međal ţjóđa eđa fara fáir og smáir inn í 21.öldina?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţetta er í raun mjög auđvellt val.

Sigurđur Ţórđarson, 20.11.2009 kl. 23:18

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...alveg rétt, viđ tilheyrum Evrópufjölskyldunni, rétt eins og Bjarni Ben segir í Fréttablađinu í dag. Eđlilegt skref fyrir okkur og Norđmenn er ađ ganga í ESB og starfa ţar á eđlilegan hátt.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 21.11.2009 kl. 11:12

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţetta eru öfugmćli hin verstu.

Lýđrćđiđ fólksins innan vébanda ESB Stórrikisins eru sífellt ađ minnka og nánast ađ verđa ađ engu. En ţađ er rétt ađ völd Commízara-ráđanna og sérfrćđinga tilskipana-ráđana í Brussel eru sífellt ađ aukast og međ Lissabon sátttmálanum er myđstýringin og vald commízara ráđanna stóraukiđ, alveg blygđunarlaust !

ESB apparatiđ er og eins og ţađ er ađ ţróast eitthvert mesta tilrćđi viđ opiđ vestrćnt lýđrćđi síđan Sovét- Ráđstjórnarríki liđu undir lok. Kikknuđu undan eigin skrifrćđi og allt um vefjandi skrifrćđisráđum !

Gunnlaugur I., 21.11.2009 kl. 17:08

4 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Evrópufjölskyldunni? Já, Evrópa er allur heimurinn er ţađ ekki? Viđ tilheyrum heiminum og eigum ađ horfa til hans alls en ekki einblína á ađ loka okkur inni í litlum og hnignandi parti af honum.

Ţess utan má geta ţess, sem nafnlausi ESB-bloggarinn minnist auđvitađ ekkert á, ađ Afterposten er opinberlega hlynnt inngöngu Noregs í Evrópusambandiđ.

Hjörtur J. Guđmundsson, 22.11.2009 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband