20.11.2009 | 21:03
Noregur: Hálfur inni, hálfur úti
Ritstjóri erlendra frétta í norska Aftenposten, Kjell Dragnes skrifar áhugaverđa grein um Noreg og utanríkismál ţann 17.nóvember í blađiđ. Ţar segir hann ađ Noregur hafi alltaf veriđ ,,milli-skers-og-báru"- land í Evrópu, međ annan fótinn inni, hinn úti.
Í grein sinni, segir Kjell:,,Et folkeflertall er fortsatt mot EU-medlemskap, selv om vĺr innflytelse over beslutninger i EU blir enda mindre fordi unionen blir mer demokratisk. Vi blir, gjennom EŘS, stadig mer integrert. Men vi avskjermer oss politisk fra Europa, ogsĺ i innflytelse, fordi beslutningene nĺ fřres over i demokratiske organer vi ikke har noen innflytelse over."
Í lauslegri ţýđingu: Meirihluti (Norđmanna, innskot ES), er á móti ESB-ađild, en okkar áhrif verđa sífellt minni....Viđ lokum okkur frá Evrópu, sem verđur sífellt lýđrćđislegri...ákvarđanir eru teknar í lýđrćđislegum stofnunum sem viđ höfum engin áhrif á...,"segir Kjell m.a. í grein sinni.
Er ţetta ekki umhugsunarvert fyrir okkur Íslendinga? Hvađa stefnu ćtlum viđ ađ taka sem ţjóđ, viljum viđ vera ţjóđ á međal ţjóđa eđa fara fáir og smáir inn í 21.öldina?
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţetta er í raun mjög auđvellt val.
Sigurđur Ţórđarson, 20.11.2009 kl. 23:18
...alveg rétt, viđ tilheyrum Evrópufjölskyldunni, rétt eins og Bjarni Ben segir í Fréttablađinu í dag. Eđlilegt skref fyrir okkur og Norđmenn er ađ ganga í ESB og starfa ţar á eđlilegan hátt.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 21.11.2009 kl. 11:12
Ţetta eru öfugmćli hin verstu.
Lýđrćđiđ fólksins innan vébanda ESB Stórrikisins eru sífellt ađ minnka og nánast ađ verđa ađ engu. En ţađ er rétt ađ völd Commízara-ráđanna og sérfrćđinga tilskipana-ráđana í Brussel eru sífellt ađ aukast og međ Lissabon sátttmálanum er myđstýringin og vald commízara ráđanna stóraukiđ, alveg blygđunarlaust !
ESB apparatiđ er og eins og ţađ er ađ ţróast eitthvert mesta tilrćđi viđ opiđ vestrćnt lýđrćđi síđan Sovét- Ráđstjórnarríki liđu undir lok. Kikknuđu undan eigin skrifrćđi og allt um vefjandi skrifrćđisráđum !
Gunnlaugur I., 21.11.2009 kl. 17:08
Evrópufjölskyldunni? Já, Evrópa er allur heimurinn er ţađ ekki? Viđ tilheyrum heiminum og eigum ađ horfa til hans alls en ekki einblína á ađ loka okkur inni í litlum og hnignandi parti af honum.
Ţess utan má geta ţess, sem nafnlausi ESB-bloggarinn minnist auđvitađ ekkert á, ađ Afterposten er opinberlega hlynnt inngöngu Noregs í Evrópusambandiđ.
Hjörtur J. Guđmundsson, 22.11.2009 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.