Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Norrćnu utanríkisráđherranir á fundi í Reykjavík

Af vef UTN:

8.6.2009

Utanríkisráđherrar Norđurlandanna funda í Reykjavík á morgun, 9. júní. Á međal umrćđuefna verđur Stoltenberg-skýrslan svonefnda um utanríkis- og öryggismál, sem Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráđherra Noregs, vann ađ beiđni ráđherrannna. Á fundi ţeirra verđur ennfremur rćtt um stöđu alţjóđamála, málefni Miđ-Austurlanda, Afganistan og Pakistan, Sri Lanka og Norđur-Kóreu, loftslagsmál, efnahagskreppuna og Evrópumál, en Svíar taka viđ formennsku í Evrópusambandinu í byrjun júlí.

Heimild


Úrslit/niđurstöđur Evrópukosninga

Gordon BrownEvrópukosningum er lokiđ og varđ talsverđ hćgrisveifla í ţeim. Ţjóđernissinnar unnu á, en einnig umhverfisflokkar. Ţátttaka var um 43% sem er um tveimur prósentum lćgra en 2004. Í nokkrum löndum jókst ţátttaka, t.d. í Póllandi, Lettlandi og Eistlandi. Í Danmörku kusu 60% nú miđađ viđ 48% 2004. Fleiri Svíar kusu einnig nú en síđast og munađi ţar sjö prósentum. Lćgst var ţátttaka í Slóvakíu, 20%, mest í Lúxemborg og Belgíu, rúm 90%.

Á vef Evrópuţingsins má sjá úrslitin, skiptingu ţingsćta o.sfrv:

http://www.elections2009-results.eu/en/index_en.html

Ţrátt fyrir breytingar á samsetningu sagđi Joaquin Almunia, einn framkvćmdastjóra ESB, ađ ákvörđunarferliđ og ákvarđanataka myndi ekki verđi erfiđari nú en á fyrra ţingi.

Mikil athygli hefur beinst ađ Bretlandi, ţar sem Verkamannaflokkurinn hafnađi í ţriđja sćti, á eftir Breska sjálfstćđisflokknum (UK Independence Party, UKIP). Gordon Brown hefur nóg ađ gera ţessa dagana.


Merckel, Sarkozy, Berlusconi í góđum málum

Samkvćmt SKY-fréttastöđinni geta Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, Sarkozy forseti Frakklands og Berlusconi, forsćtisráđherra á Ítalíu, veriđ sátt viđ útkomu Evrópukosninganna. Menn bíđa spenntir eftir niđurstöđunum í Bretlandi, eftir undagengin hneykslismál og afsagnir fjölda ráđherra í ríkisstjórn Gordons Brown. Samkvćmt fyrstu fréttum munu miđju og hćgriflokkar halda meirihluta á Evrópuţingiinu.

Útgönguspá í Svíţjóđ-Evrópukosningar og úrslit (međ rauđu)

SVT-2Sćnska ríkissjónvarpiđ, SVT, birti fyrir skömmum útgönguspá međ 10.000 ţátttakendum vegna Evrópukosninganna. Svartar tölur eru útgönguspá, en ţau rauđu er opinber úrslit.

Moderaterna: 18,5 %  (Hćgriflokkurinn) 18.8%
Centerpartiet: 5,8 % (Miđflokkur) 5,5%
Folkpartiet liberalerna: 11,4 % (Frjálslyndir) 13.6%
Kristdemokraterna: 5,1 % (Kristilegir) 4.7%

Socialdemokratiska Arbetarepartiet: 25,1 %  (Jafnađarmenn) 24.5%
Vänsterpartiet: 5,7 % (Vinstriflokkur) 5.6%
Miljöpartiet de gröna: 11,5 % (Umhverfisflokkurinn) 10.9

Piratpartiet 7,4 % (Sjórćningjaflokkurinn) 7.1%

Junilistan 3,6 % (Júnílistinn) 3.6%

Feministiskt initiativ: 3,2 % (Kvennaframtakiđ) 2.2%

Sverigedemokraterna: 2,4 % (Ţjóđernissinnar) 3.3%

,,Rakettan" í ţessari könnun er ,,Sjórćningjaflokkurinn," sem býđur fram í fyrsta sinn. Flokkurinn berst međal annars fyrir algjöru frelsi á internetinu og frelsi til ađ ná í hvađa efni sem er, ,,frjálsu niđurhali," osfrv. Ţeir fá mann/menn inn á Evrópuţingiđ. Umhverfisflokkurinn fćr einnig góđa kosningu og bćtir verulega viđ sig, en flokkurinn sneri nýlega viđ blađinu og vill ekki lengur ađ Svíţjóđ segi sig úr ESB. Báđir ţessir flokkar höfđa sterkt til ungra kjósenda, segja fréttaskýrendur.

Athyglisvert er ađ Vinstriflokkurinn, sem á fulltrúa á sćnska ţinginu og vill ađ Svíţjóđ segi sig úr ESB, fćr ađeins 5,7 prósent. Útkoma Hćgriflokksins er mun lakari kosningunum en í síđustu ţingkosningum og útkoman er einnig vonbrigđi fyrir Jafnađarmannaflokkinn. Júnílistinn, sem kom sterkur inn í síđustu ESB-kosningum í Svíţjóđ, dettur út. Ţátttaka jókst í Svíţjóđ, var um 38% áriđ 2004, en var nú um 44%.

Heimild


Norsku Evrópusamtökin 60 ára

Paal FrisvoldNorsku Evrópusamtökin fagna 60 ára afmćli sínu um ţessar mundir. Héldu samtökin landsfund í Olsó um helgina og var Andrés Pétursson, formađur íslensku Evrópusamtakanna, sérstakur gestur. Hann fćrđi norskum evrópusinnum fréttir af Evrópuumrćđunni á Íslandi.

Norsku samtökin voru stofnuđ í lok maí 1949 og hafa barist fyrir samvinnu Noregs viđ önnur Evrópuríki ć síđan. Ţađ er markmiđ samtakanna ađ Noregur gerist ađili ađ ESB. ,,Nú höldum viđ baráttunni áfram fyrir ţví ađ Noregur fái sinn rétta stađ í Evrópu," sagđi Greta Berget, ritari samtakanna í hátíđarrćđu sinni.

Nýr formađur var kosinn, sem og stjórn. Formađur var kosinn Paal Frisvold, einn helsti sérfrćđingur Noregs á sviđi Evrópumála. Hann hefur m.a. sérhćft sig í EES-samningnum.

PF http://www.thebrusselsoffice.eu/Default.aspx?tabid=197

Heimasíđa samtakanna: www.jasiden.no


Opiđ fyrir umsagnir um ESB-máliđ

AlţingiUtanríkismálanefnd Alţingis hefur auglýst eftir skriflegum athugasemdum viđ tvćr ţingsályktunartillögur er varđa umsókn um ađild ađ, ESB,  Evrópusambandinu. Nefndin hefur ţćr til umfjöllunar. Í tilkynningu frá nefndinni segir m.a.:

,,Nefndin veitir viđtöku umsögnum og erindum frá félögum, samtökum og einstaklingum á netfangiđ esb@althingi.is en óskađ er eftir ađ undirritađ frumrit umsagnar berist nefndinni jafnframt bréflega. Umsagnir og erindi ţurfa ađ berast nefndinni fyrir 15. júní nk. Ekki er hćgt ađ tryggja úrvinnslu umsagna sem berast eftir ţann tíma. Tillögurnar tvćr eru á vef Alţingis á vefslóđunum:

http://www.althingi.is/altext/137/s/0038.html

og http://www.althingi.is/altext/137/s/0054.html.

Utanáskrift til nefndarinnar er:

Utanríkismálanefnd Alţingis- Skrifstofa Alţingis – nefndasviđ

Austurstrćti 8-10,150 Reykjavík.


Handhćgir bćklingar um ESB

Hjá fastanefnd ESB gagnvart Íslandi er hćgt ađ fá kynningarefni um ESB. Nýr bćklingur fastanefndarinnar ber heitiđ, Stutt um Evrópusambandiđ, og fjallar á einfaldan og ađgengilegan hátt allar mikilvćgustu stofnanir ESB og ţađ helsta í starfsemi ţess. Hćgt er ađ hlađa niđur bćklingnum hér (PDF skjal, um 3 mb).

Međ ESB í vasanum.

Vasabrotsbćklingur um ESB fćst međ ţví ađ hlađa honum niđur međ ţví ađ smella hér.

Á vefsíđu fastanefndarinnar, www.esb.is, er ađ finna meira af góđu efni um sambandiđ.

 

 


Percy hćttir, János tekur viđ

MBL, birti ţessa frétt í dag:

,,Ungverjinn János Herman mun frá og međ nćsta hausti taka stöđu sem sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi og Noregi. Hann mun taka viđ af Svíanum Percy Westerlund sem mun ţá fara á eftirlaun."

 Öll fréttin: www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/06/04/nyr_sendiherra_esb_a_islandi/


Grounded in Iceland?

airplanesESB-máliđ er viđkvćmt. Viđbrögđ viđ ferđ Össurar Skarphéđinssonar til Möltu (og síđar fleiri landa) sýnir ţađ. Upplýsingar eru mikilvćgar í jafn stórum málum og ESB-málinu. Fín ađferđ viđ ađ afla upplýsinga er ađ hitta menn persónulega, tala í ró og nćđi um málefnin. Ţađ er einmitt ţađ sem Össur er ađ gera. Gerđar hafa veriđ athugasemdir viđ ferđ Össurar, en nú er ESB-máliđ í nefnd og verđur ţar nćstu vikur. Á ţá Össur bara ađ vera heima? ,,Grounded in Iceland." Ber honum skylda til ţess samkvćmt lögum, eđa er ţađ bara eitthvađ sem hluta af ţingheimi finnst ćskilegt? Finnst ţađ bara! Ţarf Össur sérstakt flugleyfi?

Formađur Evrópusamtakanna til Noregs

AndresPAndrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, verđur gestur á landsfundi norsku Evrópusamtakanna, sem fram fer í Osló um helgina. Í kjölfar hinnar miklu umrćđu hérlendis höfđu samtökin samband viđ íslensku Evrópusamtökin og óskuđu eftir fulltrúa á fundinn. Norsku samtökin, sem berjast fyrir ađild Noregs ađ ESB, hafa mikinn áhuga á ađ kynna sér umrćđuna sem fram fer hér á Íslandi. ,,Ţađ verđur fyrst og fremst markmiđ mitt ađ gera einmitt ţađ, ég ćtla ađ segja frá ţví sem hefur veriđ ađ gerast,” sagđi Andrés í samtali.

Hann segir ţađ mikinn heiđur fyrir sig og jafnframt fyrir Evrópusamtökin ađ tćkifćri til ţess ađ heimsćkja norsku samtökin.

Ný frétt um Ísland: http://www.jasiden.no/Nyheter/visArtikkel/67363

Fleiri ,,íslenskar" fréttir: http://www.jasiden.no/Tema/Island/56926


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband