Bloggfærslur mánaðarins, október 2011
5.10.2011 | 21:02
Gjaldmiðilsmál: Einhliða upptaka ekki kostur
Kom þetta fram á fundi Árna Páls Árnasonar fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun en þar var farið vítt og breitt um stöðu skuldugra heimila og fyrirtækja og ráðherrann spurður spjörunum úr."
Síðar segir: "Sagði Árni Páll að í sínum huga væri ekkert annað í boði fyrir Íslendinga en búa við krónu í höftum eða sækja hratt og örugglega um evruna samhliða aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Aðeins evran veitti litlu myntkerfi það skjól sem nauðsynlegt væri fyrir land og þjóð."
4.10.2011 | 21:52
Dómstóll ESB: Má kaupa íþróttaáskrift hvar sem er í Evrópu!
RÚV birti í kvöld mjög áhugaverða frétt, hún talar fyrir sjálfa sig!
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4604101/2011/10/04/8/
Réttur neytenda er sterkur í ESB!
4.10.2011 | 18:14
Anna Margrét Guðjónsdóttir: Lán eða ólán?
Anna Margrét Guðjónsdóttir, stjórnarmaður Já-Íslands, skrifar áhugaverða grein um vaxtamál í Fréttablaðið í dag. Þar ber hún saman lán til fasteigna kaupa í Belgíu og hér á landi. Um lánin segir meðal annars í greininni:
"Forsendur eru þær sömu, þ.e. beðið er um 16 milljón króna lán annars vegar og 100.000 evra lán hins vegar með veði í fasteign. 100.000 evrur samsvara tæplega 16 milljónum íslenskra króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands sama dag. Lánin eru bæði til 25 ára og í báðum tilvikum er um að ræða fastar mánaðarlegar afborganir á lánstímanum eða 300 afborganir alls.
Báðir bankarnir hafa þann varnagla á að endurskoða vextina að fimm árum liðnum. Samkvæmt skilmálum ING bankans geta þeir þó hvorki hækkað né lækkað um meira en 5% þegar þar að kemur. Ekkert slíkt þak er að finna hjá Arion banka.
Íbúum víðast hvar í Evrópu bjóðast svipuð lánakjör og ING bankinn í Belgíu býður. En þau bjóðast ekki okkur Íslendingum - við verðum að sætta okkur við að borga nokkur hundruð þúsund krónum meira en þeir, á ári hverju, fyrir nákvæmlega sams konar lán. Svo lengi sem við stöndum fyrir utan Evrópusambandið.
Nú er spurt: Hvaða kjör viljum við láta bjóða okkur, börnum okkar og barnabörnum í framtíðinni? Lán eða ólán?"
3.10.2011 | 20:32
Framkvæmdastjórn ESB rannsakar gengis og verðtyggingu
Fram kemur í miðlum í dag að nefnd að vegum Evrópuþingsins hefur fengið erindi frá Íslandi. Á Eyjunni segir að..."Evrópuþingið hafi falið framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að rannsaka hvort gengistryggð lán og verðtrygging neytendalána hér á landi brjóti gegn neytendalöggjöf Evrópusambandsins. Að auki vinnur Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, að rannsókn á málinu."
Neytendalöggjöf ESB er ein sú umfangsmesta í heimi og það verður vissulega áhugavert að sjá hvað út úr þessu kemur.
Margrét Tryggvadóttir, þingmaður, gerir þetta að umtalsefni í pistli og Eyjan segir frá þessu.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.10.2011 | 08:46
Andrés Pétursson um gjaldmiðilsmál í Fréttablaðinu
Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna skrifar grein í Fréttablaðið í dag um gjaldmiðilsmál. 'i greininni, sem ber yfirskriftina Svisslendingar tengja frankann við evruna, segir meðal annars: "
Andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu hafa ekki bent á neinar raunhæfar leiðir varðandi framtíðarskipan gjaldmiðilsmála á Íslandi. Þeir hafa flestir viðurkennt þau vandamál sem tengjast íslensku krónunni; þ.e. miklar sveiflur í gengi, háa vexti og varnarleysi gagnvart árásum erlendra spákaupmanna. Andstæðingarnir hafa fabúlerað um aðra gjaldmiðla eins og norsku krónuna, svissneska frankann, Bandaríkjadollar eða jafnvel Kanadadollar. Virtir hagfræðingar eins og Ásgeir Jónsson og Gylfi Zoega hafa hins vegar bent á veikleika slíkra úrræða eins og skort á varanlegum bakhjarli fyrir slíkan "gjaldmiðil" og þar að auki væri það gríðarlega dýrt fyrir íslenska ríkið að mynda varasjóð til bakka hann upp.
Staðreyndin er sú að eini raunhæfi valkostur Íslands í gjaldeyrismálum, ef menn vilja ekki evru, er að halda í krónuna með tilheyrandi gjaldeyrishöftum. Færð hafa verið sterk rök fyrir því af mörgum sérfræðingum að með þeirri leið myndum við smám saman dragast aftur úr í lífskjörum miðað við nágrannaþjóðir okkar og einnig að dæma íslenskan almenning til að greiða miklu meira til dæmis í
húsnæðisvexti. Um þetta var meðal annars fjallað í vandaðri skýrslu nefndar Framsóknarflokksins frá árinu 2008 um gjaldmiðilsmál. Þar segir meðal annars:
"Eftir að hafa kynnt sér þau sjónarmið sem hafa verið uppi um gjaldmiðilsbreytingar og kallað á fund sinn hóp sérfræðinga og hagsmunaaðila um málefnið er það skoðun nefndarinnar að það séu fyrst og fremst tveir kostir sem komi til greina.
Annaðhvort að viðhalda krónunni sem framtíðargjaldmiðli og þá með fjölbreyttari framkvæmd peningastefnunnar og stórefldum gjaldeyrisvarasjóði eða með því að taka upp evru sem gjaldmiðil með fullri aðild að peningamálstefnu Seðlabanka Evrópu. Rökin fyrir því að taka upp evruna ef skipt er um gjaldmiðil á annað borð eru m.a. að nýr gjaldmiðill þurfi að endurspegla utanríkisviðskipti þjóðarinnar sem best og vera stór alþjóðlegur gjaldmiðill. Sá gjaldmiðill sem er besti samnefnari þessara þátta fyrir Ísland er evran."
Af einhverjum ástæðum hafa núverandi forystumenn Framsóknarflokksins stungið þessari skýrslu ofan í skúffu. Búið er að fjarlæga tengil í skýrsluna af heimasíðu flokksins og lítið sem ekkert er vísað í hana í umræðum þingmanna flokksins um gjaldmiðilsmál."
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.10.2011 | 19:42
David Cameron: Bretland áfram í ESB
Cameron sagði Breta ekki geta neitað þeirri staðreynd að tvö sterkustu hagkerfi Evrópu: Þýskaland og Frakkland eigi í nokkrum erfiðleikum og að það valdi miklum áhyggjum."
Síðar segir: "Cameron sagðist ósammála því að Bretland ætti að yfirgefa sambandið. Bretar ættu frekar að beita sér fyrir breytingum innan ESB. Hann sagði ESB vera falið of mikið vald fyrir hönd Bretlands og nauðsynlegt væri að fá eitthvað til baka." Frétt MBL
Þetta er í samræmi við yfirlýsingar William Hague, utanríkisráðherra, þegar hann tók við embætti, en hann sagði þá að Bretland myndi að sjálfsögðu halda áfram í Evrópusamstarfinu.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2011 | 11:45
Inga Sigrún Atladóttir um ESB-málið í FRBL
Inga Sigrún Atladóttir, bæjarfulltrúi í Vogum, skrifaði grein um ESB-málið í Fréttablaðið þann 30.september og það eru sjávarútvegsmálin sem eru henni hugleikin. Inga Sigrún segir meðal annars:
"Nú standa yfir viðræður Íslands við Evrópusambandið. Í þeim viðræðum er afar mikilvægt hagstæðir samningar náist um sjávarútvegsmál. Ísland hefur mikla sérstöðu meðal ESB ríkja í sjávarútvegsmálum og það væri ósanngjarnt og óeðlilegt að öðrum aðildarríkjum yrði veitt hlutdeild í veiðum innan okkar fiskveiðilögsögu. Miðin við Ísland eiga að vera skilyrðislaus þjóðareign og rétturinn til nýtingar á að vera íslensku þjóðarinnar.
Saga okkar er mótuð af baráttu fyrir réttindum til umráða yfir hafinu í kringum landið. Þorskastríðin voru átakamál fyrir fólkið í landinu, þar börðust sjómenn og útgerðarmenn hatrammri baráttu og þorskastríðin voru hitamál í íslenskri pólitík. Það er siðferðileg og efnahagsleg skylda okkar að gefa þann rétt ekki til annarra þjóða.
Það er mikilvægt að Evrópumálin séu rædd án upphrópana og ásakana það á ekki síst við um sjávarútvegsmálin. Sjávarútvegurinn er mikið hagsmunamál Íslendinga og á honum mun afkoma okkar byggjast á komandi árum. Mikilvægt er að um þau mál náist sem breiðust samstaða."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir