Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Er fólki alvara?

Í framhaldi af frétt okkar um fund sem Stofnun stjórnsýslufrćđi og stjórnmála viđ Háskóla Íslands og Evrópusamtökin standa ađ í nćstu viku um stöđu Íslands og Noregs í framhaldi af ESB umsókn Íslendinga ţá er vert ađ vekja athygli á skemmtilegri grein...

Noregur, Ísland og ESB

Ágćta áhugafólk um Evrópumál, Evrópusamtökin, í samstarfi viđ Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála, kynna: Miđvikudaginn 26. ágúst kl 12 - 13.15 í Lögbergi stofu 101 OPINN FYRIRLESTUR: NORWAY, ICELAND AND THE EU: HOW DOES ICELAND'S APPLICATION FOR EU...

Evrópusamtökin á Facebook

Opnađur hefur veriđ hópur eđa svokölluđ "grúppa" á Facebook sem ber heitiđ Evrópusamtökin. Ţar međ má segja ađ samtökin séu komin á Fésbókina. Hópurinn er opinn og getur hver sem er orđiđ félagi. Hvetjum viđ alla Evrópusinna til ţess ađ skrá sig í...

Evrusvćđiđ: Mun meira flutt út en inn

Vöruskiptajöfnuđur á Evrusvćđinu jókst verulega í júní skv. tölum frá Eurostat. Um er ađ rćđa helmings aukningu frá ţví í maí. Ţetta ţýđir ađ mun meira var flutt út af vörum frá svćđinu en inn. Ţetta eykur mönnum bjartsýni um ađ hiđ versta í kreppunni...

Haarde um Hruniđ á BBC

Fyrrum forsćtisráđherra, Geir H. Haarde , var s.k. gestaritstjóri í ţćttinum Europe Today á BBC í dag. Hann talađi međal annars um hruniđ hérlendis og fleira. Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn hér

Auđlindir í hendur erlendra eigenda?

Ein helstu rök Nei-sinna gagnvart ESB, er ađ međ ađild muni auđlindir, ţar međ taliđ ţćr sem leynast í jörđu verđa afhentar eđa settar í hendur útlendinga (les:Brussel). Athyglisverđa fćrslu um möguleg kaup kanadíska Magma Energy á auđlindum í...

Hrćđumst hrćđsluna sjálfa...

Í morgunútvarpi Rásar tvö, tóku ţau Freyr Eyjólfsson og Lára Ómarsdóttir viđtal viđ Sindra Sigurgeirsson, formann Landssamtaka sauđfjárbćnda. Samtökin eru međ fundaherferđ um landiđ í gangi núna. Ţar kom međal annars fram ađ neysla á lambakjöti hefur...

Ísland og Evrópusambandiđ: Af vef Utanríkisráđuneytisins

Bendum á ţetta efni af vef ráđuneytisins: "Íslensk stjórnvöld hafa um langt skeiđ međ reglulegu millibili unniđ ýmislegt efni sem tengist Evrópusambandinu. Hefur ţađ efni ávallt veriđ ađgengilegt á heimasíđum utanríkisráđuneytisins og...

Starfshópur um Evrópumál

RÚV birti ţessa frétt nú síđdegis: "Utanríkismálanefnd Alţingis hefur skipađ starfshóp um Evrópumál í samrćmi viđ niđurstöđu nefndarinnar ţegar gengiđ var frá tillögu ríkisstjórnarinnar um ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Hópurinn er skipađur einum...

Jón Sigurđsson í FRBL

Jón Sigurđsson , fyrrum Seđlabankastjóri skrifar áhugaverđan leiđara í Fréttablađiđ í dag sem hann nefnir Heimskra manna ráđ . Í leiđaranum segir hann m.a.: "Smáţjóđir eins og Íslendingar hafa líka viđ sína drauga ađ fást. En öll reynsla Íslendinga,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband