Færsluflokkur: Evrópumál
26.1.2011 | 15:51
Elvar Örn Arason í FRBL um ESB-málið: Hefjum málefnalega umræðu!
Elvar Örn Arason , framkvæmdastjóri Sterkara Ísland, ritar grein í Fréttablaðið í dag um ESB-málið og segir þar: "Sjálfsmynd Íslendinga er evrópsk og almennt skipum við okkur á bekk með öðrum Evrópuþjóðum. Aðild Íslands að Evrópusambandinu snýst fyrst og...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2011 | 19:31
Fróðleikur á fimmtudegi - ný fundaröð að hefjast: Sjávarútvegsmálin með vinkli að vestan
Fyrsti fundurinn í fundarröðinni "Fróðleikur á fimmtudegi" verður fimmtudaginn 27. janúar. Frummælandi á fundinum verður Gunnar Þórðarson , viðskiptafræðingur og verkefnastjóri hjá Matís á Vestfjörðum. Gunnar mun í erindi sínu fjalla um...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2011 | 14:21
Aðsetur öfganna - upphrópunarstíllinn "blívur" !
Í Morgunblaðinu í dag eru þrjár greinar sem tengjast ESB-málinu, beint og óbeint. Það sem þær eiga sameiginlegt eru öfgar, ýkjur og skortur á lausnum fyrir íslenska þjóð. Sem er t.a.m. með gjalmiðil á gjörgæslu! Þær eru innblásnar af þjóðernishyggju og...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.1.2011 | 12:29
Hallur Magnússon á Eyjunni um landbúnaðarmál
Hallur Magnússon , bloggar um landbúnaðarmál á Eyjunni og segir: "Landbúnaðarstofnun sem Evrópusambandið vill að taki við dreifingu ESB landbúnaðarstyrkja til bænda á að vera hluti af Byggðastofnun og því staðsett á Sauðárkróki. Reyndar á að færa...
24.1.2011 | 23:21
Meira flæði pantana í iðnaði á Evrusvæðinu og ESB27
Samkvæmt Eurostat jókst flæði pantana í iðnaðargeiranum á Evrusvæðinu um 2.1% í nóvember í fyrra, miðað við október. Fyrir ESB27 er talan 1.6%. Á milli ára jukust iðnaðarpantanir um 19.9% á Evrusvæðinu og 18.9% á ESB27-svæðinu. Sjá tilkynningu Eurostat...
24.1.2011 | 23:13
Ró að færast yfir Evrusvæðið
Greinilegt er á umfjöllun erlendra miðla að ró er að færast yfir Evrusvæðið. Það má meðal annars lesa í þessari greiningu frá Reuter s, en þar segir m.a. að viðbrögð á undanförnum vikum og hugmyndir um frekari áætlanir til að bregðast við vandamálum áður...
24.1.2011 | 17:37
Steinunn Stefánsdóttir um könnun FRBL í leiðara
Í leiðara FRBL í dag er fjallað um ESB-málið og könnun blaðsins, sem sagt hefur verið frá hér á blogginu. Í leiðaranum segir Steinunn Stefánsdóttir : "Niðurstaða skoðanakönnunarinnar segir ekki til um það hvort svarendur eru hlynntir Evrópusambandsaðild...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.1.2011 | 14:08
Athugasemdir á Eyjunni vegna könnunar FRBL
Fréttin um að Íslendingar vilji halda áfram aðildarviðræðum við ESB, samkvæmt könnun Fréttablaðsins hefur vakið mikla athygli. Á Eyjunni hafa nú þegar verið skrifaður um 100 athugasemdir, kíkjum aðeins á nokkrar: "Alveg sammála því að klára viðræðurnar...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2011 | 12:08
Markaðsstjóri Kjarnafæðis um ESB og tækifærin: Felast í gæðum, hreinleika og sérstöðu!
Það er alltaf áhugavert að heyra frá landsbyggðinni í sambandi við ESB-málið. Eitt slíkt viðtal er á sjónvarpsstöðinni N4, á Akureyri, en þar er rætt við markaðsstjóra kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis, Auðjón Guðmundsson . Fyrirtækið fagnar 25 ára...
24.1.2011 | 11:10
Íslendingar vilja EKKI hætta aðildarviðræðum við ESB - könnun FRBL. Stuðningur við viðræður eykst í öllum flokkum.
Íslendingar vilja EKKI hætta aðildarviðræðum við ESB. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag . Næstum tvöfalt fleiri vilja halda þeim áfram frekar en að draga til baka. Í fréttinni segir: "Tæplega tveir af hverjum þremur sem tóku afstöðu í skoðanakönnun...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir