Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Össur rćddi viđ Evrópumálaráđherra Íra,Lucindu Creighton

Í fréttatilkynningu á vef Utanríkisráđuneytisins ţann 23.1 segir: "Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra átti í dag fund međ Lucindu Creighton, Evrópumálaráđherra Íra en Írar fara međ formennsku í ráđherraráđi Evrópusambandsins fyrrihluta ţessa árs....

Frosti Sigurjónsson: Vel hćgt ađ fá undanţágur í ESB-viđrćđum

Fyrrum formađur NEI-samtaka Íslands, Frosti Sigurjónsson , var í viđtali um peningamál í Reykjavík síđdegis á Bylgjunni ţann 23.1, en viđtaliđ byrjađi samt á ESB-málinu. Fram ađ ţessu hafa Nei-sinnar hingađ til hamrađ á ţví ađ ekkert sé hćgt ađ semja um...

Svíar, uppsagnir og gengisfelling

Samkvćmt fréttum hefur bylgja af uppsögnum gengiđ yfir Svíţjóđ frá ţví í haust og allt ađ 70.000 manns veriđ sagt upp störfum. Mest hefur ţetta komiđ niđur á suđurhluta landsins, ţar sem mikiđ er um allskyns smáiđnađ og fyrirtćki sem sjá stćrri ađilum...

Egill um Ólaf á Eyjunni

Orđ forseta lýđveldisins á erlendri grundu í Sviss hafa orđiđ mönnum tilefni til skrifa og á Eyjunni skrifar Egill Helgason : "Ţađ er kannski ekki alveg rétt hjá forseta vorum ađ Ísland sé gott dćmi um hvernig er ađ standa utan Evrópusambandsins og njóta...

Dr. Jón Ormur Halldórsson um öxla Evrópu í FRBL

Dr. Jón Ormur Halldórsson skrifar mjög áhugaverđa hugleiđingu um Evrópumálin í Fréttablađiđ ţann 24.1 undir fyrirsögninni Öxlar Evrópu. Grein hans hefst svona: "Aldrei hafa jafnólíkar ţjóđir bundist jafn nánum böndum og Ţýskaland og Frakkland. Í vikunni...

Forseti hverra er forsetinn?

Forseti Íslands, sem samkvćmt hefđ, er sameiningartákn íslensku ţjóđarinnar, fer mikinn í Davos ţessar dagana og hefur látiđ frá sér mjög neikvćđ ummćli um ESB og veđjar gegn ađild Íslands ađ sambandinu. Núverandi forseti virđist gefa lítiđ fyrir hefđir...

Hvernig getur Cameron samiđ aftur ef ekkert er um ađ semja?

David Cameron flutti "Evrópurćđuna" sína sem menn hafa beđiđ eftir međ nokkurri eftirvćntingu. Og loksins kom hún. Cameron vill "endursemja" um ađild Bretlands ađ ESB. Hann vill svo svo láta ţjóđina kjósa um máliđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu einhverntímann á...

Sema Erla á DV-blogginu: Rćđum lífskjör almennings í ESB-málinu

Sema Erla Serdar , verkefnastjóri hjá Já-Ísland, skrifar góđa grein á DV-bloggiđ um ESB-máliđ og leggur ţar áherslu á ađ kjör almennings séu of lítiđ rćdd í sambandi viđ máliđ. Grein hennar hefst svona: " Umrćđan um mögulega ađild Íslands ađ...

Verđbólga meira en tvisvar sinnum meiri hér í ESB

Greining Íslandsbanka birti yfirlit yfir verđbólgu í Morgunkorni sínu ţann 22.1. Ţar kemur fram ađ verđbólga hér á landi er meira en tvisvar sinnum en ađ međaltali í ESB. Á međfylgjandi mynd sést vel hvernig verbólgan fer međ Íslendinga. Ţađ er ţessi...

Sigmundur Davíđ las bćkling í Silfri Egils

Sigmundur Davíđ , formađur Framsóknarflokksins er vel lćs og er ţađ hiđ besta mál. Hann las t.d. vel á ensku upp úr bćklingi frá ESB í Silfri Egils í gćr, međ ţađ ađ markmiđi ađ sýna fram ađ ađ um eiginlegar samningaviđrćđur viđ ESB, vćri ekki ađ rćđa....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband