Færsluflokkur: Evrópumál
29.1.2013 | 14:25
Bresk yfirvöld íhuga herferð gegn Bretlandi
Samkvæmt frétt í The Guardian eru bresk yfirvöld að velta því fyrir sér að hefja herferð, gegn, já Bretlandi, í Rúmeníu og Búlgaríu. Þetta vegna hræðslu að bylgja fólks frá þessum löndum flæði yfir Bretland þegar takmörkunum þess efnis verður aflétt um...
28.1.2013 | 16:51
Milljörðum varið í rannsóknir á grafíni - Chalmers í Svíþjóð rannsakar nýtt ofurefni
Tilkynnt var fyrir skömmu að sænski Chalmers-tækniháskólinn (ásamt fleirum) fengi um milljarð Evra frá framkvæmdastjórn ESB til þess að rannsaka og þróa notkun á nýju ofurefni, svokölluðu " grafíni ". Um er að ræða efni sem er sterkara en sterkasta stál,...
28.1.2013 | 16:35
Ippon í Icesave! En nóg að gera samt...
Eins og fram kom í fréttum þann 28.1 unnu Íslendingar fullnaðarsigur í Icesave-málinu, eða með Ippon eins og sagt er í júdó! Það er alltaf gaman að vinna, hvort sem það er í fótbolta, Icesave eða einhverju öðru. Margir hafa glaðst ógurlega, ekki síst...
28.1.2013 | 12:19
Árni Páll Árnason um "rótarmeinið mikla"
Árni Páll Árnason , alþingismaður, skrifaði grein um gjaldmiðils og efnhagsmál í Fréttablaðið þann 26.janúar og hefst hún með þessum orðum: "Ísland hefur náð miklum árangri undanfarin ár en við vitum líka að enn er margt óunnið. Horfum til þess vanda sem...
25.1.2013 | 11:18
Karl Th. um krónublæti á Eyjunni
Karl Th. Birgisson , skrifar pistil um gjaldmiðilsmál á Eyjuna, sem hefst svona: "Sumt er fyndnara en annað. Til dæmis þessi texti hér: „Sjálfstæðisflokkurinn telur að leita eigi eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um að íslensk stjórnvöld...
25.1.2013 | 10:21
Ótti við þriðja samdráttarskeiðið í Bretlandi
Hagspekingar hafa áhyggjur af efnahag Bretlands, en nýjar tölur sýna að um samdrátt upp á 0.3% var að ræða á síðasta ársfjórðungi 2012. Hætta er á því að Bretland lendi í þriðja samdráttarskeiðinu á fimm árum að sögn The Independent . Bretar eru með...
25.1.2013 | 09:16
Egill Helgaon um útspil Camerons
Egill Helgason , spáir í spilin á Eyjunni eftir "Evrópuútspil" Davids Camerons , forsætisráðherra Bretlands í byrjun vikunnar. Egill skrifar: " "Sú ákvörðun Davids Cameron að segjast ætla að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB árið 2017 er að mörgu...
25.1.2013 | 09:12
Guðbjartur Hannesson um leitina að stöðugleikanum í DV
Guðbjartur Hanesson , velferðarráðherra og formannsframbjóðandi Samfylkingar, skrifar grein um Evrópumálin í DV þann 25.1. Greinin hefst með þessum hætti: " Eitt mesta þrætuepli íslensku þjóðarinnar undanfarin ár og áratugi er samband hennar við erlendar...
Morgunblaðið segir frá því þann 25.1 að nú geti Íslendingar tekið þátt (og unnið) í nýju happdrætti sem heitir Eurojackpo t. Og það engar smáupphæðir! En bíðum nú við - er þetta ekki bara hluti af einhverri stórhættulegri AÐLÖGUN ? Arrrg! Er þetta...
24.1.2013 | 17:27
Þórður Snær um Ólaf Ragnar og hans þema
Einn af hvassari leiðurum undanfarið er án efa leiðari Fréttablaðsins þann 24.1. Hann skrifar Þórður Snær Júlíusson vegna ummæla þjóðhöfðingja Íslendinga í útlöndum (Davos, Sviss). Þórður skrifar: "Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er alltaf með...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir