Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Evrópumál

Veruleg tekjuaukning hjá bændum í ESB

Eurostat birtir áhugaverðar tölur um tekjur bænda inna ESB, en samkvæmt þeim hafa tekjur þeirra sem starfa í landbúnaði aukist um rúm 12% á milli ára. Helsta orsökin er rauntekjuaukning innan landbúnaðarins um tæp 10%, sem svo aftur á sínar helstu rætur...

Hvass Guðmundur Gunnarsson!

Í nýjum pistli fjallar Guðmundur Gunnarsson um það sem hann kallar "efnahagslegar þrælabúðir krónunnar" og skrifar: " Vextir hér eru hærri vegna krónunnar. Vextir leiða til hærra verðlags. Óstöðugur gjaldmiðill leiðir til enn hærra verðlags. Það eru...

Verðbólgumarkmiði náð - skref í áttina að nothæfum gjaldmiðli

Þorláksmessu 2010 verður hægt að minnast fyrir það að um þær mundir náðist verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands, eftir sjö ára vinnu! Menn gera þetta að umtalsefni, því það þykir merkilegt að þetta markmið skuli nást. En þau eru athyglisverð orðin í...

Tekur ESB af okkur skötuna?

Í dag er messa heilags Þorláks. Forsíða Fréttablaðsins skartar skötu og í Fréttatímanum er umfjöllun um kæsingu og skötu. Ritari er alinn upp við skötuát, enda að vestan; góð skata, með soðnum kartöflum, hamsatólg, smjöri og nýju rúgbrauði er...

Enn eitt fórnarlamb gleymskunnar! Nú Ásmundur Einar!

Um daginn gleymdi Vigdís Hauksdóttir því að ákveðinn tími, þrír mánuðir, verða að líða fram að þjóðaratkvæðagreiðslu. Vigdís (og fleiri) ætlaði nefnilega snarlega að stoppa umsókn Íslands að ESB og vildi greiða atkvæði um málið samhliða...

Enn um makríl...

Enn um "mackerel" (makríl), en á RÚV stendur: " Framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu hyggst beita sér fyrir lausn makríldeilu Íslands og sambandsins. Þetta segir sendiherra Íslands í Brussel sem átti fund með framkvæmdastjóranum í dag....

Við viljum makríl - mackril to the people!

Makríll er á manna vörum um þessar mundir, þó ekki vegna þess að menn sú að eta hann, heldur vegna makrílkvótans sem Jón Bjarnason ákvað til handa Íslendingum, sem er upp á tæp 150.000 tonn (af um 600.000 tonna heildarkvóta). Þetta var náttúrlega upplagt...

Viltu 30% launalækkun til frambúðar? Guðmundur Gunnarsson spyr

Á bloggi sínu segir Guðmundur Gunnarsson : "Umræðan um ESB aðild kosti hennar og galla virðast vekja upp hræðslu við breytingar, þjóðernisrembing og ofsafengin viðbrögð sérhagsmunahópa. Þeir þola ekki að bent sé á hvaða hag við hefðum að samstarfi við...

Jólakveðja frá Evrópusamtökunum!

Evrópusamtökin óska öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Það hafa verið miklar sviptingar í Evrópuumræðunni á árinu. Fyrri hluti ársins einkenndist af miklum tilfinningum vegna Icesave og annarra mála. En sem betur fer hafa skynsamir menn og konur...

Löndunarbann?

DV skrifar: "Maria Damanaki, fiskveiðistjóri Evrópusambandsins, undirbýr nú löndunarbann á íslenskan fisk innan Evrópusambandsins og ætlar að beita fyrir sig ákvæði í samningum um Evrópska efnahagssvæðið til þess samkvæmt heimildum DV í Brussel....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband